Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.2012, Síða 34
Ást um allan heim
34 Rómantík og konur 17.–19. febrúar 2012 Helgarblað
Glæsilegir handunnir
skartgripir,
einstakir í hönnun
Skartgripir Hansínu Jens
fást eingöngu
hjá eftirtöldum aðilum:
/ Listhús Ófeigs, Skólavörðustíg 5
/ KRAUM, Aðalstræti 10
/ Icelandair Hotel Reykjavík Natura
/ Hilton Reykjavík Nordica
/ Hótel Saga, v. Hagatorg
/ Karl R. Guðmundsson, Selfossi
/ Gullsmiðja Hansínu Jens, Dugguvogi 10
Sími: 551 8448
/ Galleri Grandi,Grandagarði 33
Skeifunni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 517-6460
www.belladonna.is
FULL BÚÐ
af flottum
fötum fyrir
flottar konur
Stærðir 40-60
n Valentínusardeginum var fagnað víða um heim á þriðjudaginn
Myndir Reuters
Gömul en glöð Þessi hjón sýndu hvort öðru ást og hamingju á tískusýningu sem haldin
var í tilefni dagsins í höfuðborg Perú, Líma.
Kaka í tilefni dagsins Írönsk kona fær hér afhenta
girnilega tertu sem hún keypti í bakaríi í höfuðborg Írans, Te-
heran, á degi elskenda.
Innilegir kossar Í borginni Stavropol í Rússlandi kom hópur elskenda saman. Það
var sjónvarpsstöð í borginni sem skipulagði viðburðinn en fjölmörg pör mættu þangað og
smelltu kossum á ástina sína.
Á kafi í kossum Þetta par gerði sér lítið fyrir og
fór ofan í stórt fiskabúr í sædýrasafni í borginni Maníla á
Filippseyjum í tilefni Valentínusardagsins. Og að sjálfsögðu
smelltu þau kossum á hvort annað.
Fjöldabrúðkaup Fjölmörg pör létu pússa sig saman í borginni Ciudad Juarez í Mexíkó á Valentínusardaginn. Á myndinni
sjást brúðgumar halda á vottorðum þess efnis.