Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.2012, Síða 69

Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.2012, Síða 69
Villan Rumer keypti húsið árið 2009. Brotist inn til stjörnuBarns n Ógæfan virðist elta Rumer Willis B rotist var inn á heimili Rumer Willis í Hollywood á dögunum. Rumer, sem er dóttir Holly- wood-stjarnanna Demi Moore og Bruce Willis, keypti húsið í októ- ber 2009 fyrir tæpa milljón Banda- ríkjadala. Hún var nýlega byrjuð að taka húsið í gegn og hafði lokið við að gera upp tvö svefnherbergi og þrjú baðherbergi og hafði búið hjá pabba sínum meðan á breytingunum stóð. Greyið Rumer, sem er 25 ára, virð- ist lenda í hverju áfallinu á fætur öðru þessa dagana. Fyrst var það mömmu- dramað en Rumer hef- ur eytt miklum tíma á sjúkrahúsinu með Demi í von um að hressa leik- konuna við, og svo er brotist inn til hennar. Á vettvangi Lögreglan athafnar sig á vett- vangi glæpsins. Stjörnubarn Rumer er dóttir Demi Moore og Bruce Willis. S undfatahefti tímaritsins Sports Ill- ustrated kom út á dögunum en það er hin nítján ára gamla feg- urðardrottning Kate Upton sem prýðir forsíðuna í ár. Eins og vanalega er blaðið stútfullt af myndum af fegurstu undir- og baðfatafyrirsætum heims og var því nóg um fallegar konur þegar út- gáfu blaðsins var fagnað í Los Angeles í byrjun vikunnar. Þar voru mættar flestallar fyrirsæturnar, þar á meðal Irina Shayk, kærasta fótboltakappans Cristiano Ronaldo. Einnig var mætt hin gullfallega Bar Refaeli, sem hefur verið fastur gestur í blaðinu á undan- förnum árum, en hennar víðfræga ástarsambandi við Leonardo DiCap- rio lauk síðasta vor. Þá var fyrirsætan Anne V. einnig gullfalleg. Stelpurnar skemmtu sér vel og fóru síðan út á lífið og máluðu bæinn rauðan. Glæsilegar í sundfatapartíi n Sports Illustrated fagnaði nýja tímaritinu Þrjár flottar Bar Refaeli, Irina Shayk og Anne V. voru flottar. www.birkiaska.is Birkilauf (Betulic) hefur góð áhrif á bæði vökvajafnvægi líkamans og húð, örvar starfsemi nýrna og þvagfæra. Hraðar efnaskiptum og losar vatn úr líkamanum, dregur úr bólgum og afeitrar líkamann (detox). Birkilaufstöflur www.birkiaska.is Minnistöflur Bætir skammtímaminnið. Nýtist fólki sem er undir álagi og fæst við flókin verkefni. Hentar vel fyrir eldri borgara, lesblinda og nemendur í prófum. Dregur úr streitu, eykur ró og bætir skap. www.birkiaska.is Bodyflex Strong vinnur gegn stirðleika og verkjum í liðamótum og styrkir heilbrigði burðarvefja líkamans. 2 hylki tvisvar á dag í tíu daga. Síðan er hægt að minnka skammt í 2 hylki á dag. Inniheldur hvorki laktósa, ger, glúten né sætuefni. Bodyflex Strong Endurnærir og hreinsar ristilinn Í boði eru 60-150 töflu skammtar + Betr i apotekin og Maður l i fandi www.sologhei lsa. is OXYTARM Sól og heilsa ehf 30 = Losnið við hættulega kviðfitu og komið maganum í lag með því að nota náttúrulyfin Oxytarm og 30 days saman120 töflu skammtur days detox Fólk 69Helgarblað 17.–19. febrúar 2012 Tökum að okkur veislur og mannfagnaði Um helgina spilar Upplyfting Snyrtilegur klæðnaður áskilinn n Réttur dagsins alla virka daga n Hamborgarar, steikarsamlokur og salöt n Hópamatseðlar 2 fyrir 1 af bjór með boltanum Bol tinn í be inni Frítt til 00:30, eftir það 2 fyrir 1 Góukaffið verður sunnudaginn 26.febrú ar Hamraborg 11 n 200 Kópavogur n Sími: 554 2166 n www.catalina.is Á ferð og flugi með börnin n Frá Japan til Lundúna B reski leik- arinn Jude Law hefur í nógu að snú- ast þessa dagana en hann hefur verið að þeytast út um all- an heim að kynna nýjustu mynd sína, Sherlock Holmes: A Game of Shadows. Hann fór til Japan á dögunum í kynning- arferð og tók börnin sín tvö með, Iris og Rudy. Hann staldr- aði þó ekki lengi við í Japan heldur var mættur tveim- ur dögum síðar til Lundúna í sömu erindum. Myndin verður frumsýnd 10. mars í Japan. Pabbi Jude Law tók börnin með til Japan.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.