Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.2011, Page 17

Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.2011, Page 17
Ætlar velferðar- stjórnin að ráðast á gamla fólkið og öryrkjana? Alþýðusamband Íslands skorar á þingmenn Sam- fylkingar og VG að hafna áformum ríkisstjórnarinnar um að skerða áunnin lífeyrisréttindi félagsmanna Alþýðu- sambandsins með sérstakri skattlagningu á hreina eign lífeyrissjóðanna til greiðslu lífeyris. Fyrir liggur að réttindi þeirra opinberu starfsmanna, sem aðild eiga að LSR eða lífeyrissjóðum bæjarstarfsmanna, eru tryggð af ríki og sveitarfélögum og því lendir þessi skattlagning einhliða á lífeyrisþegum á almenna markaðinum. Það skýtur skökku við að skattleggja einungis þá elli- og örorkulífeyrisþega sem minnst réttindi hafa. Þetta eru einkennileg vinnu- brögð hjá ríkisstjórn sem kennir sig við velferð og hefur nýverið gefið fyrirheit um að jafna réttindi lífeyrisþega á almenna vinnumarkaðinum til samræmis við aðra hópa. E N N E M M / S ÍA / N M 4 7 0 11

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.