Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.2010, Blaðsíða 41
til hamingju með daginn afmæli 3. – 5. september
50 ára á laugardag
föstudagur 3. september 2010 ættfræði 41
föstudagur
30 ára
Veronika Káderová Laugavegi 33b, Reykjavík
Arkadiusz Piaskowski Víkurbraut 48, Grindavík
Hrafnhildur Þórólfsdóttir Nesvegi 67, Reykjavík
Björgvin Agnarsson Bergþórugtu 17, Reykjavík
Tómas Hrafn Sveinsson Grandavegi 5, Reykjavík
Friðgeir Már Alfreðsson Stigahlíð 32, Reykjavík
Ósk Auðbergsdóttir Faxastíg 26, Vestmanna-
eyjum
Hjördís Guðný Guðmundsdóttir Biskupsgötu
1, Reykjavík
Ester Hilmarsdóttir Hörðukór 3, Kópavogi
Erlendur Guðni Karlsson Grundargarði 5,
Húsavík
Haraldur Örn Björnsson Barmahlíð 29, Reykja-
vík
40 ára
Nayana Kanthi Mahagoda Gedara Flatahrauni
16a, Hafnarfirði
Bjarni Daníelsson Engihjalla 3, Kópavogi
Guðmundur Jón Helgason Bogabraut 1,
Sandgerði
Karitas Jónsdóttir Löngumýri 9, Akureyri
Hrund Kristjánsdóttir Asparhvarfi 2, Kópavogi
Jóhanna Sigríður Esjarsdóttir Sílakvísl 7,
Reykjavík
Snorri Þór Lárusson Mörkinni 8, Reykjavík
Larissa Davidsson Vesturgötu 69, Reykjavík
Jóhann Guðni Ragnarsson Reykjamörk 1,
Hveragerði
Erlendur Sæmundsson Dalhúsum 13, Reykjavík
Petra Sveinsdóttir Hlíðargötu 55, Fáskrúðsfirði
50 ára
Anna Þórðardóttir Bæjargili 63, Garðabæ
Björgvin Sveinsson Torfastöðum 2, Selfossi
Baldur Ragnarsson Hjaltabakka 4, Reykjavík
Skúli Rósantsson Óðinsvöllum 13, Reykjanesbæ
Jóhann Jakob Hjartarson Heiðarbrún 39,
Hveragerði
Guðlaug Sigurrós Björnsdóttir Móatúni 17,
Tálknafirði
Þór Reynisson Stillholti 19, Akranesi
60 ára
Rannveig Pálsdóttir Miðvangi 16, Hafnarfirði
Magnús Jónsson Fjalldal Stangarholti 5,
Reykjavík
Elsa Björnsdóttir Vanabyggð 8e, Akureyri
Birgir Halldór Pálmason Steinási 14, Reykja-
nesbæ
Sigríður Gunnarsdóttir Ekrusmára 23, Kópavogi
Herbert Guðmundur Hjelm Kristnibraut 97,
Reykjavík
Svandís Borg Ragnars Miðvangi 139, Hafnarfirði
Hermann Alfreð Hákonarson Hlíðarvegi 44,
Ísafirði
Árni H Kristjánsson Ásgarði 75, Reykjavík
Daníel Kristinsson Gnoðarvogi 16, Reykjavík
Björn B Thors Reynihlíð 10, Reykjavík
Valborg Bjarnadóttir Borgarholtsbraut 18,
Kópavogi
70 ára
Skúli Guðbrandsson Sóleyjarima 9, Reykjavík
Guðmundur Þ Jónsson Orrahólum 7, Reykjavík
Rúna Gísladóttir Látraströnd 7, Seltjarnarnesi
Helga Daníelsdóttir Sléttuvegi 9, Reykjavík
Þórður Jónsson Strikinu 12, Garðabæ
Örlygur Geirsson Galtalind 16, Kópavogi
75 ára
Svandís Sigurðardóttir Sandgerði 6, Stokkseyri
Heiða Þórðardóttir Hamragerði 21, Akureyri
Guðríður Júlíusdóttir Deildarási 8, Reykjavík
80 ára
Guðmunda M. Jóhannsdóttir Skálateigi 1,
Akureyri
Hulda S Guðmundsdóttir Vogatungu 95,
Kópavogi
Fríða Benediktsdóttir Ofanleiti 13, Reykjavík
Unnur Júlíusdóttir Goðakór 1, Kópavogi
85 ára
Ása Arnfríður Kolbeinsdóttir Víðilundi 24,
Akureyri
laugardagur
30 ára
Seweryn Lukasz Edel Tungustíg 5, Eskifirði
Kristina Guobyte Reynimel 29, Reykjavík
Edda Rut Björnsdóttir Haustakri 4, Garðabæ
Friðrik Guðmundsson Eskivöllum 3, Hafnarfirði
Hrund Hauksdóttir Norðurbakka 25b, Hafnarfirði
Unnur Eir Magnadóttir Hraunbæ 118, Reykjavík
Eygló Hulda Óskarsdótir Hrísmóum 4, Garðabæ
Andri Valur Ívarsson Eggertsgötu 18, Reykjavík
Hubert Kazimierz Piechowski Selbrekku 20,
Kópavogi
Katarzyna Pachowska-Ossowska Túngötu 7,
Sandgerði
Rebekka Víðisdóttir Dúfnahólum 4, Reykjavík
40 ára
Ámundi Guðni Ámundason Miðvangi 41,
Hafnarfirði
Hreiðar Geirsson Hamrahlíð 38, Vopnafirði
Anna Þóra Óskarsdóttir Barðastöðum 19,
Reykjavík
Rannveig Ása Guðmundsdóttir Melalind 4,
Kópavogi
Dröfn Traustadóttir Laufási, Borgarnesi
50 ára
Hjördís Rafnsdóttir Hverfisgötu 37, Hafnarfirði
Arnheiður Ragnarsdóttir örgsholti 25, Hafn-
arfirði
Daníel Hörður Skúlason Skógarási 17, Reykjavík
Sigurður Pétur Hilmarsson Fjarðarstræti 32,
Ísafirði
Halldór Jóhannsson Vættagili 32, Akureyri
Magnús Þór Eggertsson Ásgarði, Reykholt í
Borgarfirði
Anna Skagfjörð Gunnarsdóttir Ljósuvík 48,
Reykjavík
Gestur Halldórsson Smárabraut 8, Höfn í
Hornafirði
María Bergþórsdóttir Ásabyggð 8, Akureyri
Anna Klara Hreinsdóttir Holtsgötu 21, Reykja-
nesbæ
Sigtryggur Georgsson Trönuhjalla 9, Kópavogi
Freyja Sveinsdóttir Álfaheiði 2c, Kópavogi
Guðmundur Óskarsson Skólavegi 28, Reykja-
nesbæ
Ewa Djerfi Holtsgötu 14, Reykjanesbæ
Jóhanna Fjóla Kristjánsdóttir Stóra-Sandfelli
3, Egilsstöðum
Christian Emil Þorkelsson Barðastöðum 81,
Reykjavík
Stefán Thordersen Hólagötu 45, Reykjanesbæ
60 ára
Nguyen Trinh Hjallabrekku 2d, Kópavogi
Jóhann Björn Óskarsson Kistuholti 5d, Selfossi
Guðbjörg Ásta Guðmundsdóttir Hraunbæ 12,
Reykjavík
Kolbrún Aradóttir Hátúni 11, Reykjanesbæ
Sverrir Magnússon Skógum kennarabúst 2,
Hvolsvelli
Sigrún Ólafsdóttir Stapavöllum 9, Reykjanesbæ
Sigrún Þorsteinsdóttir Ólafsgeisla 14, Reykjavík
Jóhanna Hrefna Ásmundsdóttir Sæbakka 14,
Neskaupstað
Tómas Njáll Pálsson Búastaðabraut 12, Vest-
mannaeyjum
Sigríður Bergþórsdóttir Ártröð 3, Egilsstöðum
70 ára
Ólafur A Ólafsson Skólastíg 20, Stykkishólmi
Vigdís Ketilsdóttir Sautjándajúnítorgi 7,
Garðabæ
75 ára
Lárus Felixson Hringbraut 57, Reykjanesbæ
Björn Þór Haraldsson Suðurbraut 5, Hofsós
Þórhildur Sæmundsdóttir Lækjasmára 8,
Kópavogi
Salóme Ósk Eggertsdóttir Fellsenda dvalarh,
Búðardal
Gunnar Auðunn Ásgeirsson Sörlaskjóli 48,
Reykjavík
80 ára
Fjóla Helgadóttir Sléttuvegi 23, Reykjavík
Aðalheiður Ólafsdóttir Jórutúni 5, Selfossi
Örlygur Pétursson Þórðarsveig 3, Reykjavík
Kirstín O Pálmason Sörlaskjóli 36, Reykjavík
Sesselja G Sigurðardóttir Skriðustekk 22,
Reykjavík
85 ára
Helga Hansdóttir Torfnesi Hlíf 2, Ísafirði
90 ára
Mikael Þórarinsson Laugarvegi 37, Siglufirði
sunnudagur
30 ára
Achara Metmontree Reykjahlíð, Mosfellsbæ
Wojciech Andrzej Kuczek Laugavegi 34b,
Reykjavík
Barbara Oberda Berjavöllum 6, Hafnarfirði
Aleksandra Domaradz-Bojar Grýtubakka 30,
Reykjavík
Þórunn Grétarsdóttir Ægisíðu 107, Reykjavík
Hafþór Guðnason Brúnalandi 2, Reykjavík
Teitur Jóhannesson Brekkugötu 24, Hafnarfirði
Inga Rós Gunnþórsdóttir Svölutjörn 29,
Reykjanesbæ
Svavar Steinarr Guðmundsson Eggertsgötu
6, Reykjavík
Jóhannes Guðni Jónsson Hörðukór 5, Kópavogi
Jóhanna Eva Gunnarsdóttir Presthúsabraut
35, Akranesi
Ragnar Már Helgason Fífuhjalla 2, Kópavogi
Jón Björgvin Vernharðsson Möðrudal, Mývatni
Theódór Ragnar Gíslason Naustabryggju 13,
Reykjavík
40 ára
Mikhail Molchan Vesturbraut 12, Hafnarfirði
Joanna Janczewska Hafnarbraut 11, Kópavogi
Gunnar Karl Þórðarson Suðursölum 6, Kópavogi
Hjalti Freyr Kristjánsson Hólum, Búðardal
Lilja Sigurðardóttir Álfhólsvegi 75, Kópavogi
Fríða Björk Ólafsdóttir Heiðarhvammi 4d,
Reykjanesbæ
Jón Önfjörð Arnarsson Rauðhömrum 10,
Reykjavík
Ólöf Kristín Sívertsen Fálkahöfða 13, Mosfellsbæ
Kristrún Ágústsdóttir Lækjarvaði 16, Reykjavík
Kristín Jóh Dudziak Glúmsdóttir Öldugerði
8, Hvolsvelli
50 ára
Barbara Grazyna Piotrowska Engjaseli 17,
Reykjavík
Jacek Wojtalik Sætúni 10, Suðureyri
Matthías Oddgeirsson Suðurvör 10, Grindavík
María Manda Ívarsdóttir Arnarsmára 4,
Kópavogi
Ásrún Rudolfsdóttir Sævangi 5, Hafnarfirði
Hildur Valsdóttir Furugrund 38, Kópavogi
Salvar Ólafur Baldursson Vigur, Ísafirði
Guðrún Kristín Sæmundsdóttir Skarðshlíð
18b, Akureyri
Erna Valborg Héðinsdóttir Laugavegi 30b,
Reykjavík
Bergur Heimir Bergsson Leiðhömrum 21,
Reykjavík
Þór Ólafur Hammer Ólafsson Heiðmörk 5,
Hveragerði
Kristinn Steingrímsson Skógarási 13, Reykjavík
60 ára
Gylfi Gunnarsson Vesturvegi 5, Seyðisfirði
Hjördís Arnardóttir Víkurströnd 16, Seltjarn-
arnesi
Karl Runólfsson Bakkabraut 2, Vík
Margrét Guðbergsdóttir Fitjamýri, Hvolsvelli
Ásgrímur Stefánsson Stóru-Þúfu 2, Borgarnesi
Guðný H. Björnsdóttir Austurgörðum 2, Kópa-
skeri
Pálína Úranusdóttir Boðaslóð 6, Vestmanna-
eyjum
Einar Elínus Guðmundsson Krosshömrum 27,
Reykjavík
Sveinn Óttarr Gunnarsson Reyrengi 37,
Reykjavík
70 ára
Páll Þór Elísson Melgerði 13, Reyðarfirði
Ragna Ólafsdóttir Frostafold 5, Reykjavík
75 ára
Katrín Magnúsdóttir Munaðarnesi, Borgarnesi
Einar Þór Guðmundsson Furugerði 1, Reykjavík
80 ára
Guðbjartur Haraldsson Burknavöllum 1c,
Hafnarfirði
Bergljót Ingvarsdóttir Hlunnavogi 14, Reykjavík
85 ára
Hróðmar Margeirsson Ögmundarstöðum,
Sauðárkróki
Björgvin Magnússon Hraunbæ 103, Reykjavík
Gíslína Jónasína Jónsdóttir Gnoðarvogi 28,
Reykjavík
Birgir Lúðvíksson Litlahvammi 4, Húsavík
90 ára
Guðrún Gísladóttir Hamraborg 32, Kópavogi
Bjarney Ágústsdóttir Eyrargötu 26, Eyrarbakka
95 ára
Kristjana Sigurðardóttir Hásteinsvegi 48, Vest-
mannaeyjum
Elín fæddist í Reykjavík og ólst þar
upp og í Garðabæ. Hún lauk stúd-
entsprófi frá MH 1979, stundaði nám
í viðskiptafræði við Háskóla Íslands
1980–81 og þjóðhagfræði við Ósló-
arháskóla 1981-83, lauk BS-prófi í
fjölmiðlafræði frá University of Flor-
ida 1984 og stundaði nám í alþjóða-
stjórnmálum við Innsbruck Uni-
versitat 1983. Elín lauk MA-prófi í
sagnfræði frá Háskóla Íslands árið
2004.
Elín var blaðamaður við DV 1984-
86, fréttamaður á Bylgjunni 1986-
88, á Stöð 2 1988-91, varafréttastjóri
Stöðvar 2 og Bylgjunnar 1991-94 og
fréttastjóri þar 1994-96, ráðgjafi á
ritstjórn DV 1997-98, fréttamaður
á RÚV – sjónvarpi 1998-2001, vara-
fréttastjóri á RÚV – sjónvarpi 2001-
2002, fréttastjóri 2002-2008 og frétta-
maður og þáttagerðarmaður frá
2008-2010.
Elín hefur verið sjálfstæður höf-
undur og framleiðandi sjónvarps-
mynda frá 1997 en meðal þeirra
mynda sem hún hefur gert eru Fang-
arnir á Mön, 1997; Spænska veikin I,
1998; Spænska veikin II, 1999, Elsku
barnið mitt, 2006 og Síðasta ferðin,
heimildamynd um íslenska Vestur-
fara, sem frumsýnd var í apríl 2010.
Elín sat í stjórn Vöku, félags lýð-
ræðissinnaðra stúdenta, 1981-1982,
var í úrskurðarnefnd um upplýs-
ingamál frá 1996-2006 og í íslensku
UNESCO-nefndinni frá 2002-2006.
Fjölskylda
Eiginmaður Elínar er Friðrik Frið-
riksson, f. 1.10. 1955, hagfræðing-
ur og rekstrarstjóri Skjásins. Hann
er sonur Friðriks Kristjánssonar,
f. 18.11. 1930, fyrrv. framkvæmda-
stjóra, Kristjánssonar forstjóra BSA
á Akureyri og Bergljótar Ingólfsdótt-
ur, f. 4.5. 1927, húsmóður og fyrrver-
andi blaðamanns. Systkini Friðriks
eru Vala f. 17.6.1954 doktor í líffræði,
Kristján, 17.11 1957, auglýsinga-
gerðarmaður, Kolbrún, 11.11. 1960,
íslenskufræðingur og kennari við
Háskóla Íslands, og Bergljót, 9.11.
1962, fjölmiðlafræðingur.
Synir Elínar og Friðriks eru Frið-
rik Árni Friðriksson Hirst, f. 27.10.
1985, MA-nemi við lagadeild HÍ og
Stefán Hirst Friðriksson, f. 16.12.
1987, stjórnmálafræðinemi við HÍ.
Sambýliskona Friðriks Árna er Vig-
dís Jónsdóttir Margrétardóttir f.
26.1.1988. Foreldar Vigdísar eru Jón
Þórisson arkitekt og Margrét Andrés-
dóttir læknir.
Systir Elínar er Þóra Hirst, f. 8.5.
1966, viðskiptafræðingur, gæðastjóri
hjá hjá Kvos hf., móðurfélagi Prent-
smiðjunnar Odda, Gutenberg og
fleiri fyrirtækja. Eignmaður henn-
ar er Baldur Þorgeirsson f. 1.4. 1967,
viðskiptafræðingur, framkvæmda-
stjóri Kvosar hf. Dætur þeirra eru
Valgerður Hirst Baldursdóttir 14. 5.
1997 og Ragna Baldursdóttir f. 10. 11.
2001.
Foreldrar Elínar: Stefán Hirst, f.
4.12. 1934, lögfræðingur í Reykjavík
og fyrrverandi yfirlögfræðingur hjá
Lögreglustjóraembættinu í Reykja-
vík og Valdís Vilhjálmsdóttir, f. 2.11.
1938, fyrrv. bankafulltrúi. Þau skildu.
Síðari kona Stefáns er Sigríður Ól-
afsdóttir, f. 14.6 1935, fyrrverandi
læknaritari. Síðari maður Valdísar er
Tryggvi Hannesson, 29.4 1935, fyrr-
verandi heildsali.
Ætt
Stefán er bróðir Karls, fyrrv. starfs-
manns Rauða krossins á Íslandi. Stef-
án er sonur Karls Hinriks Albertsson-
ar Hirst vélsmíðameistara, sonar Max
Hirst, sjóliðsforingja í Kiel, og k.h.,
Maríu Hirst, f. Schiemann.
Móðir Stefáns var Þóra Marta,
kennari, rithöfundur og myndlist-
arkona, dóttir Jóns Stefáns Bjarna
Jónssonar, trésmiðs, kaupmanns,
bónda og hugvitsmanns í Reykjavík,
og Guðnýjar Jóhönnu Sigfúsdóttur
Peterson. Þau giftu sig í Nýja Íslandi
í Kanada en fluttu aftur til Íslands
árið 1899. Stefán var í hópi merkustu
framfarasinna hér á landi, leiðbeindi
um nýjar vélar og tæki af ýmsum
toga, varð fyrstur til að gerilsneyða
mjólk hér á landi og virkjaði heita
vatnið á Reykjum í Mosfellssveit til
húshitunar en það mun þá sennilega
hafa verið gert í fyrsta skipti í sög-
unni. Stefán var sonur Jóns, söðla-
smiðs og b. að Kirkjufelli í Eyrarsveit
Guðmundssonar, b. að Bílduhóli á
Skógarströnd Vigfússonar. Móðir
Stefáns var Marta Sigríður Jónsdótt-
ir, pr. á Setbergi og víðar Benedikts-
sonar. Móðir séra Jóns á Setbergi var
Helga, systir Sigurðar, pr. á Hrafns-
eyri, föður Jóns forseta og Jens rekt-
ors. Guðný Jóhanna var fædd í Skóg-
argerði í Fellum á Fljótsdalshéraði
en fluttist 2 ára með foreldrum sín-
um til Nýja Íslands í Manitóba í Kan-
ada. Hún var dóttir hjónanna Sigfús-
ar Péturssonar og Guðrúnar Þóru
Sveinsdóttur, en þau voru í hópi
fyrstu landnema í Nýja Íslandi og
bjuggu í Skógargarði við Íslendinga-
fljót. Um þau er fjallað í heimilda-
myndinni Síðustu ferðinni.
Valdís er dóttir Vilhjálms, stofn-
anda og forstjóra Kassagerðar Reykja-
víkur Bjarnasonar, b. Í Sauðhúsanesi
og á Herjólfsstöðum Pálssonar, b. á
Jórvíkurhryggjum í Álftaveri Símon-
arsonar, b. í Mosakoti Jónssonar, b. í
Hlíð Magnússonar. Móðir Símonar
var Guðríður Oddsdóttir. Móðir Páls
var Guðrún Pálsdóttir. Móðir Bjarna
var Kristín Bárðardóttir, b. á Hemru
Jónssonar og Valgerðar Árnadótt-
ur. Móðir Vilhjálms var Ragnhildur
Brynjólfsdóttir, b. í Hraungerði og síð-
ar á Þykkvabæjarklaustri Eiríkssonar,
b. í Holti í Mýrdal Guðmundssonar,
b. í Holti Loftssonar. Móðir Eiríks var
Ástríður Pálsdóttir. Móðir Brynjólfs
var Þórhildur Gísladóttir, b. í Péturs-
ey Guðmundssonar. Móðir Þórhildar
var Jórunn Einarsdóttir. Móðir Ragn-
hildar var Málfríður Ögmundsdóttir,
b. í Rofunun Árnasonar og Þóru Jóns-
dóttur.
Móðir Valdísar var Elín Krist-
jánsdóttir, landpósts og kaupmanns
á Patreksfirði, G. Árnasonar, og Val-
gerðar Jónsdóttur. Valgerður var
fædd í Arnarbæli á Fellströnd, dótt-
ir hjónanna Margrétar Jónsdóttur og
Jóns Gíslasonar. Hún fór að Árhús-
um á Skógarströnd til hjónanna El-
ínar Jóhannesdóttur (systur Jóhann-
esar Lynge Jóhannessonar prests að
Kvennabrekku) og Kristjáns G. Árna-
sonar og gekk síðan börnum þeirra
tveimur í móðurstað eftir að Elín lést
ung að árum og giftist Kristjáni.
Elín Hirst ver afmælisdeginum
með eiginmanni sínum og sonum.
Elín Hirst
fréttamaður, fyrrv. fréttastjóri og heimildamyndaframleiðandi