Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.2012, Page 64

Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.2012, Page 64
64 Afþreying 17.–19. febrúar 2012 Helgarblað Skjaldbökurnar snúa aftur n Leikstjóri Battle Los Angeles leikstýrir J onathan Liebesman, sá er leikstýrði bæði myndunum Battle Los Angeles og Wrath of the Titans, mun leikstýra nýrri mynd um táningsskjald- bökurnar, Teenage Mutant Ninja Turtles, sem halda göt- um New York-borgar hrein- um með hringspörkum og almennum gauragangi. Það eru Josh Appelbaum og Andé Nemec sem skrifa handritið að nýju myndinni en saman skrifuðu þeir nýjustu myndina um Mission Impossible. Risinn Michael Bay er einn framleiðenda mynd- arinnar en þetta verður sú fimmta sem gerð er um skjaldbökurnar sívinsælu. Þrjár leiknar myndir voru gerðar á síðasta áratug síð- ustu aldar og árið 2007 kom út teiknimynd sem þótti gera góða hluti. Fimmta myndin verður leikin og er bókað mál að nú bíða margir spenntir eftir að Michaelangelo geri bróður sinn Raphael pirrað- an með einhverju uppátæk- inu. Sjónvarpsdagskrá Föstudagur 17. febrúar Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport dv.is/gulapressan Lydduræði Vinsælast í sjónvarpinu vikuna 6.–12. febrúar Ungmennalandsliðið á NM Norðurlandaferð er fastur liður á vetri hverjum hjá sterkustu skák- ungmennum Ís- lands. Norður- landamótið í skólaskák hefur verið haldið síðan 1981 og Íslending- ar ávallt meðal þátttakenda. Mót þetta er liður í norrænu sam- starfi sem Skáksamband Íslands er aðili að og má meðal annars nefna Norðurlandamót kvenna og Norðurlandamót öldunga sem fram fór á Íslandi síðastliðið haust. Samstarf þetta hefur heppnast vel þó ýmis átök hafi verið milli landa í gegnum árin, má þar nefna mismunandi að- búnað keppenda eftir því hvar mótin eru haldin. Í ár mun íslenska liðið búa við góðan kost á þægilegu hóteli í grennd við Helsinki en mótið fer fram nú um helgina í Finnlandi. Íslenska liðið er töluvert reynslumikið þrátt fyrir að nokkrir liðsmenn séu rétt við tíu ára aldurinn. Elst í hópnum er Hallgerður Helga Þorsteinsdóttir, þrautreynd landsliðskona sem stendur á tvítugu en hún og Nansý Davíðsdóttir sem teflir í yngsta flokknum eru fyrstu stúlkurnar til að tefla í opnum flokki á Norðurlandamóti í skólaskák fyrir Íslands hönd; er það til marks um hina miklu skáksókn meðal stúlkna. Nökkvi Sverrisson Eyjapeyi komst á verðlaunapall í fyrra en hefur nú færst upp um aldursflokk. Nökkvi hef- ur alla burði til að koma á óvart rétt eins og í fyrra. Mikael Jóhann Karls- son frá Akureyri teflir í næstelsta flokknum. Mikael er ríkjandi unglinga- meistari Íslands og hefur aukið getu sína mikið nú í vetur og stóð sig vel á Skákþingi Reykjavíkur. Ekki verður sagt frá ungmennalandsliði Íslands í skák án þess að benda á þá staðreynd að af 10 landsliðskrökkum eru fjórir nemendur Rimaskóla í Grafarvogi! Oliver Aron Jóhannesson, Kristófer Jóel Jó- hannesson, Dagur Ragnarsson og Nansý Davíðsdóttir verða skóla sínum til sóma. Fylgist með á skak.is dv.is/blogg/skaklandid Stefán Bergsson skrifar Skáklandið 15.55 Leiðarljós (Guiding Light) e 16.35 Leiðarljós (Guiding Light) e 17.20 Leó (17:52) (Leon) 17.23 Músahús Mikka (68:78) (Disney Mickey Mouse Clubhouse) 17.50 Óskabarnið (5:13) (Good Luck Charlie) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Framandi og freistandi með Yesmine Olsson (6:8) Í þess- um þáttum fylgjumst við með Yesmine Olsson að störfum í eldhúsinu. Dagskrárgerð: Helgi Jóhannesson. 888 e 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Útsvar (Reykjavík - Snæfells- bær) Spurningakeppni sveitarfélaga. Reykjavík og Snæfellsbær mætast í átta liða úrslitum. Umsjónarmenn eru Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir. 21.20 Kelerí og kjánalæti (Angus, Thongs and Perfect Snogging) Bíómynd um unglingsstúlku sem heldur dagbók um kosti og galla unglingsáranna, og ekki síst um kúnstina að kyssa. Leikstjóri er Gurinder Chadha, sem gerði myndina Bend It Like Beckham, og meðal leikenda eru Georgia Groome, Aaron Johnson og Karen Taylor. 23.00 Wallander – Vitnið (Wallan- der: Vittnet) Kurt Wallander rannsóknarlögreglumaður í Ystad á Skáni glímir við erfitt sakamál. Leikstjóri er Kathrine Windfeld og meðal leikenda eru Krister Henriksson, Lena Endre, Sverrir Guðnason, Nina Zanjani og Stina Ekblad. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. Sænsk sakamálamynd frá 2009. 00.35 Játningar leigumorðingja (Confessions of a Dangerous Mind) Mynd byggð á endur- minningum sjónvarpsþátta- stjórnandans Chucks Barris sem segist hafa verið böðull á vegum CIA. Leikstjóri er George Clooney og meðal leikenda eru Sam Rockwell, Drew Barrymore, Julia Roberts og George Clooney. Bandarísk bíómynd frá 2002. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. e. 02.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 Ævintýri Tinna, Waybuloo, Mamma Mu, Hello Kitty, Kalli kanína og félagar 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09:30 Doctors (39:175) (Heimilis- læknar) 10:15 Hell’s Kitchen (1:15) (Eldhús helvítis) 11:00 Human Target (2:12) (Skotmark) 11:50 Covert Affairs (3:11) (Leyni- makk) 12:35 Nágrannar (Neighbours) 13:00 Crazy on the Outside (Ringl- aður utan rimlanna) 14:45 Friends (20:24) (Vinir) 15:10 Sorry I’ve Got No Head (Afsakið mig, ég er höfuðlaus) 15:40 Tricky TV (7:23) (Brelluþáttur) 16:05 Barnatími Stöðvar 2 Ofur- mennið, Hello Kitty, Ævintýri Tinna 17:05 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 17:30 Nágrannar (Neighbours) 17:55 The Simpsons (2:22) (Simpson- fjölskyldan) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 The Simpsons (20:23) 19:45 Týnda kynslóðin (23:40) 20:10 Spurningabomban (4:10) Önnur þáttaröðin af stór- skemmtilegum spurningaþætti í umsjá Loga Bergmanns Eiðs- sonar. Logi egnir saman tveimur liðum, skipuðum tveimur keppendum hvort, sem allir eiga það sameiginlegt að vera í senn orðheppnir, fyndnir og fjörugir. 20:55 American Idol (10:39) (Banda- ríska Idol-stjörnuleitin) 22:20 Fired Up (Allir í stuði) 23:50 Ripley Under Ground (Ripley á huldu) 01:30 Crazy on the Outside (Ringl- aður utan rimlanna) 03:05 Bug (Óæskilegur félagsskapur) Spennandi hrollvekja með Ashley Judd og Harry Connick Jr. í aðalhlutverkum. Myndin fjallar um unga konu sem á sér skelfilega fortíð en telur sig vera örugga á niðurnídda hótelinu sem hún býr og starfar. Hún kynnist manni og þau stofna til ástarsambands en fljótlega fara hlutir að gerast sem benda til þess að ekki sé allt með felldu, . 04:45 Spurningabomban (4:10) 05:30 Fréttir og Ísland í dag 06:00 Pepsi MAX tónlist 07:30 Game Tíví (4:12) e 08:00 Dr. Phil e 08:45 Dynasty (1:22) e Ein þekktasta sjónvarpsþáttaröð veraldar. Þættirnir fjalla um olíubaróninn Blake Carrington, konurnar í lífi hans, fjölskylduna og fyrirtækið. 09:30 Pepsi MAX tónlist 12:00 Solsidan (2:10) e 12:25 Game Tíví (4:12) e 12:55 Pepsi MAX tónlist 16:00 7th Heaven (9:22) e 16:45 America’s Next Top Model (10:13) e 17:35 Dr. Phil Bandarískur spjall- þáttur með sálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjón- varpssal. 18:20 Hawaii Five-0 (2:22) e 19:10 America’s Funniest Home Videos (28:50) e 19:35 Live To Dance (7:8) 20:25 Minute To Win It 21:10 Minute To Win It 21:55 HA? (21:31) 22:45 Jonathan Ross (13:19) 23:35 Once Upon A Time (6:22) e 00:25 Flashpoint (7:13) e Spennandi þáttaröð um sérsveit lög- reglunnar sem er kölluð út þegar hættu ber að garði. Hjón ræna banka og sérsveitin kemst að því að ástæðan fyrir ráninu er sú að þau vantar peninga fyrir son sinn sem er með hvítblæði en það er einnig meira sem liggur að baki. 01:15 Saturday Night Live (8:22) e Stórskemmtilegur grínþáttur sem hefur kitlað hláturtaugar áhorfenda í meira en þrjá áratugi. Í þáttunum er gert grín að ólíkum einstaklingum úr bandarískum samtíma, með húmor sem hittir beint í mark. Boardwalk Empire-stjarnan Steve Buscemi er gestastjórn- andi kvöldsins og bregður sér í hin ýmsu hlutverk. 02:05 Jimmy Kimmel e 02:50 Jimmy Kimmel e 03:35 Whose Line is it Anyway? (13:39) e 04:00 Smash Cuts (22:52) e 04:25 Pepsi MAX tónlist 07:00 Evrópudeildin (Ajax - Man. Utd.) 17:25 Evrópudeildin (Porto - Man. City) 19:10 Evrópudeildarmörkin 20:00 Fréttaþáttur Meistaradeild- ar Evrópu 20:30 Spænski boltinn - upphitun 21:00 FA bikarinn - upphitun 21:30 UFC Live Events 124 19:25 The Doctors (51:175) (Heimilis- læknar) 20:10 Friends (5:24) (Vinir) 20:35 Modern Family (5:24) (Nútíma- fjölskylda) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:50 How I Met Your Mother (1:24) (Svona kynntist ég móður ykkar) 22:20 American Idol (11:39) (Banda- ríska Idol-stjörnuleitin) 23:05 Alcatraz (2:13) 23:50 NCIS: Los Angeles (9:24) 00:35 Rescue Me (1:22) (Slökkvistöð 62) 01:20 Týnda kynslóðin (23:40) 01:45 Friends (5:24) (Vinir) . 02:10 Modern Family (5:24) (Nútíma- fjölskylda) 02:35 The Doctors (51:175) (Heimilis- læknar) 03:15 Fréttir Stöðvar 2 04:05 Tónlistarmyndbönd Stöð 2 Extra 06:00 ESPN America 08:10 Northern Trust Open 2012 (1:4) 11:10 Golfing World 12:00 Northern Trust Open 2012 (1:4) 15:00 Inside the PGA Tour (7:45) 15:25 Champions Tour - Highlights (2:25) 16:20 Northern Trust Open 2012 (1:4) 19:05 PGA TOUR Year-in-Review 2011 (1:1) 20:00 Northern Trust Open 2012 (2:4) 23:00 PGA Tour - Highlights (6:45) 23:55 ESPN America SkjárGolf 20:00 Hrafnaþing Heimastjórnin í Góubyrjun 21:00 Motoring Greifarall og bíladagar á Akureyri 4 og síðasti þáttur að norðan 21:30 Eldað með Holta Góður kjúklingur klikkar ekki . ÍNN 08:00 Time Traveler’s Wife 10:00 The House Bunny 12:00 Open Season 2 14:00 Time Traveler’s Wife 16:00 The House Bunny 18:00 Open Season 2 20:00 The Golden Compass 22:00 The Invention Of Lying 00:00 Temple Grandin 02:00 The Abyss 04:45 The Invention Of Lying 06:25 Pride and Prejudice Stöð 2 Bíó 15:30 Sunnudagsmessan 16:50 Sunderland - Arsenal 18:40 Everton - Chelsea 20:30 Ensku mörkin - neðri deildir 21:00 PL Classic Matches (Totten- ham - Liverpool, 1993) 21:30 Heimur úrvalsdeildarinnar 22:00 Blackburn - QPR 23:50 Tottenham - Newcastle Stöð 2 Sport 2 Vinsælar Ótal myndablöð, tölvuleikir og fleira efni hefur verið gefið út um skjaldbökurnar. Dagskrárliður Dagur Áhorf í % 1. Söngvakeppni Sjónvarpsins 2012 Lau 74,3 2. Landinn Sun 34,4 3. Útsvar fös 34,4 4. Mannslíkaminn Mán 33,5 5. Fréttir Vikan 28,7 6. Glæpahneigð Fim 26,9 7. Veðurfréttir Vikan 23,8 8. Helgarsport Sun 24,2 9. Fréttir Vikan 23,4 11. Barnaby ræður gátuna Fös 22,6 12. Höllin Sun 22,6 13. Lottó Lau 20,5 14. Ísland í dag Vikan 17,2 15. Spurningabomban Fös 13,3 HEIMILD: CAPACENT GALLUP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.