Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.2010, Blaðsíða 60

Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.2010, Blaðsíða 60
60 sviðsljós 3. september 2010 föstudagur tiger byggir Höll t iger Woods tók rúmlega 6,5 milljarða króna fasteigna-lán nýlega til þess að byggja risastórt hús, eða hreinlega höll, í Flórída-fylki í Bandaríkjunum. Það var slúðurvefurinn TMZ sem komst yfir skjöl tengd láninu aðeins nokkrum dögum eftir að Tiger gekk endanlega frá skilnaðinum við Elin Nordegren. Lánið hljóðar upp á 54,4 milljónir Bandaríkjadala en þær 100 milljónir sem Tiger greiddi fyrrverandi eigin- konu sinni virðast hafa haft lítil áhrif á fjárhag hans. Enda er hann, þrátt fyrir að hafa misst töluvert af styrkt- araðilum, enn launahæsti íþrótta- maður heims. Samkvæmt skjölunum samþykk- ir Tiger að vera búinn að greiða lánið til baka að fullu 15. janúar 2016. Það er því nokkuð víst að bæði Tiger og lánveitendur hans gera ráð fyrir því að ferill kappans muni komast upp úr þeim öldudal sem hann er í núna. Tiger Woods tók 6,5 milljarða lán: feimin með kærastanum Kate Hudson vildi ekki láta mynda sig: k ate Hudson hélt fyr-ir andlit sér þegar ljós-myndarar reyndu að ná mynd af henni og kærastanum, Matthew Bella- my  söngvara Muse, á þriðjudag. Hún faldi sig ekki á meðan hún var ein á ferð en þegar hún settist inn í bíl með Matthew greip hún fyrir andlit sér þegar ljósmyndar- arnir mættu á svæðið. Parið var á leiðinni út bakdyra- megin af veitingastaðnum The Ivy en þaðan fóru þau á skemmti- staðinn The Groucho Club. Kate Hudson Felur sig fyrir ljósmyndurum. tiger Woods Virðist eiga nóg af pen- ingum þrátt fyrir að hafa greitt fyrrverandi eiginkonu sinni 100 milljónir dala. elin nordegren Fór ekki tómhent út úr hjónabandinu. BESTA SKEMMTUNIN ÁLFABAKKA KRINGLUNNI AKUREYRI SELFOSSI 7 7 7 7 7 7 7 7 L L L L L L L L L L L L L L L 12 12 12 12 12 12 AULINN ÉG-3D M/ ísl. Tali kl. 3:40 - 5:50 AULINN ÉG-3D M/ ísl. Tali kl. 3:40 - 5:50 DESPICABLE ME-3D M/ ensku. Tali kl. 8 THE GHOST WRITER kl. 5:30 - 8 - 10:20 THE GHOST WRITER kl. 4 - 10:20 STEP UP 3-3D kl. 8 - 10:10 HUNDAR OG KETTIR 2-3D M/ ísl. Tali kl. 4 - 6 HUNDAR OG KETTIR 2 M/ ísl. Tali kl. 3:40 LETTERS TO JULIET kl. 8 - 10:20 THE SORCERER´S APPRENTICE kl. 10:40 INCEPTION kl. 8 - 10:40 INCEPTION kl. 7:20 SHREK SÆLL ALLA DAGA M/ ísl. Tali kl. 3:40 LEIKFANGASAGA 3 M/ ísl. Tali kl. 5:50 THE GHOST WRITER kl. 8 - 10:40 STEP UP 3-3D kl. 5:40 - 8 - 10:20 HUNDAR OG KETTIR 2-3D M/ ísl. Tali kl. 4 - 6 INCEPTION kl. 8 THE SORCERER´S APPRENTICE kl. 5:50 - 10:40 SHREK SÆLL ALLA DAGA -3D M/ ísl. Tali kl. 3:40 LEIKFANGASAGA 3 M/ ísl. Tali kl. 3:40 AULINN ÉG M/ ísl. Tali kl. 6 - 8 THE LAST AIRBENDER kl. 10:10 STEP UP 3 kl. 8 - 10:10 HUNDAR OG KETTIR 2 M/ ísl. Tali kl. 6 CATS & DOGS-3D ísl. Tali kl. 6 STEP UP-3D kl. 8 THE GHOST WRITER kl. 10 THE SORCERER’S APPRENTICE kl. 6 LETTERS TO JULIET kl. 8 INCEPTION kl. 10 SPARBÍÓ KR 600 Á SÝNINGAR MERKTAR MEÐ APPELSÍNUGULU OG KR. 950 Á 3D MERKT GRÆNU „Hinn síungi Polanski sýnir á sér óvænta hlið í hörkugóðri spennumynd, stútfullri af pólitískum launráðum og bullandi ofsóknaræði.“ Sæbjörn Valdimarsson, Morgunblaðið "Leikstjórn Polanskis grípur áhorfandann ásamt athyglisverðum söguþræði. The Ghost Writer er að mínu mati ein besta mynd ársins hingað til." T.V. – Kvikmyndir.is „Þessi kvikmynd er afrek manns sem kann að leikstýra spennumynd.“ Chicago Sun-Times – R.Ebert „Ghost Writer er óaðfinnanleg afþreying fyrir fullorðið fólk.“ Los Angeles Times – Kenneth Turan Roman Polanski hlaut Silfubjörnin sem besti leikstjórinn á kvikmyndahátíðinni í Berlín. i í i l i i li í i , ll i li í l ll i i. j r l i r , r l i i j l i í li i. i í i i i i il. . . i ir.i i i l i . i i . rt i i l i i ll i l . l i t r FRUMSÝND 3. SEPTEMBERDREIFING: l i l il j i i l i j i i í i i í lí . EWAN MCGREGOR PIERCE BROSNAN SÍMI 564 0000 12 16 16 12 14 10 L L L SÍMI 462 3500 12 16 12 14 10 SCOTT PILGRIM VS THE WORLD kl. 8 - 10.10 THE EXPENDABLES kl. 8 - 10 VAMPIRES SUCK kl. 6 Síðasta sýning SALT kl. 6 Síðasta sýning SÍMI 530 1919 18 16 14 L THE HUMAN CENTIPEDE kl. 5.50 - 8 - 10.10 THE EXPENDABLES kl. 5.40 - 8 - 10.20 SALT kl. 5.50 - 8 - 10.10 THE KARATE KID kl. 6 - 9 .com/smarabio NÝTT Í BÍÓ! SCOTT PILGRIM VS THE WORLD kl. 5.30 - 8 - 10.20 THE EXPENDABLES kl. 5.40 - 8 - 10.20 THE EXPENDABLES LÚXUS kl. 5.40 - 8 - 10.20 VAMPIRES SUCK kl. 4 - 6 - 10.30 SALT kl. 8 - 10.10 THE LAST AIRBENDER 3D kl. 3.20 LJÓTI ANDARUNGINN OG ÉG kl. 3.30 (650 kr.) KARATE KID kl. 5.10 SHREK 4 2D ÍSL TAL kl. 3.30 - bara lúxus Sími: 553 2075 SÝNINGARTÍMAR AULINN ÉG 3D 4 og 6 - ÍSLENSKT TAL L AULINN ÉG 2D 4 og 6 - ÍSLENSKT TAL L DESPICABLE ME 3D 4, 8 og 10 - ENSKT TAL L THE OTHER GUYS 8 og 10.15 12 SCOTT PILGRIM 5.50 12 EXPENDABLES 8 og 10.15 16 • Ó.H.T - RÁS 2T.V. - kvikmyndir.isS.V. - MBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.