Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.2011, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.2011, Blaðsíða 56
Langlífasti útvarpsþáttur Íslands er jafnframt hressasti þátturinn af þeim öllum. PartyZone hefur verið á öldum ljósvakans í 21 ár og borið á borð allt það nýjasta í dans- tónlist síðan þá. Þátturinn hófst á menntaskólastöðinni Útrás árið 1990 og er enn í gangi, nú á Rás 2. Þeir Helgi Már Bjarnason og Krist- ján Helgi Stefánsson hafa séð um þátt- inn frá upphafi en síðastlinn fimmtu- dag fögnuðu þeir hvorki meira né minna en þúsundasta þætti sínum. Mikið afrek fyrir þátt sem er sendur út aðeins einu sinni í viku. Þeir halda um helgina upp á afmælið með tón- leikum Booka Shade í Laugardalshöll í samvinnu við Fanfest CCP. Það segir sig sjálft að PartyZone er ekki allra. Þetta er þáttur fyrir menn og konur sem hafa áhuga á dans- tónlist. Sem slíkur er hann magn- aður. Helgi og Kristján eru gjörsam- lega alfróðir um listina enda væri annað óeðlilegt eftir svo mörg ár. Viskubrunnur þeirra um tónlistina er ótæmandi auk þess sem reglulega koma gestaplötusnúðar sem spila í beinni útsendingu. PartyZone hefur lengi verið fram- sæknasti þátturinn í útvarpi og var til dæmis langfyrstur á netið. Þáttar- stjórnendur eru í góðu sambandi við hlustendur sína, brydda reglulega upp á nýjungum og gefa reglulega út „mix“ sem hlustendur geta notið. Þeir Helgi og Kristján verða seint taldir bestu útvarpsmenn heims og minnir spjall þeirra oft á fyrstu dag- ana á Útrás. En þátturinn snýst um tónlist og sem tónlistarþáttur stend- ur hann jafnfætis öllum, og mörgum framar. Til hamingju með áfangann, strákar! Eitt þúsund þættir er mikið þrekvirki. 56 | Afþreying 25.–27. mars 2011 Helgarblað Sjónvarpið Stöð 2 SkjárEinn 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:00 Elías 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 The Doctors 10:15 60 mínútur 11:00 ‚Til Death (10:15) 11:25 Auddi og Sveppi 11:50 Logi í beinni 12:35 Nágrannar 13:00 Terms of Endearment 15:10 Barnatími Stöðvar 2 17:08 Bold and the Beautiful 17:33 Nágrannar 17:58 The Simpsons (10:22) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Auddi og Sveppi 19:50 American Idol (20:45) 21:15 American Idol (21:45) 22:00 Someone Like You 5,8 Rómantísk gamanmynd. Jane Goodale er ekki ánægð þegar kærastinn segir henni upp. En í stað þess að leggjast í þunglyndi ákveður Jane að kynna sér ítarlega hið rétta eðli karl- manna. Rannsóknir hennar taka hins vegar óvænta stefnu og brátt er hún álitin vera sérfræðingur í samskiptum kynjanna. 23:35 Fearless 7,6 Spennandi mynd með Jet Li í aðalhlutverki um sögu kínverska bardagameistarans Huos Yuanjia sem var einn frægasti bardagamaður Kína í byrjun 20. aldarinnar. Hann lenti í persónulegum harmleik en barðist í gegnum erfiðleikana og inn í sögubækurnar. 01:20 In the Line of Fire 7,2 03:25 Mission Impossible 05:10 ‚Til Death (10:15) 16.55 Kallakaffi (4:12) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Otrabörnin (14:26) 18.22 Pálína (9:28) 18.30 Hanna Montana 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Útsvar 21.15 Karamella Líbönsk verðlaunamynd frá 2007. Þetta er rómantísk gamanmynd um nokkrar konur í Beirút og viðburðaríkt líf þeirra. 22.50 Hernumið land (2:2) Bresk sjónvarps- mynd í tveimur hlutum um þrjá fyrrverandi hermenn sem snúa aftur til Basra, hver af sinni ástæðu. Leikstjóri er Nick Murphy og aðalhlutverk leika James Nesbitt, Stephen Graham og Warren Brown. Myndin hlaut BAFTA-verðlaunin. 00.20 Laugardagsfár (Saturday Night Fever) 6,8 Bandarísk bíómynd frá 1977 um nítján ára diskódansara í Brooklyn sem ætlar sér að verða konungur dansgólfsins. Leikstjóri er John Badham og aðalhlutverk leika John Travolta og Karen Lynn Gorney. e. 02.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 06:00 Pepsi MAX tónlist 07:30 Game Tíví (9:14) e 08:00 Dr. Phil e 08:45 Pepsi MAX tónlist 12:00 Game Tíví (9:14) e 12:30 Pepsi MAX tónlist 17:15 Dr. Phil 18:00 Survivor (16:16) e 18:45 How To Look Good Naked (6:12) e 19:35 America‘s Funniest Home Videos (8:50) 20:00 Will & Grace (11:24) 20:25 Got To Dance (12:15) 21:15 HA? (10:15) 22:05 The Bachelorette (11:12) 23:35 Makalaus (4:10) e 00:05 30 Rock (16:22) e 00:30 The Increasingly Poor Decisions of Todd Margaret (6:6) e 00:55 Law & Order: LA (1:22) e 01:40 In Good Company 6,8 Skemmtileg kvikmynd frá árinu 2004 með Dennis Quaid, Topher Grace og Scarlett Johansson í aðal- hlutverkum. Dan lækkar í tign hjá stóru tímariti sem hann hefur unnið hjá í tugi ára. Nýi yfirmaðurinn hans, Carter, er helmingi yngri en hann og nýskriðinn úr námi. Þeir hafa ólíkar aðferðir og eru ekki alltaf sammála. Málin vandast þegar Carter fellur fyrir dóttir Dans og þau fara vera saman. 04:10 Whose Line is it Anyway? (30:39) e 04:35 Will & Grace (11:24) e 04:55 Jay Leno e 05:40 Pepsi MAX tónlist 06:00 ESPN America 08:10 Arnold Palmer Invitational (1:4) 11:10 Golfing World 12:00 Golfing World 12:50 PGA Tour - Highlights (11:45) 13:50 Transition Championship (4:4) 18:10 Golfing World 19:00 Arnold Palmer Invitational (2:4) 22:00 Golfing World 22:50 ETP Review of the Year 2010 (1:1) 23:40 ESPN America SkjárGolf 18:35 E.R. (19:22) 19:20 Tvímælalaust 20:05 Auddi og Sveppi 20:40 Arnar og Ívar á ferð og flugi (1:5) 21:10 Pressa (1:6) 22:00 Lois and Clark (8:22) 22:45 E.R. (19:22) 23:30 Auddi og Sveppi 23:55 Arnar og Ívar á ferð og flugi (1:5) 00:20 Pressa (1:6) 01:10 Tvímælalaust 01:55 Spaugstofan 02:25 Sjáðu 02:55 Fréttir Stöðvar 2 03:40 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 19:30 The Doctors 20:15 Smallville (18:22) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 22:20 NCIS (7:24) 23:05 Fringe (7:22) 23:50 Life on Mars (15:17) 00:35 Smallville (18:22) 01:20 Auddi og Sveppi 02:00 The Doctors 02:40 Fréttir Stöðvar 2 03:30 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Stöð 2 Extra Stöð 2 Extra 15:15 Sunnudagsmessan 16:30 WBA - Arsenal 18:15 Man. Utd. - Bolton 20:00 Ensku mörkin 2010/11 20:30 PL Classic Matches 21:00 Premier League World 21:30 Football Legends 22:00 PL Classic Matches 22:30 Stoke - Newcastle Stöð 2 Sport 2 17:25 Spænsku mörkin 18:20 2010 PGA Europ 21:00 World Series of Poker 2010 21:45 European Poker Tour 6 - Pokers 23:30 NBA körfuboltinn 02:30 F1: Föstudagur ar 02:55 Formúla 1 - Æfingar Bein útsending frá síðustu æfingu ökuþóranna fyrir tímatökuna. 05:45 Formúla 1 2011 - Tímataka 06:00 ESPN America 07:30 Golfing World 08:20 Arnold Palmer Invitational (2:4) 11:20 Golfing World 12:10 Inside the PGA Tour (12:42) 12:35 Arnold Palmer Invitational (2:4) 15:35 PGA Tour - Highlights (11:45) 16:30 Arnold Palmer Invitational (3:4) 22:00 LPGA Highlights (3:20) 23:20 ESPN America SkjárGolf 11:00 Premier League Review 2010/11 11:55 Arsenal - Bolton 13:40 Premier League World 14:10 PL Classic Matches 14:40 PL Classic Matches 15:10 1001 Goals 16:05 Everton - WBA 17:50 Newcastle - Liverpool 19:35 Goals of the season 20:30 PL Classic Matches 21:00 PL Classic Matches 21:30 Man. Utd. - Blackburn 23:15 Chelsea - Aston Villa Stöð 2 Sport 2 07:15 OneAsia Golf Tour 2011 10:15 Spænsku mörkin 11:05 The Science of Golf 11:30 F1: Föstudagur 12:00 Formúla 1 2011 - Tímataka 14:25 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu 14:50 Wales - England Bein útsending frá leik Wales og Englands í undankeppni EM í knattspyrnu. 17:00 Kraftasport 2010 17:45 Kýpur - Ísland Bein útsending frá leik Kýpur og Íslands í undankeppni EM í knattspyrnu. 20:15 OneAsia Golf Tour 2011 23:15 Kýpur - Ísland 05:30 Formúla 1 Bein útsending frá fyrsta mótinu í Formúlu 1 kappakstrinum á þessu ári. Stöð 2 Sport Stöð 2 Sport 08:00 Stuck On You 10:00 Pirates Who Don‘t Do Anything 12:00 Akeelah and the Bee 14:00 Stuck On You 16:00 Pirates Who Don‘t Do Anything 18:00 Akeelah and the Bee 20:00 Front of the Class 22:00 Iron Man 7,9 00:05 Jindabyne 6,4 02:10 Go 04:00 Iron Man 06:00 The Big Bounce 08:00 Ghost Town 10:00 There‘s Something About Mary 12:00 Yes Man 14:00 Ghost Town 16:00 There‘s Something About Mary 18:00 Yes Man 20:00 The Big Bounce 4,8 22:00 Factotum 6,5 00:00 Margot at the Wedding 6,0 02:00 Rocky Balboa 04:00 Factotum 06:00 Forgetting Sarah Marshall Stöð 2 Bíó Stöð 2 Bíó 17:00 Ævintýraboxið 17:30 Punkturinn 18:00 Hrafnaþing 19:00 Ævintýraboxið 19:30 Punkturinn 20:00 Hrafnaþing 21:00 Græðlingur 21:30 Svartar tungur 22:00 Björn Bjarnason 22:30 Já 23:00 Nei 23:30 Bubbi og Lobbi 00:00 Hrafnaþing 20:00 Hrafnaþing Heimastjórnin 21:00 Ævintýraboxið Stefán Drengsson og félagar 21:30 Punkturinn Ærsli og ólátabelgir ÍNN ÍNN Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn. Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn. Dagskrá Laugardaginn 26. mars Einkunn á IMDb merkt í rauðu Dagskrá Föstudaginn 25. mars Einkunn á IMDb merkt í rauðu 1000 þátta þrekvirki Framleiðsla á Avatar 2 hefur verið sett í biðstöðu vegna jarðskjálftans í Jap- an. Eins og vitað er mun framhaldið af Avatar gerast í undirdjúpum Pan- doru. James Cameron, hugmynda- smiður og leikstjóri myndanna, ætlaði sér að kafa um Mariana-djúp- sjávarrennuna til þess að fá hug- myndir að dýrum og verum sem hægt væri að nota í myndina. Í djúpsjávar- rennunni er mesta hafdýpi í heimi en niður á botn þar eru um ellefu kíló- metrar. Staðurinn er ekki langt frá ströndum Japan og þar sem enn er búist við eftirskjálftum var Cameron ráðlagt frá því að fara í rannsóknar- leiðangur um undirdjúpin fyrr en síðar á árinu. Avatar 2 verður að bíða: Skjálftinn í Japan hindrar Sjónvarpið 08.00 Morgunstundin okkar 08.03 Skellibær (39:52) 08.13 Teitur (5:5) 08.26 Konungsríki Benna og Sóleyjar (41:52) 08.37 Litlu snillingarnir (14:28) 09.06 Mærin Mæja (51:52) 09.08 Veröld dýranna (4:52) 09.10 Veröld dýranna (5:52) 09.18 Mókó (48:52) 09.25 Millý og Mollý (13:26) 09.41 Hrúturinn Hreinn (30:40) 09.50 Engilbert ræður (2:78) 10.05 Lóa (5:52) 10.16 Börn á sjúkrahúsum (6:6) 10.35 Skólahreysti (1:6) 11.10 Nýsköpun - Íslensk vísindi (7:12) 11.40 Kastljós 12.10 Kiljan 13.00 Þýski boltinn (9:23) 14.00 Framhaldsskólamótið í fótbolta 16.50 Lincolnshæðir 17.35 Táknmálsfréttir 17.45 Útsvar 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Enginn má við mörgum 20.10 Gettu betur Spurningakeppni framhalds- skólanema í beinni útsendingu. Mennta- skólinn í Reykjavík og Menntaskólinn við Hamrahlíð keppa í seinni undanúr- slitaþættinum. 21.20 Goðsögnin Ricky Bobby 6,4 23.10 United 93 7,8 Stöð 2 07:00 Hvellur keppnisbíll 07:10 Gulla og grænjaxlarnir 07:20 Brunabílarnir 07:45 Sumardalsmyllan 07:50 Fjörugi teiknimyndatíminn 08:00 Algjör Sveppi 09:00 Dóra könnuður 09:25 Áfram Diego, áfram! 09:50 Lína langsokkur 10:15 Latibær 10:30 Stuðboltastelpurnar 10:50 iCarly (6:45) 11:15 Glee (16:22) 12:00 Bold and the Beautiful 12:20 Bold and the Beautiful 12:40 Bold and the Beautifu 13:00 Bold and the Beautiful 13:20 Bold and the Beautiful 13:45 American Idol (20:45) 15:10 American Idol (21:45) 15:55 Sjálfstætt fólk 16:35 Auddi og Sveppi 17:10 ET Weekend 17:55 Sjáðu 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:49 Íþróttir 18:56 Lottó 19:04 Ísland í dag - helgarúrval 19:29 Veður 19:35 Spaugstofan 20:05 The Women 4,8 22:00 21 6,7 Óskarsverðlaunaleikarinn Kevin Spacey í spennandi og dramatískri mynd sem byggð er á sannri sögu um hóp há- skólanema sem svindlaði í fjárhættuspilum í Las Vegas. Jim Sturgess, Laurence Fishburne og Kate Bosworth leika einnig stór hlutverk. 00:00 Posse 5,2 Vestri með Billy Zane og Stephen Baldwin í aðalhlutverkum sem leiða hóp af fótgönguliðum með faldar birgðir af gulli í þeim tilgangi að hefna föður eins leiðtogans. 01:45 The Brothers Solomon 03:15 Mission: Impossible 2 05:15 Spaugstofan 05:40 Fréttir SkjárEinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 12:35 Dr. Phil e 13:20 Dr. Phil e 14:00 Dr. Phil e 14:40 Judging Amy (19:22) e 15:25 Judging Amy (20:22) e 16:10 90210 (17:22) e 16:55 The Defenders ( 10:18) e 17:40 Top Gear (3:7) e 18:40 Game Tíví (9:14) e 19:10 Got To Dance (12:15) e 20:00 Saturday Night Live (13:22) 20:55 Big Daddy 6,1 Gamanmynd frá árinu 1998 með Adam Sandler í aðalhlutverki. Sonny er 32 ára lögræðimenntaður maður, en starfar ekki við fagið. Í staðinn eyðir hann dögunum í hangs og lifir á vöxtunum af máli sem hann vann eitt sinn. Í þeim tilgangi að reyna að næla aftur í sína fyrrverandi gengur hann ungum dreng í föður stað, en drengurinn á eftir að breyta lífi Sonny. Leikstjóri er Dennis Dugan. 22:30 Misery Bandarísk kvikmynd frá árinu 1990. Metsöluhöfundurinn Paul Sheldon hefur nýlokið við enn eina spennusöguna þegar hann lendir í bílslysi. Til allrar hamingju er honum bjargað af hjúkrunarfræðingnum Annie sem er mikill aðdáandi bóka hans. Síðar kemur í ljós að Annie er illa haldin af þráhyggju gagnvart Paul sem reynir hvað hann getur til að sleppa úr klóm hennar. 00:20 HA? (10:15) e 01:10 Sin City 8,3 03:10 Whose Line is it Anyway? (31:39) e 03:35 Jay Leno e Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfugl- inn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. Matthew McConaughey er aðalgestur Leno að þessu sinni en auk hans kemur Transformers leikarinn Rizwan Manji í heimsókn. 04:20 Jay Leno e 05:05 Pepsi MAX tónlist PartyZone Rás 2 á fimmtudögum kl. 23.00 Pressupistill Tómas Þór Þórðarson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.