Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.2011, Page 30

Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.2011, Page 30
30 | Viðtal 14.–16. janúar 2011 Helgarblað Anna Mjöll Ólafsdóttir, tónsmiður og söngkona, hefur verið búsett í Los Angeles í átján ár og byggt þar upp farsælan feril sem Íslendingar vita lítið um. Hún settist niður með Kristjönu Guðbrandsdóttur og ræddi um lífið í Los Angeles, einelti á unglingsárum, hvernig þjáningin getur að óvæntu reynst gjöful, léttinn sem hún upplifir eftir nýlegan skilnað og eðli hamingjunnar. eineltið Þakkar fyrir „Ég get samt sagt frá því í dag að ég lenti hreint út sagt í talsverðu einelti í Réttar- holtsskóla sem stóð yfir í þau þrjú ár sem ég stundaði þar nám m y n d s ig tr y g g u r a r i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.