Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.2010, Side 70

Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.2010, Side 70
A thafnamaðurinn og hestabjargvætturinn Fjölnir Þorgeirsson er þessa dagana tíður gestur á sjónvarpsskjám Norðmanna. Honum bregður fyrir mörgum sinnum á dag í spánnýrri aug- lýsingu fyrir norska uppþvotta- lögin Saloo. „Þetta er bara ein af þessum auglýsingum sem ég hef leikið í,“ segir Fjölnir hógvær en hann hefur leikið í fjöldanum öllum af erlendum auglýsingum. „Þessi er spiluð á NRK1 í Noregi sem er svona Ríkissjónvarpið þar,“ bætir hann við. Eðli málsins samkvæmt þurfti Fjölnir að taka til hendinni við upp- vaskið á meðan á tökum stóð en tökur stóðu það lengi yfir að Fjöln- ir segist hafa fengið nóg af verkinu. Allavega í bili. „Ég vaskaði þarna upp í tólf tíma. Nú er ég búinn að vaska upp fyrir lífstíð. Þetta var of mikið af því góða,“ segir Fjölnir og hlær dátt. Fjölnir hefur verið meira í fjöl- miðlunum að undanförnu en hann var gestur Jóns Ársæls í verðlauna- þættinum Sjálfstæðu fólki fyrir ekki margt löngu. Sagði hann þar frá tíma sínum sem atvinnumaður í snóker og æfingum með snóker- spilaranum Ronnie O‘Sullivan. Það sem kom aldrei fram var hversu hátt skrifaður O‘Sullivan er í íþróttinni og er hann almennt talinn hæfileikaríkasti snókerspilari allra tíma. Þegar Fjölnir og Ronnie æfðu saman vann Fjölnir hann reglulega en ferill Fjölnis varð þó í styttri kant- inum vegna slæmra axlarmeiðsla. Fjölnir er einnig mikill hesta- maður og sér um hestafréttavefinn hestafrettir.is. Fyrir tæpu ári vann Fjölnir einnig mikið þrekvirki þegar hann bjargaði fjölmörgum hestum upp úr ískaldri Reykjavíkurtjörn þeg- ar ísingin ofan á hafði gefið sig á hestasýningu. Lét hann hestana stíga upp á læri sitt áður en þeir spyrntu sér síðan upp á bakkann. tomas@dv.is n Vindaspá kl. 15 morgun. n Hitaspá kl. 15 morgun. VEÐURSTOFA ÍSLANDS KALDIR AUSTANVINDAR Austlægar áttir verða ríkjandi næstu daganna. Á morgun, laugardag, verða 10-15 m/s við suðurströndina en annars hægari. Austanáttinni fylgir dálítil él sunnan og austan- lands en annars verður yfirleitt bjart, skýjað en úrkomulítið. Kalt verður um mestallt land en þó mildast syðra. Frost að 13 gráðum, kaldast inn til landsins. RÆND Á BÓKHLÖÐUNNI TÍSKUBLOGGARINN ÁSA OTTESEN SKORAR Á ÞJÓFINN: FJÖLNIR ÞORGEIRSSON: 70 FÖSTUDAGUR 5. febrúar 2010 FÓLKIÐ „Ég brá mér frá í nokkrar mínútur til að prenta og þetta var horfið þegar ég kom til baka,“ segir tískubloggarinn og háskólaneminn Ása Ottesen sem varð fyrir þeirri leiðinlegu lífsreynslu í vikunni að fartölvu og GSM-síma hennar var stolið á Þjóðarbókhlöð- unni. „Mér bara datt ekki í hug að ég yrði að vakta dótið og að einhver myndi gera svona lagað. Ég talaði við fólk á næstu borðum en enginn sá neitt. Afgreiðslufólkið sagði mér að þetta væri alls ekki í fyrsta skipt- ið sem þetta gerðist. Þetta er þriðja fartölvan sem er tekin á tveimur vik- um og löggan náði þjófum sem stálu tölvu fyrir jól. Það er einungis ein ör- yggismyndavél á öllu bókasafninu en lögreglan ætlar að athuga hvort hún sjái þar einhver kunnugleg andlit. Þetta er svo hrikalega leiðinlegt og maður verður svo reiður. Á tölvunni minni voru allar mynd- irnar mínar, glósur, verkefni, fullt af vídeóum og upptökum en sem bet- ur fer var ég með eitthvert „backup“ af myndunum mínum,“ segir Ása og bætir við að síminn hennar hafi ver- ið glænýr. „Ég fæ þetta ekki borgað úr tryggingum þar sem ég var ekki með sér tölvutryggingu. Maður hefur al- veg nóg annað að borga þegar maður er í skóla og kaup á nýrri tölvu setja talsvert strik í reikninginn. Ég mæli með að fólk taki héðan í frá tölvurn- ar sínar með sér á klósettið og annað sem það þarf að fara svo þetta komi ekki aftur fyrir og eins skora ég á þjóf- inn að sjá að sér og skila mér dótinu.“ indiana@dv.is Hundfúl Ása mælir með að fólk taki tölvur og annað dót sitt með sér ef það þarf að bregða sér á klósettið eða til að prenta á Þjóðarbókhlöðunni. VASKAÐI UPP Athafnamaðurinn Fjölnir Þorgeirsson birtist nú Norðmönnum á skjánum mörgum sinnum á dag. Hann leikur í nýrri auglýs- ingu fyrir norska uppþvottalögin Saloo. Fjölnir vaskaði upp fyr- ir lífstíð á meðan tökum stóð. Í TÓLF TÍMA Fjölnir Þorgeirsson Er margt til lista lagt. Bjargvætturinn Fjölnir bjargaði hestum upp úr ískaldri Tjörninni í apríl í fyrra. Veður Í DAG KL. 18 ...OG NÆSTU DAGA Á MORGUN KL. 12 3 3 2 2 7 10 3 77 0 2 3 2 9 2 6 3 6 13 2 4 2 2 3 2 1 25 1 0 4 2 1 2 6 6 6 12 fim fös lau sun vindur í m/s hiti á bilinu Stykkishólmur vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu fim fös lau sun vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst, fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu. Höfn Reykjavík Egilsstaðir Ísafjörður Vestmannaeyjar Patreksfjörður Kirkjubæjarkl. Akureyri Selfoss Sauðárkrókur Þingvellir Húsavík Keflavík n3 -1 5-6 -2 3-5 0 1-2 -1/0 7-8 -9/-8 2 -9/-4 0-2 -4/-2 0-2 -1/1 6-7 -1/0 2 -2/0 12-17 2/3 2 -8/-2 5 -4/-2 5-6 0 4 -1/0 5-6 -2 1-3 -1 0-1 -4/-3 5-6 -9/-8 2-3 -10/-6 3 -6/-5 0-1 -4 5 -1 3 -1/0 17-20 2/3 3 -6/0 5-6 -4/0 5-7 -1/1 2-3 -3/-1 2-5 -3/-2 1-2 0 0 -2/-1 3-4 -8 2 -3/-2 2-3 -7/-5 0-1 -8/-7 5 -2 2 0 13-16 1/2 0-3 -7/-3 4-5 -4 3-5 -1 1-2 -5/-3 3 -1 0-1 0 0-1 -1/0 2-3 -8/-6 1 -2/-1 1 -5 0 -8 3-5 -2 1-2 -1/0 6-10 1 0 -9/-3 2-4 -9/-6 3-4 -3/-1 ÚTI Í HEIMI Í DAG OG NÆSTU DAGA fös lau sun mán hiti á bilinu Kaupmannahöfn hiti á bilinu Osló hiti á bilinu Stokkhólmur hiti á bilinu Helsinki hiti á bilinu London hiti á bilinu París hiti á bilinu Berlín hiti á bilinu Palma fös lau sun mán hiti á bilinu Tenerife hiti á bilinu Róm hiti á bilinu Amsterdam hiti á bilinu Brussel hiti á bilinu Marmaris hiti á bilinu Ródos hiti á bilinu San Francisco hiti á bilinu New York hiti á bilinu Barselóna hiti á bilinu Miami -9/-6 -13/-7 -8/-6 -5 -2/5 -1/4 -5/-1 9/11 6/9 18 3/9 0 -1/3 11/15 16/17 9/11 -6/-3 22/27 -13/-8 -10/-6 -12/-8 -6/-5 -2/5 -3/4 -8/-3 10/11 6/14 19/20 2/11 -6/2 -4/2 11/17 15/16 9/13 -7/-3 21/28 -2 -10/-9 -16/-8 -15/-4 -1/4 -1/4 -7/-6 5/12 3/12 20/21 2/10 2/3 -1/2 6/15 15/16 9/11 0 22/24 -3/-1 -11/-7 -4/-2 -12/-11 0/4 3 -7/-2 5/9 3/9 20/21 -3/8 0/4 -2/2 15/16 16 9/11 -1/0 20/25

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.