Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.2011, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.2011, Blaðsíða 9
Heimsreisa bragðlaukanna Kærleikur og von Trú - Mannfólkið andspænis guði sínum er einstæð bók sem staðfestir rækilega að hjörtum mannanna svipar saman, þó þeir dreifi sér vítt um jarðarkringluna og aðhyllist ólík trúarbrögð. Í fimmtán ár ferðaðist listaljósmyndarinn Ken Opprann um heiminn og myndaði fólk á fundi við guð sinn. Hann var viðstaddur ótal trúar- hátíðir helstu trúarbragða heims, vitjaði helgistaða og sótti fólk heim. Myndirnar bera vitni falslausri einlægni og þrotlausri leit að þeim mætti sem er æðri öllum skilningi. Bókin geymir einnig glögga umfjöllun um Hindúasið, Kristindóm, Gyðingdóm, Búddasið og Íslam. Bókaútgá fan Opna · Sk ipho l t i 50b · 105 Reyk j av í k · s ím i 578 9080 · www.opna . i s Íslenzkir þjóðhættir eftir séra Jónas frá Hrafnagili er grundvallarrit í íslenskri bók- menningu og sannkallað afreksverk þegar litið er til þeirra aðstæðna sem höfundurinn bjó við. Bókin kom fyrst út 1934, og sú útgáfa er lögð til grundvallar hér. Þegar hún var endurútgefin árið 1945 var fullyrt á bókarkápu að þar færi „... sú bók íslenzk sem tvímælalaust hefur hlotið bezta dóma.“ Gullnáma H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA Sjóður sem aldrei rýrnar - frábærar fermingargjafir - Gallerí innan bókarspjalda Þetta glæsilega stórvirki skapar ný viðmið í miðlun listasögunnar, menningarsaga veraldarinnar í eitt þúsund stiklum. Einstakur prentgripur, alls 1066 blaðsíður í stóru broti sem sýna eitt þúsund listaverk – listsköpun mannsins frá örófi alda og þá ótrúlegu fjölbreytni sem þar er að finna. Hér er uppspretta sem hægt að leita í aftur og aftur til að fræðast og auðga andann. Heimsmynd tungumálanna Tungumál veraldar segja lifandi menningar- sögu. Í þessari glæstu bók er boðið til mikillar reisu, þar sem lesendur kynnast eitt þúsund tungumálum um veröld víða. Lýst er bakgrunni þeirra, sögu, tengslum við önnur mál og sérkennum. Með hjálp fjölbreytilegra ljós- mynda, skýringarmynda og landakorta opnast heillandi veröld - aðgengileg og umfram allt bráðskemmtileg. Vinsæl og víðförul Saga listarinnar eftir E.H. Gombrich er sannarlega einn af hornsteinum heimilis- bókasafnsins. Hún hefur um árabil verið vinsælasta listasaga heimsins enda eru eldhugur og lifandi og greinargóðar lýsingar höfundarins bráðsmitandi. Þessar bækur fást allar á freistandi tilboðsverðum í helstu bókaverslunum í tilefni ferminga!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.