Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.2011, Blaðsíða 61

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.2011, Blaðsíða 61
Fólk | 61Helgarblað 25.–27. mars 2011 Bolt inn í be inni Hamraborg 11 w 200 Kópavogur w Sími: 554 2166 w www.catalina.is Leigjum út sal fyrir veisluhöld Um helgina spila feðgarnir Snyrtilegur klæðnaður áskilinn. n Réttur dagsins alla virka daga n Hamborgarar, steikar- samlokur og salöt n Hópamatseðlar F yrrverandi kærasta Playboy-kóngsins Hughs Hefner, Kendra Wilkinson, sló heldur betur í gegn í sjónvarpsþætt- inum Dancing with the Stars sem sýndur var í byrjun vikunnar í Banda- ríkjunum. Áður en hún dansaði cha cha cha með einum besta dansara heims, Louis van Amstel, var hún ein taugahrúga. „Í cha cha cha áttu ekki að beygja þig í hnjánum en ég varð því annars hefði liðið yfir mig,“ sagði Wilkinson eftir dansinn. „Ég var svo stress- uð, ég hélt niðri í mér andanum.“ Wilkinson er ekki þekkt fyrir að vera feimin en hún hef- ur verið ein helsta fyrirsæta Playboy-nektar- tímaritsins. „Eg óttast ekki sviðsljósið, held- ur áhorfendurna,“ sagði hún um af hverju hún hefði verið stressuð. Fleiri voru stressaðir í þessum fyrsta þætti en dansstjarnan Cheryl Burke, sem nú hef- ur komið fram í 11 þáttaröðum af Dancing with the Stars, var einnig mjög stressuð. „Í byrj- un dags var ég ekkert stressuð,“ sagði hún. „En tveimur mínútum fyrir þáttinn hugsaði ég með mér: Ég þarf að gubba.“ Dancing with the Stars er ein vinsælasta sjón- varpsþáttaröðin vestanhafs en þar keppa stjörnur úr skemmtanalífinu ásamt atvinnumönnum í dansi í út- sláttarkeppni sem fram fer vikulega. Þættirnir eru gífur- lega vinsælir og keppast stjörnurnar um að fá að taka þátt. Þættirnir eru gerðir að breskri fyrirmynd en víða um lönd hafa þættirnir verið stílfærðir. Næstum liðið yfir Kendru Kendra Wilkinson í danskeppni: Sjö klúbbar á fjórum kvöldum www.birkiaska.is Birkilauf (Betulic) hefur góð áhrif á bæði vökvajafnvægi líkamans og húð, örvar starfsemi nýrna og þvagfæra. Hraðar efnaskiptum og losar vatn úr líkamanum, dregur úr bólgum og afeitrar líkamann (detox). Birkilaufstöflur www.birkiaska.is Minnistöflur Bætir skammtímaminnið. Nýtist fólki sem er undir álagi og fæst við flókin verkefni. Hentar vel fyrir eldri borgara, lesblinda og nemendur í prófum. Dregur úr streitu, eykur ró og bætir skap. Tók á móti Óskari í vímu L eikkonan Whoopi Goldberg var ekki bara í gleðivímu þegar hún tók á móti Ósk- arsverðlaunum sem besta leikkona í aukahlutverki, fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Ghost, heldur var hún líka í raun- verulegri fíkniefnavímu. Þetta við- urkennir hún í gömlu myndbandi sem kom fyrir augu almennings á netinu í vikunni. „Að reykja sígar- ettur og maríjúana er ávani sem ég hef og ég hugsaði með mér að ég yrði einhvern veginn að slaka á. Ég ákvað því að reykja dásamlega jónu úr maríjúana sem ég ræktaði sjálf,“ segir Goldberg í myndband- inu þar sem hún útskýrir af hverju hún reykti jónu fyrir verðlaunaaf- hendinguna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.