Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.2012, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.2012, Blaðsíða 56
56 Afþreying 1.–3. júní 2012 Helgarblað Sigmar, komdu aftur! É g á í ástarhaturssam- bandi við það stórfurðu- lega menningarfyrir- bæri sem Eurovision er. Verð alltaf jafn stóreyg þegar ég hitti áhugafólk um hana sem veit allt um kepp- endur og atriði keppninnar mörg ár aftur í tímann. Ég ber samt mikla virðingu fyrir þess- um Eurovision-gáfnaljósum og það er þeirra vegna sem ég sest við skjáinn, til í að gefa þessu séns. Hrafnhildur Halldórsdóttir sem var valin til þess að kynna keppnina fyrir Íslands hönd er ekki ein þeirra. Hrafnhild- ur gaf lítið fyrir hefðina um að gera miskunnarlaust grín að keppendum, grafa upp furðu- legar staðreyndir um keppn- isatriðin eða hugga spennta áhorfendur með tali um aust- antjaldssamsæri. Þessi í stað spurði hún við nærri því hverja stigagjöf: „Er það Ísland sem fær stig?“ – „Fær Ísland stigið?“ Meira að segja þegar fyrr- verandi Júgóslavíuríkið Make- dónía gaf 12 stig hélt Hrafn- hildur glórulaust í vonina og sagði í enn eitt skiptið: „Koma svo, gefa nú Íslandi!“ Á meðan Hrafnhild- ur kynnti stigagjöfina í for- keppnum Eurovision fór Sigmar hins vegar ham- förum á Face book-síðunni sinni þar sem hann hélt sína eigin lýsingu sér til gam- ans enda forfallinn áhuga- maður um keppnina. „Er þetta ekki soldið overkill hjá Írum? Ofvirkir tvíburar klæddir einsog erfðabreyttir silungar. Þetta er algerlega glatað stöff. Og einmitt þess- vegna fara þeir áfram,“ sagði Sigmar um írsku tvíburana Jedward og með gaman- seminni minnti uppátæki hans mig á af hverju ég elska stundum Eurovision. Sig- mar! Komdu aftur. Sjónvarpsdagskrá Föstudagur 1. júní Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport dv.is/gulapressan Hilmir snýr heim Vinsælast í sjónvarpinu 21.–27. maí Dagskrárliður Dagur Áhorf í % 1. Söngvakeppni evr sjónvarpsst. Þriðjudagur 67,3 RÚV 2. Söngvakeppni evr sjónvarpsst. Laugardagur 67 RÚV 3. Söngvakeppni evr sjónvarpsst. Fimmtudagur 52,4 RÚV 4. Aðþrengdar eiginkonur Fimmtudagur 30,2 RÚV 5. Criminal Minds Fimmtudagur 26,1 RÚV 6. Tíufréttir Vikan 23,2 RÚV 7. Kastljós Vikan 22,7 RÚV 8. Lottó Laugardagur 22,2 Stöð 2 9. Veðurfréttir Vikan 21,7 RÚV 10. Landinn Sunnudagur 21,7 RÚV 11. Spurningabombann Föstudagur 15,5 Stöð 2 12. Fréttir Vikan 15,2 Stöð 2 13. Grey’s Anatomy Miðvikudaga 13,2 Stöð 2 14. New Girl Miðvikudagur 12,1 Stöð 2 15. 2 Broke Girls Miðvikudagur 11,6 Stöð 2 HeimilD: CapaCent Gallup Nýr Íslandsmeistari „YYYYYEEEESSS“ æpti hinn nýbakaði Íslandsmeistari í skák, Þröstur Þórhallsson, þegar andstæðingur hans, Bragi Þorfinnsson, hafði gefist upp í bráðabanaskák einvígis þeirra. Þeir félagar tefldu alls tólf skákir; gerðu jafntefli í sjálfum Landsliðsflokknum, 2–2 fóru leikar í fyrra úrslita- einvígi þeirra og sjö skákir þurfti til í seinni úrslitaein- víginu. Fimm spennuþrungnir klukkutímar af skák, fjölmargir áhorfendur, eilífar sviptingar á borðinu; það var boðið upp á sýningu í Stúkunni í Kópa- vogi þann merkisdag 30. maí 2012. Þann dag varð sumsé stórmeistarinn Þröstur Þór- hallsson Íslandsmeistari í skák í fyrsta sinn, og það á sínu 25. móti og 43. aldursári. Aðeins Ingvar heitinn Ásmundsson var eldri þegar hann varð Ís- landsmeistari í fyrsta sinn. Miklar tilfinningar brutust út meðal keppenda eftir þessa fimm tíma setu. Fyrir afreksskákmann er það einfaldlega lífið sjálft í allri sinni dýrð að vinna skák eða sigra á móti, en tap getur leitt af sér bölvanlegt svart- nætti, alveg bölvanlegt. Hvað sagði Fischer? „Chess is my life“ og svo, „Chess is better“, þegar hann var spurður um samskipti sín við hitt kynið. Nýi Íslandsmeistarinn er hokinn af reynslu við skákborðið. Hefur teflt á fjölda móta fyrir Íslands hönd og ávallt tilbúinn til allra þeirra verka er hann hefur sinnt fyrir íslenskt skáklíf. Tryggðin við þátttöku á Skákþingi Íslands, 25 skipti og sennilega um 250–300 skákir, segir sína sögu. Með sigrinum tryggði Þröstur sér sæti í Ólympíuliði Íslands í skák. Það verður gaman að fylgjast með kappanum í Istanbúl. Þar mun þekkt bar- átta hans og seigla fá að njóta sín, og vonandi að hann slípi byrjanir sínar vel fyrir baráttuna, en sá þáttur taflsins hefur oft verið hans sísti. Og svo er það sumarið, með skáksett út um allt..... dv.is/blogg/skaklandid Stefán Bergsson skrifar Skáklandið 15.50 leiðarljós (Guiding Light) e 16.35 leiðarljós (Guiding Light) e 17.20 leó (32:52) (Leon) 17.23 Snillingarnir (47:54) (Little Einsteins) 17.50 Galdrakrakkar (54:59) (Wizard of Waverly Place) 18.15 táknmálsfréttir 18.25 Hið sæta sumarlíf (4:6) (Det søde sommerliv) Dönsk mat- reiðsluþáttaröð. Mette Blom- sterberg reiðir fram kræsingar sem henta vel á sumrin. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 með opin augu (Wide Awake) Strákur fer að leita að guði eftir að afi hans deyr. Hann lendir í vandræðum í drengjaskólanum sínum en nunna sem er mikið fyrir íþróttir hjálpar honum. Leikstjóri er M. Night Shyamalan og meðal leikenda eru Joseph Cross, Timothy Reifsnyder, Dana Delany og Julia Stiles. Bandarísk bíómynd frá 1998. 21.40 Vetrarmenn (Winter’s Bone) Stúlka í Ozark-fjöllum í mið- vesturríkjum Bandaríkjanna leitar að pabba sínum til að reyna að hindra að fjölskyldan verði borin út en lendir í miklum vef lyga og þöggunar. Leikstjóri er Debra Granik og meðal leikenda eru Jennifer Lawrence, John Hawkes og Garret Dillahunt. Bandarísk bíómynd frá 2010. Myndin hefur unnið til fjölda verðlauna og var tilnefnd til fernra Óskarsverðlauna. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 23.25 Baader meinhof gengið (Der Baader Meinhoff Komplex) Mynd um þýska hryðjuverkahópinn RAF sem skipulagði sprengju- árásir, rán, mannrán og morð á 7. og 8. áratug síðustu aldar. Leik- stjóri er Uli Edel og meðal leik- enda eru Martina Gedeck, Moritz Bleibtreu, Johanna Wokalek og Bruno Ganz. Þýsk bíómynd frá 2008. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. e 01.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:30 Oprah 09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09:30 Doctors (148:175) (Heimilis- læknar) 10:15 Sjálfstætt fólk (3:38) 11:00 Hell’s Kitchen (15:15) (Eldhús helvítis) 11:45 the Glades (4:13) (Í djúpu feni) 12:35 nágrannar (Neighbours) 13:00 love Wrecked (Ástarstrand) 14:25 the Cleveland Show (4:21) (Cleveland-fjölskyldan) 14:50 tricky tV (22:23) (Brelluþáttur) 15:15 Sorry i’ve Got no Head (Afsakið mig, ég er hauslaus) 15:45 Barnatími Stöðvar 2 17:05 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 17:30 nágrannar (Neighbours) 17:55 the Simpsons (17:22) (Simpson- fjölskyldan) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 american Dad (17:18) (Bandarískur pabbi) 19:45 the Simpsons (11:22) (Simpson- fjölskyldan) 20:10 Spurningabomban (3:6) Logi Bergmann Eiðsson stjórnar þessum stórskemmtilega spurningaþætti þar sem hann egnir saman tveimur liðum, skipuðum tveimur kepp- endum hvort, sem allir eiga það sameiginlegt að vera í senn orðheppnir, fyndnir og fjörugir og þurfa að svara laufléttum og skemmtilegum spurningum um allt milli himins og jarðar. 20:55 Scott pilgrim vs. the World (Scott Pilgrim á móti öllum) Frábær og geggjuð gamanmynd um Scott Pilgrim (Michael Cera), ungan og atvinnulausan bassa- leikara í bílskúrsbandi sem hittir draumadísina sína en til þess að vinna hug hennar og hjarta þarf hann að kljást við sjö fyrr- verandi kærusta hennar sem eru hver öðrum fjandsamlegri. 22:45 Hero Wanted (Hetja óskast) Mögnuð spennumynd með Cuba Gooding Jr og Ray Liotta í aðalhlutverkum um glæpi og hefnd. 00:20 Fighting (Slagsmálaheimurinn) Fighting er hasarmynd með Channing Tatum og Terrence Howard í aðalhlutverkum, og segir frá Shawn McArthur sem er smáglæpamaður í New York. Hann kynnist glæpastjóranum Harvey Boarden sem rænir hann lifibrauðinu og býður honum leið til þessa að vinna sér inn aftur það sem frá honum var tekið. Harvey leiðir Shawn inn í skuggalegan heim ólöglegra bardaga. Skyndilega er Shawn ekki einunigs að berjast fyrir peningunum sínum, heldur lífi sínu að auki. 02:05 Cutting edge 3: Chasing the Dream (Á hálum ís 3) 03:35 love Wrecked (Ástarstrand) 05:00 Spurningabomban (3:6) 05:45 Fréttir og Ísland í dag 06:00 pepsi maX tónlist 08:00 Dr. phil e 08:45 pepsi maX tónlist 12:00 Solsidan (7:10) e 12:25 pepsi maX tónlist 16:30 Britain’s next top model (12:14) e 17:20 Dr. phil 18:00 the Good Wife (18:22) e 18:50 america’s Funniest Home Videos (10:48) e 19:15 Will & Grace (18:25) e 19:40 Got to Dance (14:17) Got to Dance er breskur raunveruleika- þáttur sem hefur farið sigurför um heiminn. Hæfileikaríkustu dansararnir keppa sín á milli þar til aðeins einn stendur uppi sem sigurvegari. 20:30 minute to Win it Einstakur skemmtiþáttur undir stjórn þúsundþjalasmiðsins Guy Fieri. Þátttakendur fá tækifæri til að vinna milljón dollara með því að leysa þrautir sem í fyrstu virðast einfaldar. Bestu vinkonur frá Kansas komast að því að þrautirnar eru erfiðari en þær sýnast. 21:15 the Biggest loser (4:20) Bandarísk raunveruleika- þáttaröð um baráttu ólíkra einstaklinga við mittismálið í heimi skyndibita og ruslfæðis. 22:45 Ha? (5:27) (e) 23:35 prime Suspect (5:13) e Bandarísk þáttaröð sem gerist á strætum New York borgar. Aðalhlutverk er í höndum Mariu Bello. Kona finnst myrt í Central Park og áður en varir er hafin víðtæk leit að stjúpföður fórnarlambsins. 00:20 Franklin & Bash (8:10) e 01:10 Saturday night live (21:22) Stórskemmtilegur grínþáttur sem hefur kitlað hláturtaugar áhorfenda í meira en þrjá áratugi. Í þáttunum er gert grín að ólíkum einstaklingum úr bandarískum samtíma, með húmor sem hittir beint í mark. Will Ferrell snýr aftur sem gestastjórnandi í þessum vinsælu þáttum. 02:00 Jimmy Kimmel e 02:45 Jimmy Kimmel e 03:30 pepsi maX tónlist 07:00 nBa úrslitakeppnin (Oklahoma - San Antonio) 17:20 Þýski handboltinn 18:40 pepsi deild karla (KR - FH) 20:30 pepsi mörkin 21:40 nBa úrslitakeppnin (Oklahoma - San Antonio) 23:30 Small potatoes - Who Killed the uSFl . 00:30 nBa úrslitakeppnin (Boston - Miami) 19:25 the Doctors (126:175) 20:10 Friends (20:24) 20:35 modern Family (20:24) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:50 masterchef uSa 2 (2:20) 22:35 the Closer (4:21) 23:20 nCiS: los angeles (22:24) 00:05 Rescue me (15:22) 00:50 Friends (20:24) (Vinir) 01:15 modern Family (20:24) 01:40 the Doctors (126:175) 02:20 Fréttir Stöðvar 2 03:10 tónlistarmyndbönd frá nova tV Stöð 2 Extra 06:00 eSpn america 08:10 the memorial tournament 2012 (1:4) 11:10 Golfing World 12:00 the memorial tournament 2012 (1:4) 15:00 pGa tour - Highlights (20:45) 16:00 the memorial tournament 2012 (1:4) 19:00 the memorial tournament 2012 (2:4) 22:00 Golfing World SkjárGolf sýnir daglegan fréttaþátt, alla virka daga, þar sem fjallað er um allt það nýjasta úr heimi golfsins. 22:50 pGa tour - Highlights (20:45) 23:45 eSpn america SkjárGolf 14:00 Hrafnaþing 15:00 einar Kristinn og sjávarútvegur 15:30 perlur úr myndasafni 16:00 Hrafnaþing 17:00 einar Kristinn og sjávarútvegur 17:30 perlur úr myndasafni 18:00 Hrafnaþing 19:00 einar Kristinn og sjávarútvegur 19:30 perlur úr myndasafni 20:00 Hrafnaþing 21:00 motoring 21:30 eldað með Holta 22:00 Hrafnaþing 23:00 motoring 23:30 eldað með Holta ÍNN 08:00 500 Days Of Summer 10:00 Stuck On You 12:00 Gosi 14:00 500 Days Of Summer 16:00 Stuck On You 18:00 Gosi 20:00 marmaduke 22:00 88 minutes 00:00 taken 02:00 Stoned 04:00 88 minutes 06:00 Coco Before Chanel Stöð 2 Bíó 18:15 man. utd. - tottenham 20:00 ensku mörkin - neðri deildir 20:30 Destination Kiev 2012 21:00 Heimur úrvalsdeildarinnar (Premier League World) 21:30 man. City - Stoke 23:15 Football legends (Ronaldinho) 23:40 pl Classic matches Stöð 2 Sport 2 Kristjana Guðbrandsdóttir kristjana@dv.is Pressupistill Eurovision RÚV, föstudagskvöldið 25. maí
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.