Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.2012, Qupperneq 48

Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.2012, Qupperneq 48
48 Lífsstíll 27.–29. apríl 2012 Helgarblað Klassík með tvisti Nafn: Ástríður Viðarsdóttir Aldur: 26 ára Starf: Dagskrárgerðarmaður á RÚV Hvernig myndir þú lýsa stílnum þínum? „Ég myndi lýsa honum sem klass- ískum með tvisti.“ Áttu þér einhverjar tískufyrir- myndir? „Mamma mín virðist alltaf vera með þetta og hefur yfirleitt rétt fyrir sér þó svo að ég vilji ekki alltaf viðurkenna það svona fyrst um sinn.“ Hvar kaupir þú helst föt? „Ég brjálast yfirleitt í búðum í útlöndum þar sem úrvalið er meira. Hér heima finnst mér gaman að fara í Nostalgíu, GK og Kúltúr.“ Uppáhaldsflíkin?„Er appelsínuguli Stine Goya-kjóllinn minn, ég kemst alltaf í mikið stuð er ég klæðist honum.“ Ómissandi í fataskápinn? „Flottir jakkar, hælar og kjólar til að henda sér í.“ Uppáhaldssnyrtivörur? „Varalitir og ilmvötnin í Aurum.“ Bestu kaupin í fataskápnum? „Hlýjar peysur.“ Verstu kaupin? „Marc Jakobs-skór sem ég keypti í New York um árið. Jeremías á jólaskónum, þeir eru svo óþægilegir að ég hef einu sinni notað þá og ég hélt ég þyrfti að fara í fótaaðgerð eftir að hafa verið í þeim í tvo tíma.“ Uppáhaldsfylgihlutir? „Gullhringur sem mamma gaf mér og hringurinn sem Halldóra Jónsdóttir vinkona mín gaf mér um síðustu jól.“ Hvað eyðir þú miklu á mánuði í föt og/eða fylgihluti?„Ég kýs að svara þessari spurningu ekki.“ Er eitthvað sem þú verður að eignast fyrir sumarið? „Föt í litum ég virðist eiga svolítið mikið í svörtu.“ viktoria@dv.is Uppáhaldskjóllinn Ástríður í uppáhaldskjólnum: „Ég kemst alltaf í mikið stuð er ég klæðist honum.“ MyNd: SigtryggUr Ari JÓHANNSSoN Með bros á vör Ástríður á varaliti í fallegum litum. Kragi og kjóll Loðkragi, jakki og kjóll saman. Í fínu fjöri Ástríður notar þessi föt við fínni tilefni. Uppáhaldsfylgihlutirnir Hringarnir frá mömmu og frá Halldóru vinkonu Ástríðar eru í miklu uppáhaldi. n Ástríður Viðarsdóttir opnar fataskápinn sinn n Brjálast í búðum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.