Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.2011, Blaðsíða 60
Það vantar ekki hugmynda-auðgina á tískutímaritinu Harper’s Bazaar en í síðasta
tölublaði þess birtist tískuþáttur
þar sem teiknimyndasögupersón-
an Strympa situr fyrir. Hún klæðist
þar hausttískunni og flíkur úr línum
Marcs Jacobs, Louis Voutton, Dolce
& Gabbana og fleiri hönnuða hafa
verið tölvuteiknaðar á hana. Ungir
aðdáendur Strympu eiga eflaust eft-
ir að reka upp stór augu því greini-
legt er að Strympa hefur misst sak-
leysi sitt.
Nú er það strympað!
Strympa er engin sveitastrympa
í tískuþætti Harper’s Bazaar:
Strympa hefur misst
sakleysið Hún er engin
sveitastrympa lengur.
Tískustrympa Er tísku-
strumpurinn Marc Jacobs
nýbúi í Strumpalandi?
slær öll met
Justins
Bieber
60 | Fólk 1.–3. júlí 2011 Helgarblað
Kemur ekki á óvart
Allt sem Justin Bieber kemur
nálægt verður að gulli.J
ustin Bieber er um það bil að slá
met í sölu á eigin ilmvatni. Metið
á ilmur Beyoncé, Heat, sem seld-
ist fyrir þrjár milljónir dollara í mán-
uðinum en stórverslunin Macy’s tel-
ur að ilmur Biebers muni slá það met.
Ilmurinn kallast Someday eftir
einu lagi Biebers.
MALAR GULL:
Tracey Morgan ræður e
kki við sig:
G rínleikarinn Tracey Morgan kann ekki að loka á sér þverrifunni. Það eru aðeins nokkrar vikur síðan
hann sýndi af sér dæmalaust hommahat-
ur í uppistandi. Nú snýr hann aftur með
vélbyssukjaftinn og gerir grín að þroska-
heftum og mæðrum þroskaheftra barna.
„Ekki rugla í konum sem eiga þroska-
heft börn,“ sagði Morgan á uppistandi
í New York og lét svo fylgja ósmekklega
brandara um þroskahefta sem hann líkti
við simpansa.
Hann lét sér það ekki nægja og sagði
sögu af stúlku sem hann fór á stefnumót
með sem var krypplingur og með blóð-
skilunarvél á hjólum fasta við sig. Hlát-
urinn var eitthvað stirður og áheyrendur
tóku andköf sem varð til þess að Tracey
gekk ekki lengra í það skiptið. Í lok kvölds-
ins þakkaði hann gestum sínum fyrir að
mæta og sagðist elska þá. „Ég hef verið í
miklum vanda upp á síðkastið, það skipti
mig miklu máli að þið mættuð.“ Vélbyssukjafturinn
Gerði grín að þroskaheftum.
Líkti þroska-
heftum við
simpansa
Ilmurinn hans
SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ
BORGARBÍÓ
5%nÁnAR Á Miði.iS
nÁnAR Á Miði.iS
GLeRAuGu SeLd SéR
-.T.V., Séð & HeyRT
„FRÁBæR!“
B.G. - MBL.
nÁnARi uppLýSinGAR OG MiðASALA Á
“Þú MunT eKKi SjÁ FLOTTARi HASAR Í
SuMAR, OG éG VeRð MjöG HiSSA
eF Við SjÁuM BeTRi BReLLuSýninGu
ÞAð SeM eFTiR eR AF ÁRinu.”
T.V. - KViKMyndiR.iS/Séð & HeyRT
“THe BeST 3d Since ‘AVATAR’”
ScOTT MAnTz, AcceSS HOLLywOOd
HeiMSFRuMSýnd Á ÍSLAndi - FLOTTASTA HASARMynd SuMARSinS
BAd TeAcHeR KL. 6 - 8 - 10 14
MR. pOppeR´S penGuinS KL. 6 - 8 L
BRideSMAidS KL. 10 12
BAd TeAcHeR KL. 5.50 - 8 - 10.10 14
MR. pOppeR´S penGuin KL. 5.50 - 8 - 10.10 L
X-Men: FiRST cLASS KL. 5.20 - 8 - 10.40 12
wATeR FOR eLepHAnTS KL. 5.30 L
pAuL KL. 8 12
FAST FiVe KL. 10.10 12
TRAnSFORMeRS 3 3d KL. 5 - 8 - 10.10 - 11 12
TRAnSFORMeRS 3 3d Í LúXuS KL. 5 - 8 - 11 12
BAd TeAcHeR KL. 5.50 - 8 - 10.10 14
MR. pOppeR´S penGuinS KL. 3.40 - 5.50 - 8 L
SupeR 8 KL. 5.40 12
BRideSMAidS KL. 8 - 10.40 12
KunG Fu pAndA 2 ÍSL. TAL 3d KL. 3.40 L
KunG Fu pAndA 2 ÍSL. TAL 2d KL. 3.40 L
hún fer ekki eftir neinni kennslubók!
5%
ÁLFABAKKA EGILSHÖLL
12
12
12
12
12
12
12
12
12
12
10
10
10
10
10
L
L
L
L
L
L
V I P
AKUREYRI
12
12
12
KRINGLUNNI
SELFOSS
TRANSFORMERS 3 í 3D kl. 5 - 8 - 10 - 11:10 (Power.11:10)
TRANSFORMERS 3 í 2D kl. 5 - 8 - 11:10 (Power kl.11:10)
BEASTLY kl. 8
SUPER 8 kl. 3:30 - 5:40 - 8 - 10:20
THE HANGOVER 2 kl. 8 - 10:20
KUNG FU PANDA 2 M/ ísl. Tali Sýnd í 3D kl. 4 - 6
KUNG FU PANDA 2 M/ ísl. Tali Sýnd í 2D kl. 4 - 6
PIRATES OF THE CARRIBEAN 4 í 2D kl. 5 - 8 - 10:40
TRANSFORMERS 3 kl. 5 - 8 - 11:10
BEASTLY kl. 6
SUPER 8 kl. 8 - 10:20
TRANSFORMERS 3 3D kl. 4.45 - 6.45 - 8 - 10 - 11.15
SUPER 8 kl. 8 - 10.30
MR. POPPER’S PENGUINS kl. 5.30 - 8
HANGOVER PART II kl. 10.20
KUNG FU PANDA 2 3D ísl tal kl. 4.45
PIRATES OF THE CARIBBEAN 3D kl. 5
E.T WEEKLY
HEIMSFRUMSÝND Á ÍSLANDI
FLOTTASTA HASARMYND SUMARSINS
“Jaw-droppingly Amazing 3D!!!”
Harry Knowles, AintItCool.com
“The best 3D since ‘Avatar’”
Scott Mantz, Access Hollywood
SAMbio.is
tryggðu þér miða á
TRANSFORMERS 3 í 3D kl. 5 - 8 - 9 - 11:10 (Power kl.11:10)
BEASTLY kl. 7 - 10:20
SUPER 8 kl. 5:50 - 8
KUNG FU PANDA 2 M/ ísl. Tali Sýnd í 3D kl. 5
TRANSFORMERS 3 kl. 5 - 8 - 11:10 (Power kl.11:10)
KUNG FU PANDA 2 M/ ísl. Tali kl. 6
BRIDESMAIDS kl. 8
SUPER 8 kl. 10:30
TRANSFORMERS 3 4, 7 og 10(POWER)
BAD TEACHER 6 og 8
BRIDES MAIDS 4, 6.30, 9 og 10
KUNG FU PANDA 2 3D 4 - ISL TAL
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
-BOX OFFICE MAGAZINE
POWE
RSÝNI
NG
KL. 10.
00
T.V. - kvikmyndir.is
www.laugarasbio.is
-bara lúxus sími 553 2075
Miðasala og nánari upplýsingar