Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.2010, Qupperneq 31

Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.2010, Qupperneq 31
... leik- ritinu Hallveig ehf. Skemmtilegt og fræðandi leikrit í öðruvísi rými. ... kvikmyndinni The Expendables Fyrir alla KARLMENN í heiminum er þessi mynd mesta veisla sem hægt er að fara á. Það er einfaldlega upplifun að sjá þessa mynd. ... myndinni The Sorcerer‘s App- rentice Disney-mynd eins og þær gerast verstar. ... myndinni Inception Lagskipt snilld, sem talar til manns á ótal sviðum. ... myndinni Karate Kid Ekkert nýtt undir sólinni. ... heim- ildar- myndinni Babies Stór- skemmtileg dýralífsmynd hér á ferð. mEnnIngArnóTT Austurvöllur kl. 10.00 UpplestUr Þórdís Elva Þorvaldsdóttir les upp úr bókinni Á mannamáli. Ferðamálastofa, Geirsgötu 9 kl. 13.00 Uppistand Ari Eldjárn segir bestu brandarana í bænum. Kraum - Aðalstræti kl. 13.00 tónleikar Snorri Helgason spilar eigin tónlist. Hegningarhúsið, Skólavörðustíg kl. 13.30 tónleikar og ljóðalestUr KK og Bragi Ólafsson koma fram saman. KK spilar lög og Bragi les upp úr ljóðum sínum. Vesturgata 18 kl. 15.00 tónleikar Guitar Islancio færir þekkt íslensk lög í djassbúning. Ferðamálastofa, Geirsgötu 9 kl. 16.30 tónleikar Bjartmar Guðlaugsson frá Eiðum flytur lög af nýútkominni geislaplötu. Óðinstorg kl. 18.30 tónleikar Retro Stefson leikur mild og ljúf lög fyrir gesti og gangandi. Kvennafrítjaldið - Austurvelli kl. 20.00 tónleikar Söngkonan Þórunn Antónía Magnúsdóttir leikur lög fyrir gesti Kvennafrítjaldsins. Austurvöllur kl. 22.00 Uppistand Saga Garðarsdóttir og Þórdís Nada Semichat úr uppistands- hópum Upp mín sál skemmta. Hvað er að GERAST? Sviðslistahátíðinni artFart lýkur um helgina: ArtFart um helgina FöstUdagUr n Stella Polaris - Workshop: The Dream of the Shaman Ármann, 10.00-17.00 n Anna Asplind - Dancewalks Hugmyndahús háskólanna, 16.00 n Árni Kristjánsson - Á gólfinu Ármann, 18.00-18.50 n Sýnir - Allir komu þeir aftur Elliðaárdalur, 18.00-19.10 n Inga Maren Rúnarsdóttir og Paula Lamamié de Clairac - No perfect moment, move your spirit now Útgerðin, 20.00-21.00 n Fröken Fix - Ómynd Veltusund 1, 20.00-21.10 n Hnoð - Snoð Smiðjan, LHÍ Sölvhólsgötu, 20.00- 21.00 laUgardagUr n Stella Polaris - Workshop: The Dream of the Shaman Ármann, 10.00-17.00 n Amber Hickey - Pick/Touch/ Smell sjá artfart.is, 12.00-15.00 n Mighty Night Warriorz - Er þetta raunverulegt Á horni Bankastrætis og Ingólfs- strætis, 14.00-16.00 n Árni Kristjánsson - Á gólfinu Útgerðin, 18.00-18.50 n Sýnir - Allir komu þeir aftur Elliðaárdalur, 18.00-19.10 n Fröken Fix - Ómynd Veltusund 1, 20.00-21.00 n Ingi Hrafn Hilmarsson & Kane Husbands - In the beginning Listasafn Reykjavíkur, 20.30-21.00 n Stella Polaris - Performance: The Dream of the Shaman Hljómskálagarður við Bjarkargötu, 22.22-23.00 sUnnUdagUr n Sýnir - Allir komu þeir aftur Elliðaárdalur, 17.00-18.10 n Árni Kristjánsson - Á gólfinu Útgerðin, 18.00-18.50 n Hnoð - Snoð Smiðjan, LHÍ Sölvhólsgötu, 20.00- 21.00 n Fröken Fix - Ómynd Veltusund 1, 18.00-19.10 og 21.00-22.10 föstudagur 20. ágúst 2010 fókus 31 og skæruliðalega, í stórum lýðræð- islegum hóp. Starfshættir okkar hafa ekki breyst þó að umhverfið sé tignarlegra.“ reyna á viðtekin form og gildi Þó Þjóðleikhúsið hafi oft fengið, í samstarfi við aðra hópa, framúr- stefnulegar sýningar í húsið, þá sker Nígeríusvindlið sig úr. „Viðburðir af þessu tagi eru sjaldséðir í Þjóðleik- húsinu. Þetta er að einhverju leyti leiksýning, en þetta er líka viðburð- ur. Það eru ýmsir þættir í sýning- unni sem maður sér að öllu jöfnu ekki í leikhúsi. Ég myndi til dæmis seint kalla sýninguna leikrit,“ segir Friðgeir. Ennfremur segir hann að þegar unnið sé að sýningu eins og þessari, og í húsi sem telst útvörður ákveðinnar listgreinar, þá sé ákveð- in þrýstingur um að jafnvægi hald- ist. „Við þurfum að feta meðalveg milli einhvers sem fólk afskrifar sem algjöra úrkynjun og vitleysu, og ein- hvers sem telst til hinnar fögru listar. Í þessu gildir að fara sína leið, tala sínu máli og tjá sig. Við erum ekkert að hugsa um þessar öfgar í sitthvora áttina. Heldur búa til sýningu sem við kunnum að meta, og fellur undir það sem við skilgreinum sem gæði, og hún er ögrandi bæði hvað varðar viðtekin form í leikhúsi og viðtekin gildi í samfélaginu.“ Með ólíkindum að þetta gangi upp Það er enginn einn leikstjóri að sýningunni. Engin einn sem held- ur utan um heildarsýn og áherslur, en Friðgeir segir að það sé enginn hægðarleikur að skilgreina hlutverk hvers og eins nákvæmlega innan hópsins. „Til dæmis hlutverk mitt nákvæmlega á þessum tímapunkti er að tala við blaðamann í símann. Hér eru allir með mismunandi bak- grunn og menntun og það skilgrein- ir kannski starfsvið hvers og eins. Ég vinn til dæmis mikið í texta og sá sem veit mest um ljósin hefur yf- irumsjón með þeim. Verkstjórnin færist svolítið á milli. Það er eigin- lega með ólíkindum að þetta gangi upp, en um leið þýðir það að við séum með afreksfólk í jafnaðargeði hérna.“ Í hópnum auk Friðgeirs eru Aðalbjörg Þóra Árnadóttir, Brynja Björnsdóttir, Davíð Freyr Þórunnar- son, Eva Rún Snorradóttir, Gunnar Karel Másson, Hlynur Páll Pálsson, Karl Ágúst Þorbergsson, Saga Sig- urðardóttir og Ylfa Ösp Áskelsdóttir. svindlarar eru líka listamenn Í sýningunni er meðal annars hringt í svindlara frá Vestur-Afríku og þeir taka virkan þátt í framvind- unni, en ótrúlegt nokk þá er eng- inn þeirra svindlara sem hópurinn setti sig í samband við frá Nígeríu. „Það er alltaf mjög spennandi að sjá hvort þeir svari eða ekki. Við viljum ekki svindla á áhorfand- anum með því að hafa svind-Ní- geríu-svindlara,“ segir Friðgeir og bætir við að það sé erfitt að sjá fyrir hvaða leiðir svindlararnir vilji fara í samskiptum við hópinn. „Þeir eru ólíkindatól og á köflum með tölu- vert fjörugra ímyndunarafl en við. Þeir eru miklir listamenn líka.“ Að- spurður hvort von sé á jafn glæsi- legum leynigestum og sáust í „work in progress“-sýningunni síðasta haust, vill Friðgeir lítið segja. „Ég ætla ekki að tjá mig um það. Það verða einhverjir óvæntir gestir, en ekki jafn margir og síðast.“ Níger- íusvindlið er frumsýnt í Kassan- um í Þjóðleikhúsinu í kvöld og er fyrsta verk sem Þjóðleikhúsið sýnir á þessu leikári. myndI SEInT KAllA SýnIngunA lEIKrIT
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.