Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.2012, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.2012, Blaðsíða 17
SyStir Sem varð að bróður Fréttir 17Helgarblað 1.–3. júní 2012 il stelpa þá vildi hann ekkert heit- ar en vera strákur „Ég óskaði mér ekkert heitar en að vera strákur. Áður en ég fór að sofa óskaði ég mér að ég myndi vakna morgun- inn eftir sem strákur. Ég lék mér rosalega mikið með dót bræðra minna. Reyndar var ég heppinn með að að mamma mín er rosalega „líbó“ kona. Þó svo hún hafi ekk- ert endilega verið að kveikja á hvað það væri sem var að þá fékk ég al- veg Turtles-karla og bíla og svona dót. Sem betur fer því það eru svo margir sem reyna halda stelpu- dóti að stelpum og öfugt. En þó að stelpa vilji leika sér að bílum þá er það ekki endilega merki um að hún sé trans, það er ekki þannig,“ segir Örn. Mamma reyndi að láta mig safna hári en hún gafst upp á því þegar ég tók upp á því að taka bara skær- in með mér út og klippa mig sjálfur. Þegar ég hafði komið heim nokkrum sinnum eins og illa reytt hænurass- gat þá gafst hún bara upp á að reyna það,“ segir Örn hlæjandi. Óléttur bróðir Bræðurnir eru báðir glaðsinna þegar þeir tala um þessi mál og virðast taka þessu létt. „Aðalatrið- ið er að sjá húmorinn í þessu líka, þetta getur verið fyndið líka ef þú tekur þetta ekki nærri þér. Þegar þú ert búinn að sætta þig við þetta þá er hægt að djóka með þetta,“ seg- ir Guðmundur brosandi og horfir á Örn sem tekur undir hlæjandi: „Það eru ekki allir sem geta sagt að bróðir sinn hafi verið óléttur!“ Þeir segja að það þurfi meiri og öflugri fræðslu til þess að minnka fordóma gagnvart transfólki sem þeir segja svo sannarlega vera til staðar. „Það eru ekki nema nokkrar vikur síðan transmaður var barinn niðri í bæ,“ segir Örn. „Mér finnst að það þurfi að efla fræðslu um þetta strax í yngri bekkjum grunn- skólans. Segja bara hvað þetta er og kynna það fyrir fólki. Ég er viss um að ef ég hefði fengið sömu fræðslu þá hefði ég ekki brugð- ist eins við og ég gerði fyrst,“segir Guðmundur. Systir og bróðir Helga og Guðmundur Daði meðan Örn hét ennþá Helga. Þeir hafa alltaf verið nánir en hafa aldrei verið nánari en nú. „Það eru ekki margir sem geta sagst eiga bróður sem var óléttur!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.