Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.2011, Qupperneq 60
60 | Sviðsljós 3.–5. júní 2011 Helgarblað
Ég varð mjög fjandsamleg en á sama tíma var ég í vörn. Ég þróaði með mér það viðhorf
að vera skítsama um allt og alla. Ég
klæddi mig öðruvísi, talaði öðruvísi
og breytti því hvernig ég kom fram,“
segir söngkonan Rihanna um það
hvernig hún breyttist í kjölfar árás-
ar þáverandi unnusta síns, Chris
Brown. Hann barði hana illa eftir
Grammy-teiti í febrúar 2009, sem
varð til þess að hún fór frá honum.
Brown var dæmdur til að sinna
samfélagsþjónustu í sex mánuði
auk þess sem hann verður að halda
almennt skilorð í fimm ár, eða þrjú
ár í viðbót.
Rihanna er einhleyp, þótt hún
hafi á dögunum sést á rómantísku
stefnumóti með Colin Farr ell.
Hún segist opin fyrir ástinni en að
strákar verði að hafa fyrir því að
vinna hjarta hennar. „Karlmenn
eru veiðimenn, á þeirri stundu
sem þeir ná manni vilja þeir eitt-
hvað annað. Ég er reyndar svolítið
þannig sjálf,“ upplýsti hún í sam-
tali við tímaritið Cosm opolitan.
Fjandsamleg
eFtir árásina
Rihanna tjáir sig um árás Chris Brown:
Á meðan allt lék í lyndi Rihanna gerir kröfur til karlmanna eftir að hafa verið með
Chris Brown.
Hún er miklu dýrmætari en perlur,“ er á meðal þess sem er letrað í rándýran trúlofun-
arhring súperskvísunnar Kim Kard-
ashian. Eins og greint hefur verið
frá bað Kris Humphries, leikmaður
New Jersey Nets í NBA körfubolta-
deildinni, hennar nú í maí en hring-
urinn sem hann gaf henni er að and-
virði 233 milljóna króna. Kris hefur
greint frá því að hann hafi tekið sér
nokkrar vikur í að velja rétta tæki-
færið til að biðja Kim og að hann hafi
enn fremur eytt nokkrum dögum í að
velja réttu áletrunina fyrir hringinn
og meðal annars leitað í Biblíunni.
Fyrir valinu hafi orðið vers í 31. kafla
Orðskviðanna sem fjallar um hina
fullkomnu gyðju og kafli í Jóhannes-
arguðspjalli.
„dýrmætari
en perlur“
Áletrun í trúlofunarhring Kim Kardashian:
Hamingjusöm
Kim ætlar að gifta sig.
Leikkonan Hayden Panettiere hætti ný-verið með þungavigtarboxaranum óg-urlega Wladimir Klitschko. Þau hafa
bæði sagt að fjarlægðin á milli þeirra hafi
reynst sambandinu um megn en Klitschko
býr í Hamborg í Þýskalandi. Panettiere virðist
hins vegar ekki hafa verið lengi að jafna sig á
sambandsslitunum því hún sást á þriðjudag-
inn með leikstjórnanda New York Jets, Mark
Sanchez. Þau voru saman á skyndibitastað og
brostu út að eyrum að sögn sjónarvotta.
Panettiere, sem er þekktust fyrir að leika
klappstýru, virðist vera mikið fyrir stóra og
stæðilega menn, þó að hún sé sjálf aðeins 155
sentimetrar á hæð. Sanchez þessi er næstum
190 sentimetrar á hæð og ríflega 110 kíló að
þyngd. Hann er þó ekki jafnstór og Klitschko
sem er liðlega tveir metrar á hæð og vegur um
120 kíló. Eins og sjá má á meðfylgjandi mynd
er leikkonan sem barn við hlið boxarans.
Hayden Panettiere
byrjuð með leikstjórnanda:
Vill hafa
þá stóra
Engin smásmíði Liðlega
hálfum metra munaði á
parinu. Þau eru hætt saman.
X-MEN: FIRST CLASS 7 og 10(POWER)
KUNG FU PANDA 2 3D - ISL TAL 2(950 kr), 4 og 6
KUNG FU PANDA 2 3D - ENS TAL 2(950 kr) , 4, 6 og 8
PAUL 8 og 10.10
GNÓMÍÓ OG JÚLÍA 3D - ISL TAL 2(950 kr) og 4
FAST & FURIOUS 5 10
LAUGARÁSBÍÓ SýningartímarTilboð í bíó. Gildir á fyrstu sýningar dagsins.
POWE
RSÝNI
NG
KL. 10.
00
T.V. -KVIKMYNDIR.ISÞ.Þ. Fréttatíminn
www.laugarasbio.is
-bara lúxus sími 553 2075
Miðasala og nánari upplýsingar
SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ
BORGARBÍÓ
5%nÁnAR Á Miði.iS nÁnAR Á Miði.iS
nÁnAR Á Miði.iS
GLeRAuGu SeLd SéR
“BeSTA ‘PiRATeS’ MYndin”
- M.P FOx TV P.H. BOxOFFice MAGAzine
nÁnARi uPPLýSinGAR
OG MiðASALA Á
x-Men: FiRST cLASS KL. 5.30 - 8 - 10.30* 12
PAuL KL. 8 - 10 12
FAST FiVe KL. 5.40 12
*KRAFTSýninG
x-Men: FiRST cLASS KL. 5.20 - 8 - 10.40 12
WATeR FOR eLePHAnTS KL. 5.30 - 8 - 10.30 L
GnÓMeÓ OG JúLÍA 3d KL. 6 L
HæVnen KL. 5.40 12
PRieST 3d KL. 8 - 10 16
FAST FiVe KL. 8 - 10.30 12
STÓRKOSTLeG þRÍVÍddARæVinTýRAMYnd
FRÁBæR þRÍVÍdd Með ÍSLenSKu OG enSKu TALi
uPPLiFðu STundinA SeM Á eFTiR Að BReYTA HeiMinuM!
x-Men: FiRST cLASS KL. 4 - 5.15 - 8 - 10.45 12
x-Men: FiRST cLASS Í LúxuS KL. 5.15 - 8 - 10.45 12
KunG Fu PAndA 2 ÍSLenSKT TAL 3d KL. 3.40 - 5.50 L
KunG Fu PAndA 2 enSKT TAL 3d KL. 8 L
PiRATeS 4 3d KL. 5 - 8 - 10 10
FAST FiVe KL. 10.40 12
THOR 3d KL. 8 12
FRÁ HÖFundunuM
SeM FæRðu OKKuR
BOx OFFice MAGAzine
90/100
VARieTY
90/100
THe HOLLYWOOd
RePORTeR
JAcK BLAcK,
AnGeLinA JOLie,
duSTin HOFFMAn,
JAcKie cHAn,
SeTH ROGen,
LucY Liu, JeAn-cLAude
VAn dAMMe
OG GARY OLdMAn
R.M. - bíófilman.is
-BoxofficeMagazine
FRAMHALD AF VINSÆLUSTU GRÍNMYND
SEM SÝND HEFUR VERIÐ Á ÍSLANDI.
ÁLFABAKKA EGILSHÖLL
12
14
12
12
12
12
12
10
10
10
10
10
L
L
L
L
L
L
L
L
L
L
L
KRINGLUNNI
V I P
AKUREYRI
SELFOSS
HANGOVER PART II kl. 3 - 5.40 - 8 - 8.20 -10.20 - 11
X-MEN: FIRST CLASS kl. 2 - 5 - 8 -10.45
KUNG FU PANDA 2 3D ísl tal kl. 2 - 4 - 6
PIRATES OF THE CARIBBEAN 3D kl. 2 - 5 - 8 - 10.40
THE HANGOVER 2 kl. 6 - 8 - 9 - 10:20 - 11:10
THE HANGOVER 2 kl. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20
KUNG FU PANDA 2 M/ ísl. Tali kl. 4 - 5 - 6
KUNG FU PANDA 2 3D M/ ensku. Tali kl. 10:50 Ótextuð
KUNG FU PANDA 2 ensku. Tali kl. 4 - 6 - 10:20 Með Texta
PIRATES 4 kl. 4(2D) - 7(2D) - 8(3D) - 10(2D)
DÝRA FJÖR M/ ísl. Tali kl. 4
SOMETHING BORROWED kl. 8
KUNG FU PANDA 2 3D M/ ísl. Tali kl. 4 - 6
KUNG FU PANDA 2 3D ensku. Tali kl. 8:10 - 10:20 Ótextuð
THE HANGOVER 2 kl. 6 - 8 - 10:20
PIRATES OF THE CARRIBEAN 4 kl. 3(2D) - 6(2D) - 9(2D)
DÝRAFJÖR 3D M/ ísl. Tali kl. 4(3D) KUNG FU PANDA 2 3D M/ ísl. Tali kl. 6
HANGOVER 2 kl. 8 - 10:20
PIRATES OF THE CARRIBEAN 4 kl. 6 - 9 THE HANGOVER 2 kl. 5:50 - 8 - 10:20
KUNG FU PANDA 2 M/ ísl. Tali kl. 6
PIRATES OF THE CARRIBEAN 4 kl. 8
THE LINCOLN LAWYER kl. 10:45
FRÁ ÞEIM SÖMU OG GERÐU
FRÁBÆR
FJÖLSKYLDU
SKEMMTUN
Jack Sparrow er mættur í stærstu mynd sumarsins!
Stórkostleg þrívíddarævintýramynd með Johnny Depp,
Penélope Cruz, Ian McShane og Geoffry Rush. Sýnd í
Disney Digital 3D í völdum kvikmyndahúsum
SAMbio.is
tryggðu þér miða á