Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.2011, Page 19

Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.2011, Page 19
Búseti hsf. • Skeifan 19, 108 Reykjavík • sími: 520 5788 • fax:533 5749 • buseti@buseti.is • www.buseti.is Hefur þú kynnt þér búseturétt ? Ertu að leita að öruggri búsetu til lengri eða skemmri tíma ? Búseti er valkostur fyrir sjálfstæða Íslendinga sem vilja búa við öryggi og frelsi Öryggi • Þitt húsnæði meðan þér hentar • Vandað húsnæði í góðu ástandi • Óvænt útgjöld heyra sögunni til Hagkvæmni • Þú festir minni fjármuni í fasteign • Þú færð vaxtabætur eins og eigandi • Rekstrar- og viðhaldsgreiðslur innifaldar í mánaðargjaldi. Frelsi • Kaupskylda félagsins á búseturétti veitir þér frelsi • Íbúalýðræði í húsfélagi • Félagið sér um viðhald húseignar meðan þú nýtur lísins “Þriðja leiðin” á húsnæðismarkaðnum. Hafðu samband eða farðu á www.buseti.is og kynntu þér málið ! Við byggjum til framtíðar Á teikniborðinu eru vönduð sér- og fjölbýli á eftirsóttum stöðum innan höfuðborgarsvæðisins Fylgstu með ! 93,9% mæla með Búseta Samkvæmt þjónustukönnun Capacent mæla 94% íbúa með félaginu við vini og fjölskyldumeðlimi Vissir þú að . . . Húsnæðissamvinnufelagið Búseti er rekið án hagnaðarsjónarmiða og er í eigu félagsmanna hverju sinni Félagið var stofnað árið 1983 og býður í dag upp á rúmlega 700 íbúðir í Reykjavík, Hafnarfirði, Garðabæ, Mosfellsbæ og Kópavogi. Þar af heyra um 200 undir Leigufélag Búseta Félagsaðild í Búseta er öllum opin óháð aldri eða búsetu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.