Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.2010, Blaðsíða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.2010, Blaðsíða 51
föstudagur 27. ágúst 2010 lífsstíll 51 Kringlan // Smáralind www.blendcompany.com 11.990,- 11.990,- 9.990,- 9.990,- 11.990,- 11.990,- 11.990,- 9.990,- GALLABUXNAÚRVALIÐ ER Í BLEND 11.990,- Style 6053 Style 6910 Style 6910 Style 6907 Style 6518 Style 6646 Style 6881 Style 6881 wash #902 wash #100 wash #100 wash #844 wash #916 wash #844 wash #902 wash #939 Style 6345 wash #933 Stjörnurnar eru þekktar fyrir að léttast hratt fyrir at- burði á rauða dreglinum eða kvikmyndahlutverk. Kim Kardashian rokkar til og frá í vigt og sjálf forsetafrú Bandaríkjanna, Michelle Obama, viðurkenndi í tíma- ritinu Ladies Home Journal að notast við ýkta megr- unarkúra þegar hún vill ná árangri hratt. En eru slík- ir kúrar áhættulausir? Donald Hensrud, yfirlæknir og höfundur The Mayo Clinic Diet, a Guide to Healthy Weight Loss, segir stranga kúra hreinlega hættulega. „Allir geta lést með því að hætta að borða eða lifa á hlaupkörlum í einhvern tíma. Þú kemst upp með það í mjög stuttan tíma en eftir því sem megrunin er ýkt- ari og lengri því meiri líkur eru á skaða,“ segir Hens- rud og bætir við að slíkir kúrar séu oft freistandi í aug- um kvenna. „Ef við léttumst hratt vegna lítillar næringar þyngj- umst við enn hraðar þegar við byrjum að borða. Líf- færin geta skaðast alvarlega ef þau fá ekki næga nær- ingu og dæmin eru til um dauðsföll vegna strangra megrunarkúra,“ segir Katherine Tallmadge næring- arfræðingur og höfundur Diet Simple: 192 Mental Tricks, Substitutions, Habits and Inspirations en Tall- madge segir breyttan lífsstíl bestu leiðina til að halda kílóunum í burtu. „Eitt þúsund kalóríur eru hættulega lítil næring fyrir konur og hættumörkin eru enn hærri fyrir aðrar,“ segir Tallmadge sem segir meðalkonuna þurfa á um það bil 1800 kalóríum að halda á dag til að viðhalda heilbrigði sínu. „Farðu í ræktina og gerðu lít- ils háttar og raunhæfar breytingar á mataræðinu og sjáðu hvað gerist.“ n Prófaðu að bæta við koddum. Settu þá undir kúluna og fæturna og reyndu að koma þér vel fyrir. Prófaðu að fara með brjóstagjafa- púðann þinn í rúmið. n Ekki drekka vatn á kvöldin í von um að minnka þörfina á klósett- ferðum yfir nóttina. Og ekkert kaffi heldur! Vertu samt viss um að fá nægan vökva yfir daginn. n Ekki bíta á jaxlinn ef þú finnur til. Talaðu við lækni og fáðu hjálp. n Prófaðu að drekka glas af heitri mjólk. n Skapaðu notalegt andrúms- loft í svefnherbergi. Passaðu upp á að geislar sólar nái ekki inn og ekki nota rúmið nema til svefns og ástarleikja. Engar tölvur eða sjónvarp í herbergið! n Opnaðu gluggann upp á gátt. Flestir eiga auðveldara með að sofa í köldu umhverfi auk þess sem ófrískum konum er oftast heitt. n Ef þú átt í virkilegum erfiðleik- um skaltu leita læknis. Þú getur fengið svefnlyf sem hentar ófrísk- um konum. n Liggðu á hliðinni. Þú getur auðvitað ekki legið á maganum þegar kúlan er komin. Ef þú ligg- ur á bakinu þrýstir legið á stóru æðarnar sem liggja að fylgjunni auk þess sem þú getur fundið fyr- ir vanlíðan. n Fjárfestu í snúningslaki sem auðveldar þér að snúa þér í rúm- inu. DV1007152040_2.jpg Stjörnurnar í Hollywood svelta sig til að líta vel út. Rokkar í þyngd Kim hefur prófað alls kyns kúra en stjarnan rokkar til og frá í þyngd. Hættulegir megrunarkúrar DV1009022978 VI-bolla_2.jpg Ófrísk og ósofin?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.