Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.2011, Side 48
Sjónvarpið sýnir um þessar mundir þætti um sögu íslenska landsliðsins í handbolta sem
ber auðvitað heitið Strákarnir okkar.
Í fyrsta þætti var rakin saga landsliðs-
ins í þau ríflega fimmtíu ár sem það
hefur tekið þátt á stórmótum. Nú er
verið að kynna til leiks þá þrjá til fjóra
menn sem dómnefnd þáttarins hef-
ur tilnefnt besta í hverri stöðu fyr-
ir sig. Þjóðin fær svo á endanum að
velja sitt uppáhaldslandslið í kosn-
ingu á vefsíðu RÚV.
Þegar ég frétti fyrst að ætti að
gera þessa þætti vonaði ég eitt meira
en nokkuð annað. Að íþróttadeild-
in myndi eyða umtalsverðum tíma
í filmusafninu og nýta þær ómetan-
legu heimildir sem það hefur upp á
að bjóða. Blanda svo gömlum mynd-
um og nýjum viðtölum við hetjurn-
ar ásamt öðrum sérfræðingum sam-
an. Þetta nákvæmlega hefur Einar
Örn Jónsson, stjórnandi þáttarins, og
hans fólk gert. Og útkoman er glæsi-
leg. Þáttur sem bæði gefur manni
mikla innsýn í handboltasögu Ís-
lendinga en er fyrst og fremst vel
framleiddur og bráðskemmtilegur.
Inni á milli ræða þeir saman í
setti Einar Örn, Óskar Bjarni aðstoð-
arlandsliðsþjálfari og blaðamaður-
inn Ívar Benediktsson ásamt góð-
um gesti. Þær umræður eru snarpar,
vel útfærðar og fróðlegar. Þar fer Ívar
Benediktsson á kostum enda al-
fræðiorðabók þegar kemur að hand-
bolta.
Strákarnir okkar eru eins og vel
útfærð „snudda“ frá Óla Stef. Mark-
vörðurinn í rangt horn og boltinn
inn. Skot – og – mark.
48 | Afþreying 14.–16. janúar 2011 Helgarblað
Sjónvarpið Stöð 2 SkjárEinn
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:15 Oprah
08:55 Í fínu formi
09:10 Bold and the Beautiful
09:30 The Doctors
10:15 60 mínútur 11:05 Mercy (13:22)
11:50 Hopkins (7:7)
12:35 Nágrannar
13:00 Making Over America With Trinny &
Susannah (1:7).
13:45 The Queen
15:35 The Big Bang Theory (23:23)
16:00 Barnatími Stöðvar 2
17:10 Bold and the Beautiful
17:33 Nágrannar
17:58 The Simpsons (22:22)
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:11 Veður
19:20 Auddi og Sveppi
19:50 Logi í beinni
21:10 Total Wipeout (6:12)
22:15 Mission: Impossible 2 Mögnuð hasarmynd
með Tom Cruise og Thandie Newton í
aðalhlutverki. Sérsveitarmaðurinn Ethan
Hunt er kominn aftur á stjá og fær nú sitt
erfiðasta verkefni til þessa. Spurnir hafa
borist af lífshættulegu efni og yfirvöld mega
ekki til þess hugsa að það komist í rangar
hendur.
00:15 Art School Confidential Gamanmynd
með dramatísku ívafi um strák sem vill
ólmur komast í listaskóla en kemst að því að
hlutirnir eru ekki eins og hann hafði vænst.
Anjelica Huston og John Malkovich eru
meðal aðalleikara í myndinni
01:55 Reality Bites Margrómuð rómantísk gam-
anmynd með Ben Stiller, Ethan Hawke og
Winonu Ryder um vinahóp sem reynir að feta
sig í lífinu eftir að hafa lokið háskólanámi.
03:30 After School Special Djörf mynd um þrjá
háskólanema sem ákveða að gera erótíska
mynd.
05:00 The Simpsons (22:22)
05:25 Fréttir og Ísland í dag
16.10 Tjarnarkvartettinn Þáttur frá 1996. Textað
á síðu 888 í Textavarpi.
17.05 Átta raddir (1:8)(Sigrún Hjálmtýsdóttir)
Þáttaröð um íslenska söngvara. Gestur þessa
þáttar er Sigrún Hjálmtýsdóttir. Umsjónar-
maður er Jónas.
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Otrabörnin (4:26)
18.22 Frumskógarlíf (12:13)
18.27 Danni (2:4)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.10 Útsvar Spurningakeppni sveitarfélaganna.
Lið Hafnarfjarðar og Norðurþings eigast við.
Umsjónarmenn: Sigmar Guðmundsson og
Þóra Arnórsdóttir. Spurningahöfundur og
dómari: Ólafur B. Guðnason. Dagskrárgerð:
Helgi Jóhannesson.
21.15 Heilluð (Enchanted)
23.05 Wallander – Sekt (Wallander: Skulden)
00.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Dr. Phil
08:45 Rachael Ray
09:30 Pepsi MAX tónlist
15:50 Rachael Ray
16:35 Dr. Phil
17:20 Seven Ages of Love (e) Skemmtilegur
þáttur þar sem rætt er við sjö konur með
sjö óvenjulegar ástarsögur. Sjónvarpskonan
Cherry Healey hittir konur, sem allar er á
ólíkum stað í lífi sínu, og ræðir um ástina og
leitina að sálufélaganum. Viðmælendurnir
eru á misjöfnum aldri, allt frá skólastelpum
sem eru að vonast eftir fyrsta kærastanum
til kvenna sem eru komnar yfir fimmtugt og
vilja krydd í tilveruna.
18:15 Life Unexpected (6:13) (e) Bandarísk
þáttaröð sem vakið hefur verðskuldaða
athygli. Cate og Ryan eru ekki ánægð þegar
yfirmenn þeirra á útvarpsstöðinni vilja að
Baze verði með þeim í útsendingu. Lux reynir
allt til að fá Jones til að falla frá ákæru gegn
Bug.
19:00 Melrose Place (11:18) (e)
19:45 Will & Grace (6:22)
20:10 Rules of Engagement (10:13)
20:35 The Ricky Gervais Show (10:13)
21:00 Got To Dance (2:15)
21:50 The Bachelorette (2:12)
23:20 30 Rock (6:22) (e)
23:45 Law & Order: Special Victims Unit -
Lokaþáttur (22:22) (e)
00:35 Saturday Night Live - NÝTT! (1:20) (e)
01:20 Whose Line is it Anyway? (13:39) (e)
01:45 The Others (e)
03:30 Jay Leno (e)
04:15 Jay Leno (e)
05:00 The Ricky Gervais Show (10:13) (e)
05:25 Will & Grace (6:22) (e)
05:45 Pepsi MAX tónlist
06:00 ESPN America
09:40 Sony Open in Hawaii (1:4) PGA mótar-
röðin heldur áfram með opna Sony mótinu.
Í janúarmánuði á hverju ári koma saman 144
bestu kylfingar veraldar í skugga eldfjallanna
á Hawaii. Allir fjórir mótsdagarnir verða í
beinni útsendingu á SkjáGolfi.
13:10 Golfing World
14:00 Sony Open in Hawaii (1:4)
17:30 ETP Review of the Year 2010 (1:1)
18:20 Golfing World
19:10 PGA Tour - Highlights (1:45)
20:05 Inside the PGA Tour (2:42)
20:30 Sony Open in Hawaii (1:4)
00:00 Sony Open in Hawaii (2:4)
03:30 ESPN America
SkjárGolf
16:15 Nágrannar
18:00 Lois and Clark: The New Adventure
18:45 E.R. (10:22)
19:35 Auddi og Sveppi
20:05 Logi í beinni
21:50 Nip/Tuck (14:19)
22:35 Lois and Clark: The New Adventure
23:20 E.R. (10:22)
00:05 Spaugstofan
00:35 Auddi og Sveppi
01:00 Logi í beinni
01:50 Hlemmavídeó (11:12)
02:20 Nip/Tuck (14:19)
03:05 Sjáðu
03:35 Fréttir Stöðvar 2
04:20 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV
19:30 The Doctors
20:15 Smallville (9:22)
21:00 Fréttir Stöðvar 2
21:25 Ísland í dag
21:50 NCIS: Los Angeles (21:24)
22:35 Human Target (11:12)
23:20 Life on Mars (7:17)
00:05 Smallville (9:22)
00:50 Hopkins (7:7)
01:35 Auddi og Sveppi
02:15 Fréttir Stöðvar 2
03:05 Tónlistarmyndbönd frá Nova T
Stöð 2 Extra
Stöð 2 Extra
17:30 Enska úrvalsdeildin Manchester United
og Stoke City
19:15 Enska úrvalsdeildin Blackburn Rovers og Liverpool
21:00 Premier League Preview 2010/11
21:30 Premier League World 2010/2011
22:00 Football Legends
22:30 Premier League Preview 2010/11
23:00 Enska úrvalsdeildin West Ham - Man. City
Stöð 2 Sport 2
07:00 HM í handbolta 201 (Svíþjóð - Chile)
15:00 Þorsteinn J. og gestir
15:50 HM í handbolta 2011 Bein útsending
frá leik Íslands og Ungverjalands í HM í
handbolta. Leikurinn er sýndur í opinni
dagskrá.
18:00 Þorsteinn J. og gestir
19:00 HM í handbolta 2011 (Noregur - Japan)
20:50 La Liga Report
21:20 World Series of Poker 2010
22:10 European Poker Tour 6
23:00 HM í handbolta 2011 Ísland - Ungverjaland
00:35 La Liga Report
01:00 NBA körfuboltinn
06:00 ESPN America
08:00 Sony Open in Hawaii (2:4) PGA mótar-
röðin heldur áfram með opna Sony mótinu.
Í janúarmánuði á hverju ári koma saman 144
bestu kylfingar veraldar í skugga eldfjallanna
á Hawaii. Allir fjórir mótsdagarnir verða í
beinni útsendingu á SkjáGolfi. Á síðasta
ári bar Ryan Palmer sigur úr býtum eftir
spennandi keppni.
11:30 Inside the PGA Tour (2:42)
11:55 Sony Open in Hawaii (2:4)
15:25 Golfing World
16:15 Sony Open in Hawaii (2:4)
19:45 PGA Tour Yearbooks (7:10)
20:30 Sony Open in Hawaii (2:4)
00:00 Sony Open in Hawaii (3:4)
03:30 ESPN America
SkjárGolf
10:10 Enska úrvalsdeildin (Liverpool - Chelsea)
12:25 PL Classic Matches
12:55 1001 Goals
13:50 Premier League World 2010/2011
14:20 Premier League Preview 2010/11
14:50 Enska úrvalsdeildin
17:15 Enska úrvalsdeildin
19:45 Enska úrvalsdeildin
21:30 Enska úrvalsdeildin
23:15 Enska úrvalsdeildin
01:00 Enska úrvalsdeildin
Stöð 2 Sport 2
07:40 Enski deildabikarinn (Ipswich - Arsenal)
09:25 NBA körfuboltinn (San Antonio - Dallas)
11:15 HM í handbolta 2011 (Noregur - Japan)
12:50 HM í handbolta 2011 (Ísland - Ungverja-
land)
14:25 Þorsteinn J. og gestir
15:25 HM í handbolta 2011 (Ungverjaland -
Noregur)
17:30 Spænsku mörkin
19:00 Þorsteinn J. og gestir
19:50 HM í handbolta 2011 (Brasilía - Ísland)
22:00 Þorsteinn J. og gestir
23:00 HM í handbolta 2011 (Brasilía - Ísland)
Stöð 2 Sport
Stöð 2 Sport
08:00 Snow Cake
10:00 First Wives Club
12:00 Alvin and the Chipmunks
14:00 Snow Cake
16:00 First Wives Club
18:00 Alvin and the Chipmunks
20:00 Definitely, Maybe (Örugglega, kannski)
22:00 10.000 BC (10.000 fyrir Krist) Söguleg
stórmynd sem fylgir ungum mammútveiðara
og hans leið í gegnum ýmis ævintýri til að
tryggja velferð ættbálks síns.
00:00 Glastonbury
02:15 You Don‘t Mess with the Zohan
04:05 10.000 BC
06:00 Köld slóð
08:00 Notting Hill
10:00 The Truth About Love
12:00 White Men Can‘t Jump
14:00 Notting Hill
16:00 The Truth About Love
18:00 White Men Can‘t Jump
20:00 Köld slóð
22:00 Wanted
00:00 Casino Royale
02:20 Shadowboxer
04:00 Wanted
06:00 Me, Myself and Irene
Stöð 2 Bíó
Stöð 2 Bíó
17:30 Heilsuþáttur Jóhönnu
18:00 Hrafnaþing
19:00 Ævintýraboxið
19:30 Heilsuþáttur Jóhönnu
20:00 Hrafnaþing
21:00 Svartar tungur
21:30 Græðlingur
22:00 Björn Bjarna
22:30 Alkemistinn
23:00 Harpix í hárið
23:30 Segðu okkur frá bókinni
00:00 Hrafnaþing
20:00 Hrafnaþing Heimastjórnin og raunhæfar
tillögur um atvinnulífsuppbyggingu
21:00 Ævintýraboxið Stefán Drengsson og
félagar
21:30 Heilsuþáttur Jóhönnu Dr Sigmundur og
Sóley Elíasdóttir leikkona m.a. um eiturefni
í umhverfinu
ÍNN
ÍNN
Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn.
Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn.
Dagskrá Laugardaginn 15. janúar
Dagskrá Föstudaginn 14. janúar
Skot og mark
Pressupistill
Tómas Þór
Þórðarson
Fimmtán lög hafa verið valin til að
keppa um hvert verður framlag Ís-
lendinga til Söngvakeppni evr-
ópskra sjónvarpsstöðva sem fram
fer í Þýskalandi í maí. Laugardagana
15., 22. og 30. janúar verður undan-
keppni í beinni útsendingu og keppa
fimm lög í hverjum þætti. Upprifj-
unarþáttur verður 5. febrúar og úr-
slitakeppnin 12. febrúar. Kynnar eru
Guðmundur Gunnarsson og Ragn-
hildur Steinunn Jónsdóttir.
Í sjónvarpinu á laugardaginn klukkan 20.15:
Fimmtán lög verið
valin til að keppa
Sjónvarpið
08.00 Morgunstundin okkar
08.04 Gurra grís (20:26)
08.09 Teitur (47:52)
08.21 Skellibær (27:52)
08.34 Otrabörnin (17:26)
08.58 Konungsríki Benna og Sóleyjar (31:52)
09.09 Mærin Mæja (41:52)
09.18 Mókó (38:52)
09.26 Einu sinni var... lífið (22:26)
09.53 Hrúturinn Hreinn (19:40)
10.02 Elías Knár (30:52)
10.15 Millý og Mollý (3:26)
10.30 Að duga eða drepast (13:20) e.
11.15 Ferð til fjár (2:2)
11.45 Myndheimur Ólafar Nordal (1:5)e.
12.20 Kastljós Endursýndur þáttur.
13.00 Reykjavíkurleikarnir Bein útsending frá
keppni í frjálsum íþróttum.
15.05 Strákarnir okkar e.
15.50 Sterkasti maður á Íslandi e.
16.20 Dýr í Kalahari-eyðimörkinni
16.50 Lincolnshæðir
17.35 Táknmálsfréttir
17.45 Útsvar
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.40 Enginn má við mörgum (1:6)
20.15 Söngvakeppni Sjónvarpsins Bein
útsending úr Sjónvarpssal þar sem flutt
verða fimm af lögunum fimmtán sem keppa
um að verða framlag Íslands í Söngvakeppni
evrópskra sjónvarpsstöðva í Þýskalandi í
maí. Kynnar eru Guðmundur Gunnarsson
og Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir. Um
dagskrárgerð sér Helgi Jóhannesson.
21.20 Svo kom Pollý (Along Came Polly)
Bandarísk bíómynd frá 2004. Nýgiftur maður
stendur konu sína að framhjáhaldi og verður
í framhaldi ástfanginn af gamalli skólasystur
sinni. Leikstjóri er John Hamburg og meðal
leikenda eru Ben Stiller, Jennifer Aniston,
Philip Seymour Hoffman, Debra Messing,
Alec Baldwin, Hank Azaria og Bryan Brown. e.
22.50 München (Munich)
01.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
Stöð 2
07:00 Hvellur keppnisbíll
07:15 Gulla og grænjaxlarnir
07:25 Sumardalsmyllan
07:30 Tommi og Jenni
07:55 Þorlákur
08:00 Algjör Sveppi
09:40 Leðurblökumaðurinn
10:00 Geimkeppni Jóga björns
10:25 Stuðboltastelpurnar
10:50 iCarly (21:25)
11:15 Glee (9:22)
12:00 Bold and the Beautiful
12:20 Bold and the Beautiful
12:40 Bold and the Beautiful
13:00 Bold and the Beautiful
13:45 Sjálfstætt fólk
14:25 The Middle (4:24)
14:50 Logi í beinni
16:10 Hlemmavídeó (11:12)
16:40 Auddi og Sveppi
17:10 ET Weekend
17:55 Sjáðu
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:49 Íþróttir
18:56 Lottó
19:04 Ísland í dag - helgarúrval
19:29 Veður
19:35 Spaugstofan Spéfuglarnir Karl Ágúst
Úlfsson, Pálmi Gestsson, Siggi Sigurjónsson
og Örn Árnason fara nú yfir atburði liðinnar
viku og sýna okkur þá í spaugilegu ljósi.
20:00 The Water Horse (Sæhesturinn)Frá
framleiðendum Narníu kemur frábær
ævintýramynd fyrir alla fjölskyld-
una. Myndin er byggð á sögu Dick
King-Smith um sæhest og ungan dreng
sem annast hann. Alex Etel leikur strákinn
Angus og Emily Watson leikur móður hans.
21:50 The Incredible Hulk
23:40 The Darjeeling Limited
01:10 Cloverfield
02:35 Yes
04:10 ET Weekend
04:55 Spaugstofan
05:20 Auddi og Sveppi
05:45 Fréttir
SkjárEinn
06:00 Pepsi MAX tónlist
11:10 Rachael Ray (e)
11:55 Rachael Ray (e)
12:40 Dr. Phil (e)
13:20 Dr. Phil (e)
14:00 Dr. Phil (e)
14:45 Judging Amy (23:23) (e)
15:30 90210 (10:22) (e) Bandarísk þáttaröð um
ástir og átök ungmenna í Beverly Hills.
Naomi þykist í örvæntingu sinni kunna á
brimbretti til að nálgast brimbrettakappa.
Ivy reynir endurheimta sambandið við föður
sinn eftir að hafa rifist við móður sína sem
svaf hjá Oscar.
16:15 Top Gear (2:6) (e)
17:15 7th Heaven (3:22)
18:00 Survivor (6:16) (e)
18:45 Got To Dance (2:15) (e)
19:35 The Ricky Gervais Show (10:13) (e)
Bráðfyndin teiknimyndasería frá snilling-
unum Ricky Gervais og Stephen Merchant,
sem eru þekktastir fyrir gamanþættina
The Office og Extras. Þessi þáttaröð er
byggð á útvarpsþætti þeirra sem sló í gegn
sem „podcast“ á Netinu. Þátturinn komst
í heimsmetabók Guinnes sem vinsælasta
„podcast“ í heimi.
20:00 Saturday Night Live (2:20)
20:45 Imaginary Heroes (e)
22:35 Havoc (e)
00:05 Mulholland Drive (e)
02:35 The L Word (4:8) (e) Bandarísk þáttaröð
um hóp af lesbíum í Los Angeles. Shane og
Jenny taka næsta skref í sambandi sínu, Max
veit ekki hvernig hún á að taka því að vera
ólétt og Alice og Tasha reyna að koma vinum
sínum saman.
03:20 Whose Line is it Anyway? (14:39) (e)
03:40 Worlds Most Amazing Videos (6:13) (e)
04:25 Jay Leno (e) Spjallþáttur á léttum nótum
þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða
gesti og slær á létta strengi. Heimildamynda-
gerðar- og sjónvarpsmaðurinn Bill Maher er
aðalgestur Leno að þessu sinni.
05:10 Jay Leno (e)
05:55 Pepsi MAX tónlist
Strákarnir okkar
Sjónvarpið á þriðjudagskvöldum kl. 21.10