Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.2010, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.2010, Blaðsíða 44
NafN og aldur? „Íris Stefanía Skúladóttir a.k.a. IRIS the VIRUS.  24 ára.“ atviNNa? „Leikhúseigandi og frílansari.“ Hjúskaparstaða? „Næstum gift... svo gott sem allavega.“ fjöldi barNa? „Eitt stk“ Hefur þú átt gæludýr? „Já. Skjaldbakan mín, Darwin, er nýdáin 34 ára göm- ul.“ Hvaða tóNleika fórst þú á síðast? „Ég fór á tónleika með norsku hljómsveitinni Mc.knekk á mest „retro“-stað Björgvinjar“ Hefur þú komist í kast við lögiN? „Kannski... vil samt ekki gefa það upp því það er mögulega enn verið að leita að mér.“ Hver er uppáHaldsflíkiN þíN og af Hverju? „Sebrahestspelsinn minn sem fyrrverandi eiginmaður minn gaf mér í 5 ára brúðkaupsgjöf.“ Hefur þú farið í megruN? „Ég er alltaf í megrun... en í minni megrun má samt borða hamborgara og nammi og mikið af ís.“ Hefur þú tekið þátt í skipulögðum mótmælum? „Já.“ trúir þú á framHaldslíf? „Nei, en ég trúi á framhaldsmyndir.“ Hvaða lag skammast þú þíN mest fyrir að Hafa Haldið upp á? „Eitthvað glatað lag með Creed.“ Hvaða lag kveikir í þér? „Shawty Wanna Thug.“ til Hvers Hlakkar þú NúNa? „Að sýna aukasýningar á MARIO BROS.“ Hvaða myNd getur þú Horft á aftur og aftur? (afHverju?) „Eternal sunshine of the spotless mind af því að mað- ur er alltaf að fatta eitthvað nýtt í henni.“ afrek vikuNNar? „Frumsýna MARIO BROS án áfalla.“ Hefur þú látið spá fyrir þér? „Held ekki... eða jú, í bolla einu sinni.“ spilar þú á Hljóðfæri? „Já, ég spila á nánast öll hljóðfæri.“ viltu að íslaNd gaNgi í evrópusambaNdið? „Vil og vil ekki... það hefur sína kosti og galla... nenni ekki alveg að fara útí það hér.“ Hvað er mikilvægast í lífiNu? „Að lifa í sátt og samlyndi við fjölskyldu, vini og náttúru.“ Hvaða ísleNska ráðamaNN muNdir þú vilja Hella fullaN og fara á trúNó með? „Vá! Þetta er einum of góð spurning...þarf að hugsa mig aðeins um.“ Hvaða fræga eiNstakliNg myNdir þú Helst vilja Hitta og af Hverju? „Heath Ledger þegar hann var enn á lífi. Af því að hann er fyrsta ástin mín. Þegar ég sá hann fyrst í 10 things I hate about you var ekki aftur snúið og hann hefur verið hluti af lífi mínu síðan þá.“ Hefur þú ort ljóð? „Já, nokkur og unnið verðlaun meira að segja.“ Nýlegt prakkarastrik? „Ég er of góð fyrir prakkarastrik. Það eina sem ég geri er að vera frekar leiðinleg við fólk í kringum mig og uppnefna dóttur mína.“ Hvaða fræga eiNstakliNg líkist þú mest? „Samuel L. Jackson.“ ertu með eiNHverja leyNda Hæfileika? „Ég hef ekki verið dugleg við að leyna hæfileikum mínum. Ég er of athyglissjúk fyrir það.“ á að leyfa öNNur vímuefNi eN áfeNgi? „Nei takk.“ Hver er uppáHaldsstaðuriNN þiNN? „Rúmið mitt og leikhúsið Norðurpóllinn.“ Hvað er það síðasta sem þú gerir áður eN þú ferð að sofa? „Vil eiginlega ekki segja það.“ Hver er leið íslaNds út úr kreppuNNi? „Að hugsa eins og fólk sem á ekkert. Bjarga sér með því sem maður hefur og gera gott úr því sem við eigum núna. Við á Norðurpólnum, til dæm- is, byggðum upp heilt leikhús fyrir sama og engan pening en fullt af ástríðu og erum núna, eftir dálítið mikið púl, með glæsilegt leikhús í fullri notkun... maður þarf ekki alltaf að hafa rándýr glerlistaverk í andyrinu til að meika það. Mjög sniðugt líka að eyða ekki pening sem maður á ekki... það er mitt mottó.“ Íris Stefanía Skúladóttir leikstýrir sýningunni Mario Bros, sem sýnd hefur verið á sviðslistahátíðinni artFart. Íris er mögulega á flótta undan lögreglunni, er í frjálslegri megrun og svo gott sem gift. taliN líkjast samuel l. jacksoN 44 hin hliðin 20. ágúst 2010 föstudagur m yn d ir r ó b er t re yn iS So n www.birkiaska.is Birkilauf (Betulic) hefur góð áhrif á bæði vökvajafnvægi líkamans og húð, örvar starfsemi nýrna og þvagfæra. Hraðar efnaskiptum og losar vatn úr líkamanum, dregur úr bólgum og afeitrar líkamann (detox). Birkilaufstöflur www.birkiaska.is Minnistöflur Bætir skammtímaminnið. Nýtist fólki sem er undir álagi og fæst við flókin verkefni. Hentar vel fyrir eldri borgara, lesblinda og nemendur í prófum. Dregur úr streitu, eykur ró og bætir skap. TVÆR KONUR 2 JÁKVÆÐARNÝJUNGAR Sykurveiðarinn Suco Bloc. 180 töflur. Hentar öllum, stöðvar sykurinn áður en hann verður að fitu. STÖÐVIÐ SYKUR OG KOLVETNI NÝJUNG! BRENNIÐ FITU 30 Days 120 töflur ásamt samnefndu kremi vinnur á appelsínuhúð. 30 Days (120 töflur)ásamt OxyTarm (60 eða 150)töflur gegn kviðfitu gefur 35% meiri virkni. Valin heils uvara ársin s 2008 & B e t r i a p ó t e k i n o g M a ð u r l i f a n d i w w w . s o l o g h e i l s a . i s LAGERSALA www.xena.is Mikið af fínum skóm í leikfiminano1 - st. 28-35 verð kr. 3995.- no2 - st. 41-47 verð kr. 7995.- no3 - st. 36-41 verð kr. 7495.- Opið virka daga 12-18 laugardag 12-16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.