Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.2012, Side 65

Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.2012, Side 65
Afþreying 65Helgarblað 17.–19. febrúar 2012 Gott en gamalt F alinn gullmoli á dag- skrár Stöðvar 2 er The Daily Show. Hann er búinn að vera lengi á dagskrá en aldrei hluti af aðalefni hvers kvöld held- ur má finna hann nú seint á þriðjudagskvöldum. The Daily Show tekur á málefnum líðandi stundar í Bandaríkjunum, mest pólitík, og er frekar hliðhollur demókrötum, allavega fá repú- blikanar heldur betur að kenna á því. Þátturinn hóf göngu sína árið 1996 en grínistinn Jon Stewart tók við honum árið 1999 og þá fór hann á flug. Hár- beittur húmorinn, ótrúleg inn- slög um lífið í Bandaríkjun- um og fræðandi viðtöl við ekki bara kvikmyndastjörnur held- ur einnig prófessora og rithöf- unda hafa fallið vel í kramið hjá mörgum Bandaríkjamönnum. Það er ekki að ástæðulausu að The Daily Show hefur unn- ið Emmy-verðlaunin fyrir besta annað efni á hverju ári síðan 2003. Þarna hafa marg- ir frægir byrjað feril sinn með gríninnslögum. Meðal annars má nefna sjálfan Steve Carrell, Steven Colbert sem fékk sinn eigin þátt á Comedy Central og Ed Helms sem flestir þekkja sem tannlækninn óheppna úr Hangover-myndunum. Það er alltaf jafnsérstakt að pæla í því að The Daily Show er að mörgu leyti eini þátt- urinn sem segir Bandaríkja- mönnum hlutina eins og þeir eru. Það þarf gamanþátt til að segja frá raunveruleikanum. Stærsti gallinn við að horfa á þættina vikulega á Stöð 2 er að þeir eru oft frekar gamlir. Eins og nafnið gefur til kynna eru þættirnir daglega úti þannig oft er maður að hlæja að ansi gömlum fréttum. Það er þó nær alltaf fyndið. Laugardagur 18. febrúar Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport 08.00 Morgunstundin okkar 08.02 Kóala bræður (7:13) 08.15 Sæfarar (35:52) (Octonauts) 08.29 Músahús Mikka (71:78) 08.54 Skotta skrímsli (1:26) 09.00 Spurt og sprellað (16:26) 09.07 Engilbert ræður (49:78) 09.14 Teiknum dýrin (20:52) 09.19 Lóa (52:52) (Lou!) 09.33 Uppfinningar Valda og Grímsa (4:6) 10.04 Grettir (21:52) (Garfield) 10.15 Geimverurnar (16:52) 10.40 Kastljós 11.10 Kiljan 888 e 12.00 Útsvar (Reykjavík - Snæfells- bær) e 13.10 Bikarkeppnin í körfubolta Bein útsending frá leik í undanúrslitum í bikarkeppninni í körfubolta. 15.10 360 gráður Endursýndur íþrótta- þáttur frá þriðjudegi. 15.40 Bikarkeppnin í körfubolta Bein útsending frá úrslitaleik kvenna. 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 Bombubyrgið (18:26) (Blast Lab) e 18.25 Úrval úr Kastljósi Samantekt úr þáttum vikunnar. 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Ævintýri Merlíns (6:13) (The Adventures of Merlin) 20.30 Spilaðu lag fyrir mig (1:2) Fyrri hluti upptöku frá afmælistón- leikum Valgeirs Guðjónssonar í Hörpu á dögunum. Ásamt honum komu fram félagar hans úr Stuðmönnum og fleiri góðir gestir. 888 21.25 Hr. Bean fer í fríið (Mr. Bean’s Holiday) Hr. Bean vinnur ferð til Cannes. Þar aðskilur hann óvart ungan dreng frá pabba sínum en rembist við að koma þeim saman aftur og í leiðinni kynnist hann Frakklandi, hjólreiðum og sannri ást. Leikstjóri er Steve Bendelack og meðal leikenda eru Rowan Atkinson, Willem Dafoe, Steve Pemberton og Emma de Caunes. 22.55 Garðyrkjuunnandinn (The Constant Gardener) Ekkjumaður reynir að grafast fyrir um leyndarmál sem tengist morðinu á konunni hans og spillingu innan stórfyrirtækis. Leikstjóri er Fernando Meirelles og meðal leikenda eru Ralph Fiennes, Rachel Weisz, Danny Huston og Bill Nighy. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 01.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Strumparnir Strumparnir og Kjartan galdrakarl fara á kostum í ævintýrum sínum í Strumpabæ. 07:25 Lalli 07:35 Brunabílarnir Spennandi og skemmtilegir þættir um litla slökkvibílinn Funa og félaga hans. Þeir eru allir í slökkviliðs- skóla og lenda daglega í ævintýrum. 08:00 Algjör Sveppi 09:35 Lukku láki 10:00 Histeria! 10:25 Ofuröndin 10:50 Ofurhetjusérsveitin 11:15 The Glee Project (7:11) 12:00 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 12:20 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 12:40 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 13:00 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 13:20 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 13:45 American Idol (11:39) (Banda- ríska Idol-stjörnuleitin) 14:30 The Block (7:9) (Blokkin) 15:15 Sjálfstætt fólk (18:38) 16:00 Týnda kynslóðin (23:40) 16:40 ET Weekend (Skemmtana- heimurinn) 17:30 Íslenski listinn 17:55 Sjáðu 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:49 Lottó 18:57 Íþróttir 19:04 Ísland í dag - helgarúrval 19:29 Veður 19:35 Spaugstofan 20:00 Eddan 2012 Bein útsending frá hinum árlegu Eddu verðlaunum sem verða afhent við hátíðlega athöfn í Gamla bíói þar sem veitt verða verðlaun fyrir framúrskarandi árangur á sviði sjónvarps- og kvikmynda síðastliðið árið. 21:40 Gran Torino Spennumynd með Clint Eastwood sem leikstýrir og leikur aðalhlutverkið í myndinni sem segir frá harðskeyttum fyrrverandi hermanni, Walt Kowalski, sem barðist í Kóreustríðinu fyrir mörgum áratugum síðan. 23:35 Fighting (Slagsmálaheimurinn) Fighting er hasarmynd með Channing Tatum og Terrence Howard í aðalhlutverkum, og segir frá Shawn McArthur sem er smáglæpamaður í New York. 01:20 The Day the Earth Stood Still (Dagurinn sem jörðin hætti að snúast) Spennandi vísindaskáldsaga byggð á sam- nefndri sígildri mynd frá 1951, nú með Keanu Reeves og Jennifer Connelly í aðalhlutverkum. 03:00 Five Fingers (Fimm fingur) Mögnðuð mynd um hollenska hugjónamanninn og píanistann, Martijn (Ryan Philippe). 04:25 ET Weekend 05:05 Spaugstofan 05:30 Fréttir 06:00 Pepsi MAX tónlist 10:10 Rachael Ray e 10:50 Rachael Ray e 11:35 Dr. Phil e 12:15 Dr. Phil e 13:00 Dynasty (1:22) e 13:45 Live To Dance (7:8) e 14:35 Pan Am (13:14) e 15:25 Grammy Awards 2012 e 17:55 Innlit/útlit (1:8) e 18:25 The Jonathan Ross Show (13:19) e 19:15 Minute To Win It (e) 20:00 America’s Funniest Home Videos (10:48) 20:25 Eureka (7:20) 21:15 Once Upon A Time (7:22) 22:05 Saturday Night Live (9:22) 22:55 Rocky Balboa e Bandarísk kvikmynd frá árinu 2006. Þetta er síðasta kvikmyndin um ítalska folann Rocky Balboa. Mikið vatn er runnið til sjávar hjá hnefaleikamanninum goðsagnakennda. Adrian er látin úr krabbameini og sam- band hans við son sinn er afar stirt en á sama tíma finnur Rocky fyrir löngun að snúa aftur í hringinn. 00:40 HA? (21:31) e Íslenskur skemmtiþáttur með spurningaí- vafi. Leikarahjónin Friðrik Frið- riksson og Álfrún Örnólfsdóttir mæta til leiks ásamt Gunnari Hanssyni í þætti kvöldsins. 01:30 Jimmy Kimmel e Húmoristinn Jimmy Kimmel hefur staðið vaktina í spjallþættinum Jimmy Kimmel Live! frá árinu 2003 og er einn vinsælasti spjall- þáttakóngurinn vestanhafs. Jimmy lætur gamminn geysa og fær gesti sína til að taka þátt í ótrúlegustu uppákomum. 02:15 Jimmy Kimmel e Húmoristinn Jimmy Kimmel hefur staðið vaktina í spjallþættinum Jimmy Kimmel Live! frá árinu 2003 og er einn vinsælasti spjall- þáttakóngurinn vestanhafs. Jimmy lætur gamminn geysa og fær gesti sína til að taka þátt í ótrúlegustu uppákomum. 03:00 Whose Line is it Anyway? (14:39) e Bráðskemmtilegur spunaþáttur þar sem allt getur gerst. 03:25 Real Hustle (3:20) e Áhugaverður þáttur þar sem þrír svikahrappar leiða saklaust fólk í gildru og sýna hversu auðvelt það er að plata fólk til að gefa persónulegar upplýsingar og aðgang að peningum þeirra. Í hverjum þætti eru gefin góð ráð og sýnt hvernig hægt er að forðast slíkar svikamyllur. 03:50 Smash Cuts (23:52) e Nýstár- legir þættir þar sem hópur sérkennilegra náunga sýnir skemmtilegustu myndbönd vikunnar af netinu og úr sjón- varpi. 04:15 Pepsi MAX tónlist 08:15 Meistaradeild Evrópu 10:00 Meistaradeildin - meistara- mörk 10:25 Golfskóli Birgis Leifs (5:12) 10:50 Fréttaþáttur Meistaradeildar 11:20 Spænski boltinn - upphitun 11:50 FA bikarinn - upphitun 12:20 FA bikarinn (Chelsea - Birmingham) 14:45 FA bikarinn (Everton - Blackpool) 17:00 FA bikarinn (Sunderland - Arsenal) 19:10 Spænski boltinn (Real Madrid - Racing Santander) 21:00 FA bikarinn (Chelsea - Birmingham) 22:45 FA bikarinn (Everton - Blackpool) 00:30 FA bikarinn (Sunderland - Arsenal) 16:40 Nágrannar (Neighbours) 18:25 Cold Case (11:22) (Óleyst mál) 19:10 Spurningabomban (4:10) 20:00 Wipeout - Ísland 20:50 Týnda kynslóðin (23:40) 21:20 Twin Peaks (8:22) 21:50 How I Met Your Mother (2:24) 22:10 Numbers (7:16) (Tölur) 22:55 The Closer (9:15) (Málalok) 23:40 Cold Case (11:22) (Óleyst mál) 00:25 Til Death 02:05 Íslenski listinn 02:30 Sjáðu 02:55 Spaugstofan 03:20 Týnda kynslóðin (23:40) 03:45 Spurningabomban (4:10) 04:30 Fréttir Stöðvar 2 05:15 Tónlistarmyndbönd Stöð 2 Extra 06:00 ESPN America 07:45 Inside the PGA Tour (7:45) 08:10 Northern Trust Open 2012 (2:4) 11:10 THE PLAYERS Official Film 2011 (1:1) 12:00 Northern Trust Open 2012 (2:4) 15:00 Dubai Desert Classic (3:4) 18:00 Northern Trust Open 2012 (3:4) 23:00 Golfing World 23:50 ESPN America SkjárGolf 20:00 Hrafnaþing 21:00 Græðlingur 21:30 Svartar Tungur 22:00 Tveggja manna tal 22:30 Tölvur tækni og vísindi ÍNN 08:30 The Last Song 10:15 When In Rome 12:00 Pétur og kötturinn Brandur 14:00 The Last Song 16:00 When In Rome 18:00 Pétur og kötturinn Brandur 20:00 Pride and Prejudice 22:05 Three Amigos 00:00 The Last House on the Left 02:00 Shoot ‘Em Up 04:00 Three Amigos 06:00 Angels & Demons Stöð 2 Bíó 14:00 Season Highlights 14:55 Heimur úrvalsdeildarinnar 15:25 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 16:25 Aston Villa - Man. City 18:15 Man. Utd. - Liverpool 20:05 Football Legends (Pep Guardiola) 20:30 Season Highlights 2002/2003 21:25 Blackburn - Swansea 23:15 Liverpool - Newcastle Stöð 2 Sport 2 Tómas Þór Þórðarson tomas@dv.is Pressupistill The Daily Show Stöð 2 þriðjudagar kl. 22.50 Smáauglýsingar smaar@dv.is sími 512 7004 Opið virka daga kl. 10.00–18.00 og laugardaga kl. 11.30–15.00 BÍLALIND.is - Funahöfða 1 - 110 Reykjavík - S: 580-8900 FORD ESCAPE LIMITED 4X4 06/2005, ekinn 118 Þ.km, sjálf- skiptur, leður ofl. Verð 1.570.000. Raðnr.321941 á www.bilalind.is - Jeppinn er á staðnum! FORD F150 SUPER CAB SS 4WD 02/2006, ekinn 76 Þ.km, sjálf- skiptur. Verð 3.330.000. Raðnr. 284091 á www.bilalind.is - Pikkinn er á staðnum! M.BENZ CLS 500 AMG Árgerð 2006, ekinn 88 Þ.km, sjálf- skiptur. Flott verð 5.990.000, gott lán áhvílandi. Raðnr. 321734 á www. bilalind.is - Kagginn er á staðnum! VIKING 1706 EPIC 06/1999, fortjald, loftpúðafjöðrun ofl. Verð 790.000. Raðnr.270846 á www. hofdahollin.is - Er upptjaldað fyrir þig í salnum! BMW 120 DIESEL 04/2006, ekinn 136 Þ.km, 6 gíra. Verð 2.890.000, hátt lán. Raðnr.211167 á www.hofdahollin.is - Bíllinn er á staðnum! POLARIS Trg 800EFI 08/2008, ekinn 2 Þ.km, götuskráð, spil ofl. Tilboðsverð 1.490.000, gott lán áhvílandi, engin skipti! Raðnr.270812 á www.hofdahollin.is - Hjólið er í salnum KIA CEED ED DIESEL 12/2007, ekinn 49 Þ.km, dísel, 5 gíra. Verð 2.090.000. Raðnr.118099 á www. hofdahollin.is - Sá sparneytni er á staðnum! TOYOTA AVENSIS WAGON SOL 05/2007, ekinn 76 Þ.km, sjálfskiptur. Gott verð 2.290.000. Raðnr.118078 á www.hofdahollin.is - Bíllinn er á staðnum! M.BENZ G 55 AMG KOMPRESSOR Árgerð 2005, ekinn aðeins 65 Þ.KM, 600 hestöfl, leður, sjálfskiptur ofl. ofl. Verð 12.900.000. Raðnr.281803 á www. hofdahollin.is - Bíllinn er í glæsilega sýningarsalnum okkar! KIA OPIRUS Árgerð 2006, ekinn aðeins 95 Þ.km, bensín, sjálfskiptur, einn eigandi frá upphafi! Verð 1.750.000. Raðnr.284017 - Kagginn er á staðnum! MMC PAJERO DID GLX 03/2006, ekinn 104 Þ.km, dísel, sjálf- skiptur. Verð 3.780.000. Raðnr.284023 á www.bilalind.is - Jeppinn er á staðnum! M.BENZ E240 Árgerð 1998, ekinn 218 Þ.km, sjálf- skiptur, topp þjónustusaga. Mjög gott verð 990.000. Raðnr. 284060 á www. bilalind.is - Þýski fákurinn er á staðnum! www.bioparadis.is hverfisgötu 54 / 101 reykjavík FARÐU AFTUR Í BÍÓ Í FYRSTA SINN Tangabryggja 14-16, 110 Rvk. S. 567 4840 www.hofdahollin.is RÝMINGARSALA! Tangabryggja 14-16, 110 Rvk. S. 567 4840 www.hofdahollin.is RÝMINGARSALA! Íbúð óskast Íbúð óskast fyrir háskólanema, helst á 105 svæðinu eða nálægt. Vinsamlegast hafið samband í 6617338 eða 7760179 . Harmonikka til sölu Antik harmonikka til sölu 120 bassa ítölsk 3.kóra. Nú yfirfarin Upplýsingar í síma 5670437 eða 8671837 Tek að mér Hreinsa þakrennur og tek að mér ýmiss smærri verkefni. Upplýsingar í síma 847- 8704 eða á manninn@hotmail.com

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.