Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.2010, Blaðsíða 58

Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.2010, Blaðsíða 58
Ég hef ákveðið að skammast mín ekkert fyrir að viðurkenna að ég er mikill aðdáandi norsku þátt- anna sem sýndir eru í Sjónvarp- inu á sunnudagskvöldum. Já, ég er kominn á þann stað í lífinu að ég get tregalaust opinberað að hafa gaman að norskri þáttaröð um ást- ir og ævintýri sálfræðingsins Maríu Blix. Raunar er svo komið fyrir mér að ég er þegar farinn að bíða með óþreyju eftir næsta þætti. Ég missti reyndar af fyrstu þátt- unum en vegna fráfalls föður síns snýr Maria heim á æskuslóðirnar í smábæinn Hvaleyjar. Þar ílengist hún en þorpsbúar eru mis hrifnir af veru hennar þar, líklega vegna fortíðar föður hennar. Hún tek- ur upp á því opna stofu og tekur eyjaskeggja í sálfræðimeðferð en ekki líður á löngu þar til hún ást- ina í fremur lúðalegum sjómanni sem er þess utan í hjónabandi. Kona sjómannsins fer svo auðvitað í meðferð hjá Mariu og þá vandast málið. Það er eitthvað við þessa þætti sem fær mann til að þykja vænt um eyjarnar og heimóttarlega þorps- búanna. Kannski er það vegna þess að samfélagið minnir mig á eig- in æskustöðvar. En hvað um það. Maria er hjartgóð, snjöll og fram- hleypin ung kona sem er þess utan gullfalleg; uppskrift sem er dæmd til að hrista ærlega upp í karlpen- ingnum, hvort sem er í þáttunum sjálfum eða hjá þeim sem sitja við sjónvarpsskjáinn. Sunnudagskvöld eru kósýkvöld. Baldur Guðmundsson 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Gurra grís (2:26) 08.06 Teitur (28:52) 08.16 Sveitasæla (2:20) 08.30 Manni meistari (24:26) 08.53 Konungsríki Benna og Sóleyjar (13:52) 09.04 Paddi og Steinn (66:162) 09.05 Mærin Mæja (23:52) 09.13 Mókó (19:52) 09.18 IL était une fois...La Vie (3:26) 09.43 Paddi og Steinn (67:162) 09.44 Hrúturinn Hreinn 09.52 Latibær (122:136) 10.17 Paddi og Steinn (68:162) 10.30 Egill Sæbjörnsson og list hans 11.00 Rangstaða 12.35 Bikarmót FRÍ 13.10 Austfjarðatröllið 14.00 Landsleikur í fótbolta (Ísland - Noregur) 16.00 Mörk vikunnar 16.30 Íslenski boltinn 17.20 Mótókross 17.55 Táknmálsfréttir 18.05 Ofvitinn (39:43) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Popppunktur (Hellvar - Skriðjöklar) Dr. Gunni og Felix Bergsson stjórna spurningakeppni hljómsveita. Seinni undanúrslitaþáttur, Hellvar og Skriðjöklar. Stjórn upptöku: Helgi Jóhannesson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.45 Dansskólinn II 5,6 (Step Up 2) Bandarísk bíómynd frá 2008. Rómantíkin neistar milli tveggja dansnema af ólíkum uppruna. Leikstjóri er Jon Chu og meðal leikenda eru Briana Evigan, Robert Hoffman og Adam G. Sevani. e. 22.25 Miami-löggurnar 6,0 (Miami Vice) Bandarísk spennumynd frá 2006 um tvo lögreglumenn í Miami sem komast í hann krappan. Leikstjóri er Michael Mann og meðal leikenda eru Colin Farrell, Jamie Foxx, Li Gong, Naomie Harris og Ciarán Hinds. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 00.35 Rosenstrasse (Rosenstrasse) 02.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Flintstone krakkarnir 07:25 Lalli 07:35 Þorlákur 07:40 Hvellur keppnisbíll 07:50 Kalli og Lóa 08:00 Algjör Sveppi 09:55 + 11:10 iCarly (3:25) 12:00 Bold and the Beautiful 13:20 Bold and the Beautiful 13:40 So You Think You Can Dance (20:23) 15:05 So You Think You Can Dance (21:23) 15:55 Ameríski draumurinn (3:6) 16:45 Þúsund andlit Bubba Einstakir þættir þar sem fylgst er með Bubba Morthens á tónleikaferð í kringum landi í tilefni 30 ára starfsafmæli hans. Hér gefst fágætt tækifæri til að skyggnast bak við tjöldin og fylgjast með því sem gengur á bæði fyrir og eftir tónleika, svo ekki sé minnst á allar óborganlegu sögurnar sem Bubbi hefur frá að segja. 17:15 ET Weekend 18:00 Sjáðu 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:49 Íþróttir 18:56 Lottó 19:04 Ísland í dag - helgarúrval 19:29 Veður 19:35 America‘s Got Talent (15:26)(Hæfileikakeppni Ameríku) Fjórða þáttaröðin af þessari stærstu hæfileikakeppni heims. Keppendur eru af öllum stærðum og gerðum og hæfileikarnir jafn misjafnir og keppendur eru margir. Dómararnir eru þau David Hasselhoff, Piers Morgan og Sharon Osbourne. 21:00 America‘s Got Talent (16:26) 21:45 I Am Legend 7,1 Framtíðartryllir með Will Smith. Íbúum New York borgar fækkar úr rúmlega 19 milljónum niður í einn mann, eftir að ólæknandi vírus dreifist um allan heim. Hann gefur þó aldrei upp vonina að hann finni einhvern annan sem lifði vírusinn af. Útlitið er ekki gott þar sem einu verurnar sem hann virðist rekast á eru stökkbreyttar skuggaverur sem hafa illt í huga. 23:30 The Last Boy Scout 01:10 Transformers 03:30 Collateral Damage 05:15 ET Weekend 05:55 Fréttir Fréttir Stöðvar 2 endursýndar frá því fyrr í kvöld. 09:10 PGA Tour Highlights 10:05 Inside the PGA Tour 2010 10:30 Undankeppni EM 2012 (England - Búlgaría) 12:15 Veiðiperlur 12:45 Sumarmótin 2010 13:30 Spænsku mörkin 15:00 KF Nörd 15:40 Pepsí deildin 2010 17:30 Pepsímörkin 2010 18:45 Frettaþattur Meistaradeildar Evropu 19:15 US PGA Championship 2010 23:00 Box - Chad Dawson - Jean Pascal 14:00 Highlights 14:55 Premier League World 2010/2011 15:25 Enska urvalsdeildin (Chelsea - WBA) 17:10 Enska urvalsdeildin Bolton - Fulham) 18:55 Football Legends (Di Stefano) 19:25 Enska urvalsdeildin (Arsenal - Blackpool / HD) 21:10 Enska urvalsdeildin (West Ham - Bolton) 22:55 Season Highlights 08:10 Naked Gun 2 ½: The Smell of Fear 10:00 Zoolander 12:00 Baby Mama 14:00 Naked Gun 2 ½: The Smell of Fear 16:00 Zoolander 18:00 Baby Mama 20:00 Me, Myself and Irene 22:00 Phone Booth (Símaklefinn) Magnþrungin spennumynd með Colin Farrell í hlutverki hrokagikks sem svarar almenningssíma í New York borg og fær þau skilaboð að hann verði skotinn leggi hann á. 00:00 Sugar Hill 02:00 Transamerica 04:00 Phone Booth (Símaklefinn) Magnþrungin spennumynd með Colin Farrell í hlutverki hrokagikks sem svarar almenningssíma í New York borg og fær þau skilaboð að hann verði skotinn leggi hann á. 06:00 Piccadilly Jim 15:25 Nágrannar 15:45 Nágrannar 16:05 Nágrannar 16:30 Nágrannar 16:55 Nágrannar 17:20 Wonder Years (10:17) 17:45 Ally McBeal (22:22) 18:30 E.R. (13:22) 19:15 Ameríski draumurinn (3:6) Hörkuspenn- andi og sprenghlægilegir þættir með Audda og Sveppa í æsilegu kapphlaupi yfir Bandaríkin þver og endilöng. Þeim til aðstoðar í ferðinni eru þeir Egill Gilzenegger og Villi Naglbítur. 20:00 So You Think You Can Dance (20:23) 21:25 You Think You Can Dance (21:23) 22:10 The Diplomat 23:40 Þúsund andlit Bubba 00:15 Wonder Years (10:17) 00:40 Ally McBeal (22:22) 01:25 E.R. (13:22) 02:10 Ameríski draumurinn (3:6) Hörkuspenn- andi og sprenghlægilegir þættir með Audda og Sveppa í æsilegu kapphlaupi yfir Bandaríkin þver og endilöng. Þeim til aðstoðar í ferðinni eru þeir Egill Gilzenegger og Villi Naglbítur. 02:55 Sjáðu 03:20 Fréttir Stöðvar 2 04:05 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 06:00 Pepsi MAX tónlist 10:55 Rachael Ray (e) 11:40 Rachael Ray (e) 12:25 Dynasty (23:30) (e) 13:10 Dynasty (24:30) (e) 13:55 Dynasty (25:30) (e) 14:40 Real Housewives of Orange County (8:15) (e) 15:25 Canada‘s Next Top Model (4:8) (e) 16:10 Kitchen Nightmares (5:13) (e) 17:00 Top Gear (4:7) (e) 18:00 Bachelor (4:11) (e) 19:30 Last Comic Standing (11:11) 20:35 Stranger Than Fiction 7,8 (e) Bráðskemmtileg gamanmynd með Will Ferrell í aðalhlutverki. Tilvera skattainnheimtumannsins Harold Crick kollvarpast þegar hann fer að heyra lífi sínu lýst af sögumanni sem hann sjálfur verður einungis var við. Sögumaðurinn, Kay Eiffel, er nánast gleymdur rithöfundur í baráttu við að losa sig úr margra ára ritstíflu. Hún stendur nú frammi fyrir sinni bestu skáldsögu en áttar sig ekki á því að söguhetjan er af holdi og blóði. Ímyndun og veruleika lendir saman þegar Harold er tilkynnt að hann muni senn láta lífið og til að afstýra því leitar hann allra ráða til að komast hjá örlögum sínum. 22:35 One Day in September 7,8 Áhrifarík mynd sem hlaut Óskarsverðlaun árið 1999 sem besta heimildarmyndin, en hún fjallar um hrottaleg fjöldamorð palestínskra hryðjuverkamanna á ísraelskum íþróttamönnum á Ólympíuleikunum í Munchen í Þýskalandi árið 1972. Hulunni er flett af ótrúlegum sannleikanum: Hvernig átta hryðjuverkamenn laumuðust auðveldlega inn í Ólympíuþorpið og tóku 11 saklausa íþróttamenn í gíslingu, spennuþrungnar samningaviðræðurnar sem fylgdu í kjölfarið og hroðaleg endalok á þýskum flugvelli sem voru reiðarslag fyrir alla heimsbyggðina. Meðal annars er talað við eina eftirlifandi hryðjuverkamanninn og fram koma upplýsingar um það sem raunverulega gerðist þetta hörmungarkvöld. Bönnuð börnum. 00:10 Three Rivers (13:13) (e) 00:55 Eureka (16:18) (e) 01:45 Premier League Poker II (5:15) (e) 03:30 Jay Leno (e) 04:15 Jay Leno (e) 05:00 Pepsi MAX tónlist DAGSKRÁ ÍNN ER ENDURTEKiN UM HELGAR OG ALLAN SÓLARHRiNGiNN. 17:00 Golf fyrir alla 17:30 Eldum íslenskt 18:00 Hrafnaþing 19:00 Golf fyrir alla 19:30 Eldum íslenskt 20:00 Hrafnaþing 21:00 Græðlingur 21:30 Mannamál 22:00 Björn Bjarna 22:30 Mótoring 23:00 Alkemistinn 23:30 Eru þeir að fá‘nn. 00:00 Hrafnaþing stöð 2skjár einn stöð 2 sport stöð 2 sport 2 stöð 2 extra stöð 2 bíó ínn dagskrá Föstudagur 3. september 15.50 Davíð Stefánsson frá Fagraskógi 16.55 Fræknir ferðalangar (61:91) 17.20 Leó (23:52) 17.25 Táknmálsfréttir 17.35 Mörk vikunnar 18.00 Fréttir 18.30 Veðurfréttir 18.40 Landsleikur í fótbolta Karlalandslið Íslands og Noregs eigast við á Laugardalsvelli í beinni útsendingu. Leikurinn er liður í undankeppni EM 2012. 21.00 Eitthvað nýtt (Something New) Bandarísk bíómynd frá 2006 um ástir blökkukonu og hvíts karlmanns. Leikstjóri er Sanaa Hamri og meðal leikenda eru Sanaa Lathan, Simon Baker, Michael Epps, Donald Faison og Blair Underwood. 22.40 Taggart – Heimþrá Skosk sakamálamynd þar sem rannsóknarlögreglumenn í Glasgow fást við snúið sakamál. Meðal leikenda eru Alex Norton, Blythe Duff, Colin McCredie og John Michie. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 23.30 Skrímslið í ánni (Gwoemul) Suður-kóresk bíómynd frá 2006. Skrímsli lætur á sér kræla í Han-ánni í Seoul og ræðst á fólk. Leikstjóri er Joon-ho Bong og meðal leikenda eru Kang-ho Song og Hie-bong Byeon. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 01.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 The Doctors 10:15 60 mínútur 11:05 Beauty and the Geek (7:10) 11:50 Amne$ia (4:8) 12:35 Nágrannar 13:00 Project Runway (13:14) 13:45 La Fea Más Bella (230:300) 14:30 La Fea Más Bella (231:300) 15:25 Wonder Years (10:17) 15:55 Barnatími Stöðvar 2 17:08 Bold and the Beautiful 17:33 Nágrannar 17:58 The Simpsons (3:25) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 American Dad (11:20) 19:45 The Simpsons (11:21) 20:10 Ameríski draumurinn (3:6) 20:55 Þúsund andlit Bubba 21:25 The Diplomat Seinni hluti hörkuspennandi framhaldsmyndar mánaðarins. Virtur stjórnarerind- reki er sakaður um glæp. Fljótlega kemur í ljós að ekki er allt sem sýnist. 22:55 Year of the Dog Gamanmynd með Molly Shannon og John C. Reilly um konu sem missir hundinn sinn og upplifir miklar breytingar í lífinu. 00:35 Cadillac Man 02:10 Undisputed II: Last Man Standing 03:40 The Boy in the Striped Pyjamas 05:15 The Simpsons (11:21) 05:40 Fréttir og Ísland í dag 18:00 Pepsímörkin 2010 19:10 PGA Tour Highlights 20:05 Inside the PGA Tour 2010 20:30 Frettaþattur Meistaradeildar Evropu 21:00 Undankeppni EM 2012 22:45 World Series of Poker 2010 00:30 European Poker Tour 5 - Pokerstars 16:00 Sunnudagsmessan 17:00 Enska urvalsdeildin 18:45 Enska urvalsdeildin 20:30 Ensku mörkin 2010/11 21:00 PL Classic Matches 21:30 Premier League World 2010/2011 22:00 Football Legends 22:30 PL Classic Matches 23:00 Enska urvalsdeildin 08:00 Mrs. Henderson Presents 10:00 Dumb and Dumber 12:00 TMNT: Teenage Mutant Ninja Turtles 14:00 Mrs. Henderson Presents 16:00 Dumb and Dumber 18:00 TMNT: Teenage Mutant Ninja Turtles 20:00 The Object of My Affection Rómantísk gamanmynd með Jennifer Aniston í aðalhlutverki. Nina og George virðast vera hið fullkomna par, búa saman, hafa sömu áhugamál og eru bestu vinir. Vandinn er bara sá að George er hommi og því þarf hún að sætta sig við að finna sér annan mann. Það gerist og hún verður ólétt. Hún hefur hins vegar engan áhuga á að ala barnið upp með þessum leiðindanáunga sem hún hrífst ekkert af. 22:00 Spider-Man 3 Þriðja stórmyndin um eina allra farsælustu ofurhetju hvíta tjaldsins Köngu- lóarmanninn, með Tobey Maguire. Að þessu sinni á hann í höggi við illmennin Sandman, Venom og erkióvin sinn Goblin. Það er sem fyrr Sam Raimi sem leikstýrir. 00:15 All In Skemmtileg spennumynd um lækna- nema sem ákveða að safna fyrir skólagjöldunum með því að nýta stærðfræðihæfileika sína og taka þátt í stóru pókermóti. 02:00 Lady Vengance 04:00 Spider-Man 3 06:15 Me, Myself and Irene 19:30 The Doctors Frábærir spjallþættir framleiddir af Opruh Winfrey þar sem fjórir framúrskarandi læknar - sérfræðingar á fjórum ólíkum sviðum - veita afar aðgengilegar og gagnlegar upplýsingar um þau heilsufarsmál sem hvað helst brenna á okkur 20:15 Oprah‘s Big Give (7:8) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:50 The Diplomat 23:20 The Forgotten (7:17) 00:05 Oprah‘s Big Give (7:8) 00:50 The Doctors Frábærir spjallþættir framleiddir af Opruh Winfrey þar sem fjórir framúrskarandi læknar - sérfræðingar á fjórum ólíkum sviðum - veita afar aðgengilegar og gagnlegar upplýsingar um þau heilsufarsmál sem hvað helst brenna á okkur 01:30 Ameríski draumurinn (3:6) 02:15 Fréttir Stöðvar 2 03:05 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rachael Ray (e) 08:45 Dynasty (26:30) (e) 09:30 Pepsi MAX tónlist 16:40 Dynasty (27:30) 17:25 Rachael Ray 18:10 Three Rivers (13:13) (e) 18:55 How To Look Good Naked - Revisited (3:6) (e) Bresk þáttaröð þar sem lögulegar línur fá að njóta sín. Konur með alvörubrjóst, mjaðmir og læri hætta að hata líkama sinn og læra að elska lögulegu línurnar. Stjörnustílistinn Gok Wan heimsækir núna konur sem hann hefur áður hjálpað og við sjáum hvort aðgerðir hans hafi skilað árangri. 19:45 King of Queens (8:25) (e) 20:10 Bachelor (4:11) 21:40 Duplex (e) Bráðfyndin gamanmynd með Ben Stiller og Drew Barrymore í aðalhlutverkum. Þau leika ungt par sem á bjarta framtíð. Þau finna draumahúsið sitt en því fylgir einn ókostur. Gömul kona er leigjandi í húsinu og hún er ekki á þeim buxunum að fara. Draumur- inn breytist fljótt í hreina martröð og unga parið er að ganga af göflunum í baráttunni við gömlu herfuna og þau gætu þurft að grípa til örþrifaráða. Leikstjóri er Danny DeVito. 2003. 23:10 Parks & Recreation (18:24) (e) 00:25 Life (20:21) (e) 01:15 Last Comic Standing (10:11) (e) 02:00 Premier League Poker II (5:15) 03:45 Jay Leno (e) 04:30 Jay Leno (e) 05:15 Pepsi MAX tónlist DAGSKRÁ ÍNN ER ENDURTEKiN UM HELGAR OG ALLAN SÓLARHRiNGiNN. 20:00 Hrafnaþing Heimastjórnin skoðar nýjustu tíðindi 21:00 Golf fyrir alla 10 og 11. brautir með Júlíönu klúbbmeistara og Fjólu. 21:30 Eldum íslenskt Það gerist ekki betra íslenska nýmetið stöð 2skjár einn stöð 2 sport stöð 2 sport 2 stöð 2 extra stöð 2 bíó ínn kósí á Hvaleyjum pressan Hörkutólið Dwayne Johnson mun leika aðalhlutverkið í framhaldsmyndinni af Journey to the Center of the Earth 3D. Hann leysir af hólmi Brendan Fraser sem fór með aðalhlutverkið í fyrri myndinni en hann er upptekinn í öðrum verkefnum. Josh Hut- cherson mun aftur taka að sér hlutverk Sean en ekki hefur verið greint frá því hvort Anita Briem fái hlutverk í myndinni. Það mun skýrast á næstu vikum en fram- haldsmyndin heitir Journey 2: The Myster- ious Island og er einnig byggð á bók Jules Verne. Brad Peyton mun leikstýra en tökur hefjast seint í október. Dwayne Johnson leikur í Journey 2 sjónvarpið sjónvarpið Hvaleyjar Sjónvarpið Sunnudaga, kl. 20.05 58 afþreying 3. september 2010 Föstudagur engin anita briem? dagskrá Laugardagur 4. september
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.