Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.2012, Qupperneq 66
66 Afþreying 17.–19. febrúar 2012 Helgarblað
dv.is/gulapressan
Áfellisdómur
Grínistinn Jim Gaffigan,
sem sumir þekkja kannski
úr þáttunum My Boys eða
kvikmyndinni It’s Kind of a
Funny Story, ætlar að gera
það sama og grínistinn Louie
C.K. og selja nýjasta uppi-
stand sitt á netinu. Louie
ákvað að selja uppistand
sitt, Live from the Beacon
Theatre, á vefsíðunni alveg
milliliðalaust og var hann
búinn að græða yfir milljón
dollara á aðeins nokkrum
dögum. Gaffigan tekur upp
sitt nýjasta uppistand 25.
febrúar og verður það til sölu
á heimasíðu hans í apríl.
Uppistandið mun kostað
fimm dollara en af hverri
sölu rennur einn dollari til
góðgerðamála.
Fetar í fótspor Louie C.K.
Sjónvarpsdagskrá Sunnudagur 19. febrúar
Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport
Stöð 2 Extra
Stöð 2 Sport 2
06:00 ESPN America
07:45 Golfing World
08:35 Northern Trust Open 2012
(3:4)
11:35 Inside the PGA Tour (7:45)
12:00 Northern Trust Open 2012
(3:4)
15:00 Dubai Desert Classic (4:4)
18:00 Northern Trust Open 2012
(4:4)
23:30 Golfing World
00:20 ESPN America
SkjárGolf
08:15 Night at the Museum: Battle
of the Smithsonian
10:10 Kingpin
12:00 Knight and Day
14:00 Night at the Museum: Battle
of the Smithsonian
16:00 Kingpin
18:00 Knight and Day
20:00 Angels & Demons
22:15 Platoon
00:10 Quarantine
02:00 Turistas
04:00 Platoon
06:00 Das Leben der Anderen Þýsk
verðlaunakvikmynd sem gerist
í Þýskalandi árið 1984 fyrir fall
Berlínarmúrsins.
Stöð 2 Bíó
08.00 Morgunstundin okkar
08.01 Poppý kisukló (23:52)
08.12 Teitur (17:26)
08.22 Paddi og Steinn (101:162)
08.23 Friðþjófur forvitni (1:10)
08.46 Paddi og Steinn (102:162)
08.47 Töfrahnötturinn (48:52)
09.00 Disneystundin
09.01 Finnbogi og Felix (49:59) )
09.22 Sígildar teiknimyndir (20:42)
09.30 Gló magnaða (46:52)
09.52 Enyo (17:26) (Legend of Enyo)
10.16 Hérastöð (6:26) (Hareport)
10.35 Melissa og Joey (6:30) e
11.00 Landinn 888 e
11.30 Djöflaeyjan 888 e
12.10 Meistaradeild í hestaíþróttum
e
12.30 Silfur Egils Umræðu- og viðtals-
þáttur Egils Helgasonar um
pólitík, dægurmál og það sem
efst er á baugi.
13.50 Mannslíkaminn (3:4) (Inside
the Human Body) e
14.40 El Sistema (El Sistema) e
16.25 Spilaðu lag fyrir mig (1:2) Fyrri
hluti upptöku frá afmælistón-
leikum Valgeirs Guðjónssonar í
Hörpu á dögunum. e
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Skellibær (45:52) (Chuggington)
17.40 Teitur (22:52) (Timmy Time)
17.50 Veröld dýranna (44:52)
(Aniland)
18.00 Stundin okkar 888
18.25 Við bakaraofninn (6:6)
(Camilla Plum: Boller af stål)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.40 Landinn
20.10 Höllin (4:20) (Borgen)
21.15 Höllin Heimildamynd um
Sundhöllina í Reykjavík. Myndin
fangar andrúmsloftið í einni af
þekktari byggingum Reykja-
víkur, Sundhöll Reykjavíkur, sem
hefur í áratugi verið athvarf eldri
borgara sem búa í nágrenninu.
Dagskrárgerð: Héðinn Hall-
dórsson og Steindór Gunnar
Steindórsson. 888
22.10 Sunnudagsbíó - Hefndin
(Hævnen) Líf tveggja danskra
fjölskyldna skarast, einstök en
áhættusöm vinátta myndast en
einmanaleikinn, breyskleikinn
og sorgin liggja í leyni.
00.10 Silfur Egils e
01.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
07:00 Áfram Diego, áfram!
07:25 Elías
07:35 Ofurhundurinn Krypto
08:00 Algjör Sveppi
09:10 Skoppa og Skrítla enn út um
hvippinn og hvappinn
09:20 Tasmanía
09:45 Stuðboltastelpurnar
10:10 Kalli kanína og félagar
10:20 Hundagengið
10:45 Ultimate Avengers
12:00 Spaugstofan
12:25 Nágrannar
14:05 American Dad (7:18)
14:30 The Cleveland Show (10:21)
14:55 American Idol (12:39)
16:20 Kalli Berndsen - Í nýju ljósi
(7:10)
16:50 Spurningabomban (4:10)
17:40 60 mínútur
18:30 Fréttir Stöðvar 2
19:15 Hollráð Hugos (1:2)
19:45 Sjálfstætt fólk (19:38)
20:25 The Mentalist (9:24)
(Hugsuðurinn)
21:10 The Kennedys (7:8) (Kennedy
fjölskyldan)
21:55 Boardwalk Empire (2:12)
(Bryggjugengið)
22:55 60 mínútur
23:40 The Glades (7:13) (Í djúpu feni)
00:25 V (3:10)
01:10 Supernatural (3:22)
01:55 Journey to the End of the
Night (Viðburðarrík nótt)
03:20 The Mentalist (9:24)
04:05 The Kennedys (7:8) (Kennedy
fjölskyldan)
04:50 American Dad (7:18)
(Bandarískur pabbi)
05:15 Hollráð Hugos (1:2)
05:40 Fréttir
06:00 Pepsi MAX tónlist
11:35 Dr. Phil e
13:40 90210 (5:22) e
14:30 America’s Next Top Model
(10:13) e
15:20 Once Upon A Time (7:22) (e)
Frá framleiðendum Lost koma
þessir vönduðu og skemmtilegu
þættir sem gerast bæði í
ævintýralandi og nútímanum.
16:10 HA? (21:31) e Íslenskur
skemmtiþáttur með spurningaí-
vafi. Leikarahjónin Friðrik Frið-
riksson og Álfrún Örnólfsdóttir
mæta til leiks ásamt Gunnari
Hanssyni í þætti kvöldsins.
17:00 7th Heaven (10:22)
17:45 The Office (18:27) e
18:10 Matarklúbburinn (1:8) e
18:35 Survivor (11:16) e
19:25 Survivor (12:16)
20:10 Top Gear Australia - NÝTT
(1:5)
21:00 Law & Order: Special Victims
Unit (21:24)
21:50 The Walking Dead (3:13)
Bandarísk þáttaröð sem sló
eftirminnilega í gegn á síðasta
ári. Hópurinn bíður í ofvæni eftir
lyfjum handa Carl á meðan hluti
þeirra einangrast í skóla.
22:40 Blue Bloods (1:22) e
23:30 Prime Suspect (4:13) e
00:20 The Walking Dead (3:13) e
Bandarísk þáttaröð sem sló
eftirminnilega í gegn á síðasta
ári. Hópurinn bíður í ofvæni
eftir lyfjum handa Carl á meðan
hluti þeirra einangrast í skóla
sem umkringdur er af upp-
vakningum.
01:10 Whose Line is it Anyway?
(15:39) e Bráðskemmtilegur
spunaþáttur þar sem allt getur
gerst.
01:35 Smash Cuts (24:52) e
02:00 Pepsi MAX tónlist
07:05 Evrópudeildarmörkin
07:55 Spænski boltinn (Real Madrid
- Racing Santander)
09:40 Meistaradeild Evrópu
11:25 Meistaradeildin - meistara-
mörk
11:50 FA bikarinn (Crawley - Stoke)
13:50 FA bikarinn (Stevenage -
Tottenham)
16:20 FA bikarinn (Liverpool - Birg-
hton)
18:35 FA bikarinn (Sunderland -
Arsenal)
20:20 Spænski boltinn (Barcelona
- Valencia)
22:30 FA bikarinn (Stevenage -
Tottenham)
00:15 FA bikarinn (Liverpool - Birg-
hton)
08:15 Night at the Museum: Battle
of the Smithsonian
10:10 Kingpin
12:00 Knight and Day
14:00 Night at the Museum: Battle
of the Smithsonian
16:00 Kingpin
18:00 Knight and Day
20:00 Angels & Demons
22:15 Platoon
00:10 Quarantine
02:00 Turistas
04:00 Platoon
06:00 Das Leben der Anderen
13:45 Eddan 2012
15:30 Íslenski listinn
15:55 Bold and the Beautiful
16:15 Bold and the Beautiful
17:40 Falcon Crest (7:30)
18:30 ET Weekend
19:15 Ísland í dag - helgarúrval
19:40 The Glee Project (7:11)
20:25 American Idol
22:35 Damages (5:13)
23:15 Damages (6:13)
23:55 Falcon Crest (7:30)
00:45 ET Weekend
01:30 Íslenski listinn
01:55 Sjáðu
02:20 Fréttir Stöðvar 2
03:05 Tónlistarmyndbönd frá
Nova TV
18:30 Tölvur tækni og vísindi
19:00 Fiskikóngurinn
19:30 Bubbi og Lobbi
20:00 Hrafnaþing
21:00 Einar Kristinn og sjávar-
útvegur
21:30 Vínsmakkarinn
22:00 Hrafnaþing
23:00 Motoring
23:30 Eldað með Holta
ÍNN
Veðrið Reykjavíkog nágrenni
<5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög
hvasst - fólk þarf að gá að sér >30 Stórviðri - fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausuVeðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is Veðurhorfur næstu daga
Reykjavík
H I T I Á B I L I N U
Egilsstaðir
H I T I Á B I L I N U
Stykkishólmur
H I T I Á B I L I N U
Höfn
H I T I Á B I L I N U
Patreksfjörður
H I T I Á B I L I N U
Kirkjubæjarkl.
H I T I Á B I L I N U
Ísafjörður
H I T I Á B I L I N U
Vík í Mýrdal
H I T I Á B I L I N U
Sauðárkrókur
H I T I Á B I L I N U
Hella
H I T I Á B I L I N U
Akureyri
H I T I Á B I L I N U
Vestmannaeyjar
H I T I Á B I L I N U
Húsavík
H I T I Á B I L I N U
Selfoss
H I T I Á B I L I N U
Mývatn
H I T I Á B I L I N U
Keflavík
H I T I Á B I L I N U
Reykjavík
og nágrenni
Vaxandi norðaustan
átt, hvöss um kvöldið.
-2° -6°
15 5
09:18
18:06
0-3
3/1
3-5
3/1
0-3
3/1
0-3
1/-2
5-8
2/0
0-3
0/-2
0-3
0/-2
3-5
-1/-2
5-8
0/-3
5-8
2/0
0-3
1/-2
5-8
1/-2
0-3
1/-1
0-3
4/2
3-5
3/1
3-5
1/-2
0-3
3/2
3-5
4/2
0-3
3/1
0-3
3/1
5-8
2/0
0-3
-1/-3
0-3
0/-1
3-5
-3/-4
5-8
0/-2
0-3
2/1
0-3
3/2
5-8
4/2
0-3
1/-1
0-3
5/3
3-5
3/2
3-5
4/1
0-3
1/-1
3-5
4/2
0-3
0/-2
3-5
2/0
5-8
1/-0
0-3
-2/-4
0-3
0/-2
3-5
-3/-5
5-8
3/1
5-8
2/1
0-3
3/1
5-8
3/2
0-3
1/-2
0-3
2/0
3-5
3/2
3-5
3/2
0-3
1/-1
3-5
1/-1
0-3
0/-1
3-5
2/0
5-8
1/-2
0-3
-2/-4
0-3
0/-1
3-5
-3/-5
5-8
3/1
5-8
2/1
0-3
3/2
5-8
3/1
0-3
0/-2
0-3
2/0
3-5
3/1
3-5
3/1
Sun Mán Þri Mið Sun Mán Þri Mið
FÖSTUDAGUR
klukkan 15.00
Hæg norðlæg átt.
Snýst í suðvestan átt,
allhvassa um kvöldið.
0° -7°
13 5
09:15
18:09
LAUGARDAGUR
klukkan 15.00
-7
-10
10
10
5
8
5
108
13
10
8
5
5
5
5
5
8
5
8
16
14 8
13
-6
-3
-2
-4
-8
-4
-3
-4
-5 -5
-4
-5
-4
-3
-6
-6
-6
-6
-8
-6
Hvað segir veður-
fræðingurinn: Við erum
lent í kuldaveðri sem ekki sér
fyrir endann á. Reyndar mun
aðeins draga úr kuldanum
á sunnudaginn þegar
hann leggst í suðvestan-
átt, en það fylgja henni
ekki merkileg hlýindi.
Með sæmilegum rökum
má segja að hlýindi sé að
sjá eftir miðja næstu viku.
Það góða í þessu er að það eru
engin stórviðri í kortunum.
Horfur í dag, föstudag:
Hægur vindur í fyrstu. Snýst
smám saman í norðvestlæga
átt, fyrst á Vestfjörðum og
norðan til og í kvöld um allt
land. Snjókoma eða él, en
úrkomulítið eystra. Frost 2–9
stig að deginum.
Horfur á laugardag: All-
hvöss eða hvöss norðanátt við
austanvert landið í fyrstu, en
lægir smám saman. Hægari
annars staðar af suðvestri eða
vestri. Stöku él norðan til og
austan, annars yfirleitt bjart
veður syðra. Frost víðast 5–12
stig mildast við sjóinn, en
kaldast til landsins.
Horfur á sunnudag:
Allhvöss eða hvöss vestan- eða
suðvestanátt en lægir þegar líður
á daginn. Snjókoma eða él, en
úrkomulítið eystra. og jafnvel
bjart veður. Heldur hlýnandi með
suður- og vesturströndinni, en
yfirleitt frost til landsins.
Næsta vinnuvika:
Kalt framan af næstu vinnuviku
með snjókomu eða éljum en
hlýnar heldur á fimmtudag með
rigningu með ströndum sunnan
til og vestan en áfram kalt annars
staðar.
Vetur í borg og bæ