Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.2010, Side 51

Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.2010, Side 51
föstudagur 27. ágúst 2010 lífsstíll 51 Kringlan // Smáralind www.blendcompany.com 11.990,- 11.990,- 9.990,- 9.990,- 11.990,- 11.990,- 11.990,- 9.990,- GALLABUXNAÚRVALIÐ ER Í BLEND 11.990,- Style 6053 Style 6910 Style 6910 Style 6907 Style 6518 Style 6646 Style 6881 Style 6881 wash #902 wash #100 wash #100 wash #844 wash #916 wash #844 wash #902 wash #939 Style 6345 wash #933 Stjörnurnar eru þekktar fyrir að léttast hratt fyrir at- burði á rauða dreglinum eða kvikmyndahlutverk. Kim Kardashian rokkar til og frá í vigt og sjálf forsetafrú Bandaríkjanna, Michelle Obama, viðurkenndi í tíma- ritinu Ladies Home Journal að notast við ýkta megr- unarkúra þegar hún vill ná árangri hratt. En eru slík- ir kúrar áhættulausir? Donald Hensrud, yfirlæknir og höfundur The Mayo Clinic Diet, a Guide to Healthy Weight Loss, segir stranga kúra hreinlega hættulega. „Allir geta lést með því að hætta að borða eða lifa á hlaupkörlum í einhvern tíma. Þú kemst upp með það í mjög stuttan tíma en eftir því sem megrunin er ýkt- ari og lengri því meiri líkur eru á skaða,“ segir Hens- rud og bætir við að slíkir kúrar séu oft freistandi í aug- um kvenna. „Ef við léttumst hratt vegna lítillar næringar þyngj- umst við enn hraðar þegar við byrjum að borða. Líf- færin geta skaðast alvarlega ef þau fá ekki næga nær- ingu og dæmin eru til um dauðsföll vegna strangra megrunarkúra,“ segir Katherine Tallmadge næring- arfræðingur og höfundur Diet Simple: 192 Mental Tricks, Substitutions, Habits and Inspirations en Tall- madge segir breyttan lífsstíl bestu leiðina til að halda kílóunum í burtu. „Eitt þúsund kalóríur eru hættulega lítil næring fyrir konur og hættumörkin eru enn hærri fyrir aðrar,“ segir Tallmadge sem segir meðalkonuna þurfa á um það bil 1800 kalóríum að halda á dag til að viðhalda heilbrigði sínu. „Farðu í ræktina og gerðu lít- ils háttar og raunhæfar breytingar á mataræðinu og sjáðu hvað gerist.“ n Prófaðu að bæta við koddum. Settu þá undir kúluna og fæturna og reyndu að koma þér vel fyrir. Prófaðu að fara með brjóstagjafa- púðann þinn í rúmið. n Ekki drekka vatn á kvöldin í von um að minnka þörfina á klósett- ferðum yfir nóttina. Og ekkert kaffi heldur! Vertu samt viss um að fá nægan vökva yfir daginn. n Ekki bíta á jaxlinn ef þú finnur til. Talaðu við lækni og fáðu hjálp. n Prófaðu að drekka glas af heitri mjólk. n Skapaðu notalegt andrúms- loft í svefnherbergi. Passaðu upp á að geislar sólar nái ekki inn og ekki nota rúmið nema til svefns og ástarleikja. Engar tölvur eða sjónvarp í herbergið! n Opnaðu gluggann upp á gátt. Flestir eiga auðveldara með að sofa í köldu umhverfi auk þess sem ófrískum konum er oftast heitt. n Ef þú átt í virkilegum erfiðleik- um skaltu leita læknis. Þú getur fengið svefnlyf sem hentar ófrísk- um konum. n Liggðu á hliðinni. Þú getur auðvitað ekki legið á maganum þegar kúlan er komin. Ef þú ligg- ur á bakinu þrýstir legið á stóru æðarnar sem liggja að fylgjunni auk þess sem þú getur fundið fyr- ir vanlíðan. n Fjárfestu í snúningslaki sem auðveldar þér að snúa þér í rúm- inu. DV1007152040_2.jpg Stjörnurnar í Hollywood svelta sig til að líta vel út. Rokkar í þyngd Kim hefur prófað alls kyns kúra en stjarnan rokkar til og frá í þyngd. Hættulegir megrunarkúrar DV1009022978 VI-bolla_2.jpg Ófrísk og ósofin?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.