Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.2010, Síða 67
DAGSKRÁ 5. febrúar 2010 FÖSTUDAGUR 67
Lélegt laugardagskvöld
Ég komst að því í fyrsta skipti þeg-
ar Skjár einn lokaði dagskrá sinni
hver dagskráin á RÚV er í raun og
veru. Áður fyrr vissi ég bara hve-
nær „mínir“ þættir voru, enda ekki
erfitt að muna það. Þeir voru ekki
svo margir. Nú er kveikt á RÚV og
ég kemst ekki hjá því að sjá hver
situr í stólnum hjá Agli Helgasyni
í Kiljunni og sjá endursýningu á
Leiðarljósi yfir sunnudagskaffinu.
Fimm þætti í röð. Tala nú ekki um
lögin sem komust áfram í Söngva-
keppni Sjónvarpsins.
Eftir að hafa kafað inn í dýpri
og menningarlegri þætti í sjálfri
mér með áhorfi á RÚV undanfarn-
ar vikur er eitt sem ég skil ekki.
Hvernig er hægt að sýna svona
ömurlegar myndir á föstudags- og
laugardagskvöldum eins og hef-
ur verið? Það er jú alveg til mikið
af evrópskum myndum sem eru
áhugaverðar og skilja oft meira
eftir sig en vinsælar Hollywood-
myndir og allt í lagi að vekja at-
hygli á þeim. Stöð 2 sér yfirleitt um
amerísku sápurnar. Tek nú bara
dæmi um tvær myndir sem voru
sýndar síðasta laugardag. Önnur
sem heitir Annapolis og fær 5,0
í einkunn á IMDb.com og er ekki
með neinum þekktum leikurum
og svo myndin Blood and Cho-
colate sem fær 5,2 í einkunn. Þeir
splæstu þó í Olivier Martinez til að
bæta upp fyrir slök gæði þar. Það
kostar örugglega fimm krónur að
kaupa svona myndir inn.
Mér þætti, og ég tala örugg-
lega fyrir fleiri sem horfa bara á
RÚV, virðingarvert að fá almenni-
legt sjónvarpsefni á helgarkvöld-
um. Svona á meðan litlu krílin eru
sofandi inni í herbergi. Mér hund-
leiddist þetta laugardagskvöld.
ÁSDÍS BJÖRG JÓHANNESDÓTTIR ER BARA MEÐ RÚV. PRESSAN
STÖÐ 2 EXTRA
SJÓNVARPIÐ
14:00 The Doctors
14:45 The Doctors
15:25 The Doctors
16:10 The Doctors
16:50 The Doctors
17:35 Wipeout - Ísland
18:30 Seinfeld (18:22)
18:55 Seinfeld (19:22)
19:40 Seinfeld (14:22)
20:05 Seinfeld (15:22)
20:25 American Idol (5:43)
21:10 American Idol (6:43)
22:00 Seinfeld (18:22)
22:25 Seinfeld (19:22)
23:10 Seinfeld (14:22)
23:35 Seinfeld (15:22)
00:00 ET Weekend
00:45 Logi í beinni
01:35 Auddi og Sveppi
02:10 Sjáðu
02:35 Fréttir Stöðvar 2
03:20 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV
STÖÐ 2
07:00 Dynkur smáeðla
07:15 Lalli
07:25 Þorlákur
07:35 Gulla og grænjaxlarnir
07:50 Boowa and Kwala
08:00 Algjör Sveppi
09:15 Apaskólinn
09:35 Scooby-Doo og félagar
10:00 Risaeðlugarðurinn
10:25 Charlotte‘s Web
12:00 Nágrannar
12:20 Nágrannar
12:40 Nágrannar
13:00 Nágrannar
13:20 Nágrannar
13:45 American Idol (5:43)
14:30 American Idol (6:43)
15:20 Mercy (4:22) 6,3 (Hjúkkurnar) Dramatísk þátta-
röð í anda Grey‘s Anatomy og ER. Við fylgjumst
með lífi og starfi þriggja kvenna sem vinna saman
sem hjúkrunarfræðingar á Mercy-spítalanum
í New Jersey. Þær eru allar einhleypar eða í
samböndum sem færa þeim litla ánægju enda
verja þær alltof miklum tíma í vinnunni þar sem
baráttan upp á líf og dauða er daglegt brauð.
16:10 Chuck (22:22)
16:55 Oprah
17:40 60 mínútur
18:30 Fréttir
Stöðvar 2
18:55 Íþróttir
19:02 Veður
19:10 Fraiser
(3:24)
19:35 Sjálfstætt fólk
20:15 Cold Case (6:22) 7,7 (Óleyst mál) Sjöunda
spennuþáttaröðin um Lilly Rush og félaga hennar
í sérdeild lögreglunnar þar sem þau halda áfram
að upplýsa sakamál sem stungið hefur verið
óupplýstum ofan í skjalakassann.
21:00 The Mentalist (11:23) (Hugsuðurinn) Önnur
serían af frumlegri spennuþáttaröð um Patrick
Jane, sjálfstætt starfandi ráðgjafa rannsóknarlög-
reglunnar í Kaliforníu. Hann á að baki glæsilegan
feril við að leysa flókin glæpamál með því að nota
hárbeitta athyglisgáfu sína. En þrátt fyrir það
nýtur hann lítillar hylli innan lögreglunnar.
21:45 Twenty Four (3:24)
22:30 John Adams (3:7)
23:40 60 mínútur
00:25 Daily Show:
Global
Edition
00:50 NCIS (5:25)
01:35 An Incon-
venient
Truth
03:10 Asylum
04:45 Cold Case
(6:22)
05:30 The
Mentalist
(11:23)
08.00 Morgunstundin okkar
08.01 Húrra fyrir Kela! (4:26)
08.24 Lítil prinsessa (19:35)
08.35 Þakbúarnir (21:52)
08.47 Með afa í vasanum (21:52) (Grandpa in
My Pocket)
09.00 Disneystundin
09.01 Stjáni (49:52)
09.23 Sígildar teiknimyndir (20:42)
09.30 Finnbogi og Felix (5:26)
09.51 Hanna Montana
10.20 Söngvakeppni Sjónvarpsins
12.00 Viðtalið
12.30 Silfur Egils
14.00 Alfreð Elíasson og Loftleiðaævin-
týrið (2:3)
14.50 Bikarkeppnin í körfubolta (Keflavík -
Hamar, konur)
16.50 Endúrókross Sýnt frá keppni í Endurócross
sem fram fór í desember. Endúrócross er er
sambland af mótócross og enduró- mótorhjóla-
keppni. Trjábolum og ýmsum fleiri fyrirferða-
miklum hlutum er komið fyrir í keppnisbrautinni
til að reyna til hins ýtrasta á aksturshæfileika
keppenda. e.
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Telpan sem barðist fyrir hreinu lofti
17.45 Elli eldfluga (7:12)
17.50 Prinsessan í hörpunni (4:5)
18.00 Stundin okkar
18.30 Spaug-
stofan
19.00 Fréttir
19.30 Veður-
fréttir
19.35 Vest-
fjarða-
víkingur
2009 Þáttur
um árlegt
aflraunamót
sem haldið var á Vestfjörðum í fyrra sumar.
Umsjón: Samúel Örn Erlingsson. Dagskrárgerð:
Óskar Nikulásson. Textað á síðu 888 í Textavarpi.
20.35 Himinblámi (15:16) 5,8
21.25 Sunnudagsbíó - Innheimta 5,3
(Inkasso) Dönsk bíómynd frá 2004. Hnefaleika-
þjálfarinn Claus vinnur líka sem handrukkkari
fyrir okurlánara og lendir í vandræðum eftir að
hann verður ástfanginn af hinni skapbráðu Lauru.
Leikstjóri er Lasse Spang Olsen og meðal leikenda
eru Iben Hjejle, Kim Bodnia, Allan Olsen og Casper
Christensen.
22.50 Silfur Egils
00.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
STÖÐ 2 SPORT
STÖÐ 2 BÍÓ
09:00 European Tour 2010
13:00 Spænski boltinn
14:40 Inside the PGA Tour 2010
15:10 Atvinnumennirnir okkar
15:50 Franski boltinn (Saint Etienne - Mónakó)
17:50 Spænski boltinn
20:00 European Tour 2010
23:00 Spænski boltinn
08:00 Ask the Dust
10:00 Catch and Release
12:00 Space Jam
14:00 Ask the Dust
16:00 Catch and Release
18:00 Space Jam 5,5 (Geimkarfa) Hressileg barna-
og fjölskyldumynd þar sem saman koma stjörnur
teiknimynda og kvikmynda, Bill Murray, Danny
DeVito, Bugs Bunny og Daffy Duck að ógleymdum
Michael Jordan sem fer á kostum enda fer
körfuboltinn með stórt hlutverk í myndinni.
20:00 Match Point 7,8 (Úrslitastigið) Rhys-Meyers
leikur ungan fyrrverandi atvinnumann í tennis
sem verður græðginni að kemur sér innundir
hjá vellauðugri breskri hefðarfjölskyldu. Þar
vinnur hann hjarta dótturinnar, einkum vegna
væntanlegs arfs, en þegar hann svo sjálfur fellur
fyrir fátækri unnustu verðandi mágs síns tekur
hann að spynna lygavef sem getur ekki annað en
endað með blóðugum örþrifaráðum.
22:00 A Sound of Thunder 4,1 (Þrumugnýr)
Yfirnáttúrulegur spennutryllir um veiðimann sem
sendur er aftur í tímann til að tortíma skepnu
en við það breytir hann gangi sögunnar með
skelfilegum afleiðingum.
00:00 On Her Majesty‘s Secret Service
02:20 Edison
04:00 A Sound of Thunder
06:00 Into the Blue
STÖÐ 2 SPORT 2
08:10 Mörk dagsins
08:50 Enska úrvalsdeildin (Sunderland - Wigan)
10:30 Enska úrvalsdeildin (Hull - Man. City)
12:10 Premier League World
12:40 Mörk dagsins (Mörk dagsins)
13:20 Enska úrvalsdeildin (Birmingham -
Wolves)
15:30 Enska úrvalsdeildin (Chelsea - Arsenal)
18:00 Enska úrvalsdeildin (Liverpool - Everton)
19:40 Enska úrvalsdeildin (Tottenham - Aston
Villa)
21:20 Enska úrvalsdeildin (Man. Utd. -
Portsmouth)
23:00 Enska úrvalsdeildin (Chelsea - Arsenal)
Einkunn á IMDb merkt í rauðu.SUNNUDAGUR
SKJÁR EINN
06:00 Pepsi MAX tónlist
11:30 7th Heaven (14:22) (e)
12:15 7th Heaven (15:22) (e)
13:00 Dr. Phil (e)
13:45 Dr. Phil (e)
14:25 Still Standing (9:20) (e)
14:50 High School Reunion (5:8) (e)
15:35 Britain´s Next Top Model (2:13) (e)
16:20 Innlit/ útlit (2:10) (e)
16:50 Top Design (8:10) (e)
17:35 The Office (14:28) (e)
18:00 30 Rock (16:22) (e)
18:25 Girlfriends (15:23)
18:50 Fyndnar fjölskyldumyndir (1:14) (e)
19:20 Survivor (14:16) 7,0
20:05 Top Gear (3:4)
21:00 Leverage (3:15)
21:50 Dexter
(6:12) 9,2
Fjórða þátta-
röðin um
dagfarsprúða
morðingjann
Dexter
Morgan sem
drepur bara
þá sem eiga það skilið. Dexter veit að hann hefur
ekki mikinn tíma til að klófesta Trinity-morðingj-
ann áður en lögreglan kemst að því hver hann er.
22:50 House (14:24) (e)
23:40 The Prisoner (5:6) (e)
00:30 Saturday Night Live (5:24) (e)
01:20 Pepsi MAX tónlist
ÍNN
14:00 Upp úr öskustónni
14:30 Eldhús meistaranna
15:00 Frumkvöðlar
15:30 Í nærveru sálar
16:00 Hrafnaþing
17:00 Anna og útlitið
17:30 Tryggvi Þór á alþingi
18:00 Maturinn og Lífið
18:30 Heim og saman
19:00 Alkemistinn
19:30 Óli á Hrauni
20:00 Hrafnaþing
21:00 Í kallfæri
21:30 Birkir Jón
22:00 Hrafnaþing
23:00 Tryggvi Þór á alþingi
23:30 Grínland
Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn.
Edge of Darkness
n IMDb: 7,5/10
n Rottentomatoes:
55/100%
n Metacritic: 55/100
Nine
n IMDb: 6,6/10
n Rottentomatoes:
37/100%
n Metacritic: 49/100
Maybe I Should Have
n IMDb: ekki til
n Rottentomatoes:
ekki til
n Metacritic: ekki til
An Education
n IMDb: 7,7/10
n Rottentomatoes:
95/100%
n Metacritic: 85/100
Á laugardagskvöld klukkan 20.10
fer fram úrslitaþáttur Söngva-
keppni Sjónvarpsins 2010. Sex lög
hafa verið valin til þess að keppa
til úrslita en alls voru það 15 lög
sem tóku þátt í lokakeppninni. Þó
nokkur hasar hefur verið í kringum
keppnina í ár og keppendur ver-
ið áberandi í umræðunni. Annars
vegar þótti þátttaka hinnar 16 ára
gömlu Karenar Pálsdóttur umdeild
og nú síðast hefur Örlygur Smári
verið sakaður um að lag hans og
Heru Bjarkar sé stolið. Örlygur seg-
ir ásakanirnar ekki svara verðar.
En hvað um það þá verður
næsti fulltrúi Íslands í Söngva-
keppni evrópskra sjónvarpsstöðva
valinn á laugardaginn. Lögin sex
sem keppa eru eftirfarandi. Out
Of Sight eftir Matthías Stefánsson
og Matthías Matthíasson sem flyt-
ur lagið, The One flutt af Írisi Hólm
og samið af Birgi Jóhanni Birgis-
syni og Ingva Þór Kormákssyni,
One More Day flutt af Jógvan Han-
sen og samið af Óskari Páli Sveins-
syni og Bubba Morthens, Gleði og
glens eftir Rögnvald Rögnvalds-
son og flutt af Hvanndalsbræðrum,
Waterslide sem er flutt og sam-
ið af Sjonna Brink og loks lagið Je
Ne Sais Quoi eftir Örlyg Smára og
Heru Björk sem flytur einnig lagið.
Sem fyrr eru það landsmenn
sem ráða úrslitum með símakosn-
ingu en þátttakan í henni hefur
verið mjög góð undanfarin ár.
Þetta er helst í sjónvarpinu um helgina:
FRUMSÝNINGAR
HELGARINNAR
Leitin að næstu Eurovision-stjörnu
Waterslide Er eitt þeirra laga sem
keppir til úrslita. MYND EGGERT JÓHANNESSON
Skjár einn sýnir á sunnudag klukk-
an 21.50 sjötta þáttinn af tólf í
fjórðu þáttaröðinni um Dext-
er. Þáttaröð sem þykir ein sú allra
besta hingað til, enda hafa bæði
Michael C. Hall og John Lithgow
fengið Golden Globe-verðlaun
fyrir leik sinn í þáttaröðinni. Lith-
gow leikur raðmorðingja í þáttun-
um sem Dexter eltir en samskipti
þeirra eru meira en lítið áhugaverð
og óvanaleg. Miklar sviftingar eiga
sér svo stað í lok þáttaraðarinnar
sem gerir það að verkum að beðið
er eftir þeirri næstu í ofvæni.
DEXTER
Á FULLU