Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.2012, Page 61

Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.2012, Page 61
Fólk 61Helgarblað 1.–3. júní 2012 Tökum að okkur veislur og mannfagnaði n Réttur dagsins alla virka daga n Hamborgarar, steikarsamlokur og salöt n Hópamatseðlar 2 fyrir 1 af bjór með boltanum Bol tinn í be inni Frítt til 00:30, eftir það 2 fyrir 1 Hamraborg 11 n 200 Kópavogur n Sími: 554 2166 n www.catalina.is SJÓMANNADAGS-DANSLEIKUR MEÐ UPPLYFTINGU Á LAUGARDAGSKVÖLD CAFE CATALINA (diskó á föstudagskvöld) Endurnærir og hreinsar ristilinn Í boði eru 60-150 töflu skammtar + Betr i apotekin og Maður l i fandi www.sologhei lsa. is OXYTARM Sól og heilsa ehf 30 = Losnið við hættulega kviðfitu og komið maganum í lag með því að nota náttúrulyfin Oxytarm og 30 days saman120 töflu skammtur days detox www.birkiaska.is Bodyflex Strong vinnur gegn stirðleika og verkjum í liðamótum og styrkir heilbrigði burðarvefja líkamans. 2 hylki tvisvar á dag í tíu daga. Síðan er hægt að minnka skammt í 2 hylki á dag. Inniheldur hvorki laktósa, ger, glúten né sætuefni. Bodyflex Strong www.birkiaska.is Birkilauf (Betulic) hefur góð áhrif á bæði vökvajafnvægi líkamans og húð, örvar starfsemi nýrna og þvagfæra. Hraðar efnaskiptum og losar vatn úr líkamanum, dregur úr bólgum og afeitrar líkamann (detox). Birkilaufstöflur www.birkiaska.is Minnistöflur Bætir skammtímaminnið. Nýtist fólki sem er undir álagi og fæst við flókin verkefni. Hentar vel fyrir eldri borgara, lesblinda og nemendur í prófum. Dregur úr streitu, eykur ró og bætir skap. Tökum að okkur alla almenna garðaþjónusTu upplýsingar hjá hlyni í síma 777 9543 láTTu okkur sjá um vorverkin í garðinum þínum Rihanna og J.R. t erkur orðrómur gengur um að Rihanna sé komin með nýjan kærasta, engan ann- an en Knicks-leikmanninn, J.R. Smith. Þau eiga að hafa verið að hittast í þó nokkrar vikur og eyddu saman síðustu helgi í Miami en Rihanna hefur haldið sam- bandinu leyndu til að verjast ágangi fjölmiðla. Þeir eru nú komnir á slóðina og hafa gert ítarlega úttekt á J.R. sem er aldeilis kominn í sviðsljósið. n Með nýjan kærasta upp á arminn Heitt par Rihanna hefur haldið sam- bandinu leyndu um tíma. LéLeg Leikkona vegna neysLu n Faðir Lindsay Lohan segir ferilinn farinn í vaskinn F aðir Lindsay Lohan segir hana lélega leikkonu vegna fíkniefnaneyslu. Michael Lohan hefur löngum sótt í sviðsljósið og sagt blaða- mönnum ýmislegt misjafnt um dótt- ur sína. Hann var einna fyrstur til að taka undir gagnrýni á dóttur sína eft- ir að hún kom fram í grínþættinum Saturday Nigh Live og þá hefur hann óhikað sakað hana um að vera djúpt sokkin í neyslu. Nú segir faðir hennar að hún sé í mikilli neyslu á læknadópi: „Ég hef aðeins þetta að segja: Í þættinum SNL var Lindsay ekki undir áhrif- um eiturlyfja eða áfengis en hún var á lyfseðilsskyldum lyfjum. Læknar segja henni að hún þurfi á þeim að halda, en hún þarf þau ekki. Þau gera hana flata og henni tekst ekki að nýta hæfileika sína til fullnustu. Foreldrar ársins Þessi faðir ársins heldur áfram að ræða um leiklistarferilinn sem hann telur farinn í vaskinn og talar beint til dóttur sinnar. „Linds, hættu á þess- um fjandans lyfjum og leyfðu fólki að sjá hvað þú getur.“ Nú gæti þetta ekki orðið verra, gætu margir haldið. En dramað heldur áfram því móðir Lindsay, Dina Lohan, hefur fengið sinn eig- in raunveruleikaþátt. Þátturinn hefur fengið nafnið DramaMa- mas og þar er Dinu fylgt eftir í hversdeginum sem er örugg- lega allt annað en hversdags- legur. „Fyrir foreldri eins og mig þá er ekkert mikilvæg- ara en að standa þétt við hlið barnsins síns og hjálpa því að láta drauma sína ræt- ast,“ sagði Dina af þessu tilefni. Aumingja Lindsay Átti hún nokkru sinni tækifæri á eðlilegu lífi með þessa foreldra? n Finnst glatað að leika í Gossip Girl t alandi um að brenna brýr að baki sér. Blake hefur auðsýni- lega gleymt því hvað færði henni frægð og frama en hún segir nú frá því að henni hafi fundist hreint ömurlegt að leika í þáttunum um Gossip Girl. „Þetta var ömurlegt að leika í Gos- sip Girl og ég get ekki beðið eftir því að hætta,“ sagði hin ósvífna Blake. Blake Brennir Brýr Glatað og ömurlegt Blake Lively varð heims- fræg fyrir leik sinn í þáttunum Gossip Girl.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.