Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.2014, Síða 56
48 Menning Sjónvarp Helgarblað 7.–10. febrúar 2014
Sjónvarpsdagskrá
RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport
B
andaríski leikarinn Miles
Teller hefur landað aðalhlut-
verkinu í dramatísku hnefa-
leikamyndinni Bleed for
This. Myndin fjallar um unga hnefa-
leikakappann Vinny Panzienza sem
lendir í bílslysi og er sagt að hann
muni aldrei ganga aftur. Panzienza
neitar þó að gefast upp og tekst að
koma sér aftur í hringinn aðeins
ári eftir slysið með hjálp þjálfarans
Kevin Rooney, sem leikinn verður
af Aaron Eckhart.
Teller, sem er 26 ára, ætti að geta
leitað í eigin reynslubanka fyrir
hlutverkið því þegar hann var ung-
lingur var honum hent út úr bíl á
mikilli ferð og hlaut við það lífs-
hættuleg meiðsli. Endurhæfingin
tók hann langan tíma og ber hann
enn ör í andliti eftir þessa skelfilegu
lífsreynslu, en frá þessu greindi leik-
arinn í viðtali nýlega.
Bleed for This er væntanleg
árið 2015 en hún er skrifuð af Ben
Younger, sem meðal annars gerði
myndina Boiler Room, og mun
hann einnig leikstýra myndinni.
Óskarsverðlaunaleikstjórinn
Martin Scorsese verður yfir fram-
leiðslu hennar. Þetta verður ekki í
fyrsta sinn sem þeir Teller og Eck-
hart leiða saman hesta sína því
þeir léku saman í dramamyndinni
Rabbit Hole árið 2010. n
horn@dv.is
Byggir leikinn á eigin reynslu
Miles Teller í væntanlegri dramamynd
Föstudagur 7. febrúar
Stöð 2 Sport 2
Bíóstöðin
Gullstöðin
Stöð 3
ÍNN
15.00 Ástareldur e
(Sturm der Liebe)
15.50 Táknmálsfréttir
16.00 Setningarathöfn
Vetrarólympíuleika
19.00 Fréttir
19.25 Veðurfréttir
19.30 Íþróttir
19.40 Njósnari (4:10) (Spy II)
Bresk gamanþáttaröð þar
sem fylgst er með Tim
sem er njósnari hjá MI5
og togstreitu hans milli
njósnastarfs og einkalífs.
20.10 Gettu betur (2:7) Spurn-
ingarkeppni framhaldsskól-
anna þarf vart að kynna og
einkennist af stemningu,
spennu og virkri þátttöku
allra sem að koma. Hins
vegar er ný áhöfn í brúnni í
vetur en það eru þau Björn
Bragi Arnarsson, Steinþór
Helgi Arnsteinsson og
Margrét Erla Maack. Dag-
skrárgerð: Elín Sveinsdóttir
21.15 Morðingi og lygar
(Mördaren ljuger inte
ensam) Ástir, svik og lygar
eru þræðirnir sem tvinna
saman þessa sænsku
sakamálamynd eftir sögu
Mariu Lang. Puck Ekstedt
og kærasti hennar Einar
Bure reyna að varpa ljósi á
morð sem framin eru þar
sem morðinginn virðist
aldrei vera fjarri. Atriði í
myndinni eru ekki við hæfi
ungra barna.
22.45 Takmörk valdsins 6,2
(Limits of Control) Saga
dularfulls einfara með
vafasamt ætlunarverk.
John Hurt, Tilda Swinton
og Bill Murray eru meðal
leikenda, en Isaach De
Bankolé fer með hlutverk
einfarans. Mynd frá 2009.
Atriði í myndinni eru ekki við
hæfi barna.
00.40 Bannað að leggja 7,0
(Dangerous Parking)
Áhrifamikil mynd um Noah
sem missir tökin á lífi sínu
og virðist hafa gefist upp
fyrir áfengis- og fíkni-
efnadjöflinum. Með góðra
manna hjálp ákveður hann
að snúa við blaðinu, en þá
taka örlögin í taumana.
Atriði í myndinni eru ekki við
hæfi barna.
02.25 Útvarpsfréttir
02.30 Næturvarp
05.00 Dagskrárlok
13:00 Meistaradeildin í
hestaíþróttum 2014
16:00 Setningarathöfn
Ólympíuleikanna í
Sochi 2014
19:00 Sportspjallið
19:30 Dominos deildin
- Liðið mitt
20:00 La Liga Report
20:30 NFL 2014
22:45 Klitschko
12:00 Premier League 2013/14
13:40 Premier League 2013/14
15:20 Premier League 2013/14
17:00 Messan
18:20 Premier League 2013/14
20:00 Match Pack
20:30 Enska úrvalsdeildin
- upphitun
21:00 Ensku mörkin
- neðri deild
21:30 Premier League World
22:00 Premier League 2013/14
23:40 Messan
01:00 Premier League 2013/14
11:25 Spy Kids 4
12:55 A League of Their Own
15:00 Here Comes the Boom
16:45 Spy Kids 4
18:10 A League of Their Own
20:15 Here Comes the Boom
22:00 Cloud Atlas
00:50 Contagion
02:35 My Bloody Valentine
04:15 Cloud Atlas
16:40 Jamie & Jimmy' Food
Fight Club (2:4)
17:25 Raising Hope (21:22)
17:50 Don't Trust the B*** in
Apt 23 (15:19)
18:15 Cougar town 4 (5:15)
18:35 Funny or Die (10:10)
19:00 H8R (3:9)
19:40 How To Make It in
America (5:8)
20:05 Super Fun Night (14:17)
20:25 American Idol (8:37)
21:10 Grimm (13:22)
21:50 Luck (2:9)
22:45 Revolution (8:20)
23:30 Dark Blue (8:10)
00:15 H8R (3:9)
01:00 How To Make It in
America (5:8)
01:25 Super Fun Night (14:17)
01:50 American Idol (8:37)
02:35 Grimm (13:22)
03:20 Luck (2:9)
18:00 Strákarnir
18:25 Friends (20:24)
18:45 Seinfeld (5:22)
19:10 Modern Family
19:35 Two and a Half Men (12:22)
20:00 Grey's Anatomy (20:24)
20:45 Það var lagið
21:45 It's Always Sunny In
Philadelphia (12:15)
22:10 Twenty Four (17:24)
22:55 Touch of Frost (4:4)
00:40 Footballer's Wives (5:8)
01:30 The Practice (2:13)
02:15 Það var lagið
03:15 It's Always Sunny In
Philadelphia (12:15)
03:40 Twenty Four (17:24)
20:00 Hrafnaþing Heimastjórnin
21:00 ABC Barnahjálp ABC og
sjálfboðaliðar á vettvangi
21:30 Eldað með Holta
07:00 Barnatími Stöðvar 2
07:01 Waybuloo
07:20 Ærlslagangur Kalla
kanínu og félaga
07:40 Xiaolin Showdown
08:05 Malcolm In
the Middle (16:22)
08:30 Ellen (135:170)
09:10 Bold and the Beautiful
09:30 Doctors (8:175)
10:15 Celebrity
Apprentice (1:11)
11:50 Harry's Law (11:22)
12:35 Nágrannar
13:00 Mistresses (13:13)
13:40 Win Win
15:25 Ærlslagangur Kalla
kanínu og félaga
15:45 Xiaolin Showdown
16:10 Waybuloo
16:30 Ellen (136:170)
17:10 Bold and the Beautiful
17:32 Nágrannar
17:57 Simpson
-fjölskyldan (21:22)
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:11 Veður
19:20 The Simpsons
19:45 Spurningabomban
20:30 Batman Returns 7,0
Leðurblökumaðurinn er
kominn á kreik og enn
verður hann að standa vörð
um Gotham-borgina sína.
Andstæðingar hans eru
sem fyrr Mörgæsakarlinn
og hið dularfulla tálkvendi,
kattarkonan. Með aðalhlut-
verk fara Michael Keaton,
Danny DeVito, Michelle
Pfeiffer og Christopher
Walker. Leikstjóri er Tim
Burton.
22:35 Stolen 5,5 Spennumynd
með Nicolas Cage og
fjallar um fyrrum þjóf sem
leitar dóttur sinnar eftir að
mannræningjar námu hana
á brott.
00:15 Universal Soldier:
Regeneration
01:50 Win Win Skemmtileg
gamanmynd með Paul
Giamatti í hlutverki Mikes
Flaherty, sem hefur fengið
skipun frá lækni sínum um
að koma sér í betra form.
Þess utan er hann að verða
blankur en þorir ekki að
segja eiginkonunni frá því.
Mike er einnig málamynda-
þjálfari glímuliðs skólans
en hefur frekar lítinn áhuga
þar sem liðið er vitavon-
laust. Þá kemur til sögunnar
ungur maður, dóttursonur
eins of skjólstæðingum
Mikes, og umbreytir öllu.
03:35 After.life
05:15 The Simpsons
05:40 Fréttir og Ísland í dag
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:25 Dr. Phil
09:10 Pepsi MAX tónlist
15:55 Svali&Svavar (5:10)
16:35 The Biggest Loser -
Ísland (3:11)
17:35 Dr. Phil
18:20 Minute To Win It
19:05 The Millers 6,1 (5:13)
Bandarísk gamanþáttaröð
um Nathan, nýfráskilinn
sjónvarpsfréttamann sem
lendir í því að móðir hans
flytur inn til hans, honum
til mikillar óhamingju.
Aðalhlutverk er í höndum
Will Arnett. Í hverfinu býr
hræðileg norn sem hefur
skelft íbúana í áratugi. Í
þessum hrekkjavökuþætti
komumst við að hinu sanna
um hina skelfilegu galdra-
kerlingu.
19:30 America's Funniest
Home Videos (17:44)
19:55 Family Guy (15:21)
20:20 Got to Dance (5:20)
Breskur raunveruleika-
þáttur sem farið
hefur sigurför um heiminn.
Hæfileikaríkustu dansarar
á Englandi keppa sín á milli
þar til aðeins einn stendur
uppi sem sigurvegari.
21:10 90210 (5:22) Bandarísk
þáttaröð um ástir og átök
ungmennanna í Beverly
Hills þar sem ástin er aldrei
langt undan.
22:00 Friday Night Lights
(5:13) Vönduð þáttaröð um
unglinga í smábæ í Texas.
22:45 A Beautiful Mind 8,2
Íslandsvinurinn Russerl
Crowe í sínu besta hlutverki
til þessa sem snillilngurinn
John Nash sem glímir við
alvarlega geðsjúkdóma.
01:00 Ringer (17:22) Bandarísk
þáttaröð um unga konu
sem flýr örlögin og þykist
vera tvíburasystir sín til
þess að sleppa úr klóm
hættulegra glæpamanna.
01:50 Beauty and the
Beast (11:22)
02:40 Pepsi MAX tónlist
SkjárGolf
06:00 Eurosport 2
12:00 Eurosport 2
18:00 Eurosport 2
00:00 Eurosport 2
„Ég er alkóhólisti
og eiturlyfjafíkill“
Shawn Pyfrom tjáir sig um fíknina
D
esperate Housewives-
stjarnan Shawn Pyfrom
tjáði sig á dögunum op-
inskátt um baráttu sína
við vímuefnafíkn, en það gerði
hann á Tumblr-síðu sinni aðeins
nokkrum klukkustundum eftir að
Philip Seymour Hoffman fannst
látinn í íbúð sinni í New York.
„Þrátt fyrir ráðleggingar annarra
þurfti ég að skrifa opið bréf. Ég get
ekki þagað um þetta lengur … Ég er
alkóhólisti og eiturlyfjafíkill,“ skrif-
aði Pyfrom.
„Og í gær fagnaði ég fimm
mánuðum af edrúmennsku. Það
er tiltölulega nýtt fyrir mér að vera
edrú, með tilliti til umfangs þess
tíma sem ég hef verið fíkill. En á
þeim tíma er þetta lengsta tímabil
sem ég hef verið edrú síðan ég byrj-
aði í neyslu.“
Pyfrom er 27 ára og er hvað
þekktastur fyrir að leika Andrew
Van de Kamp í Desperate Housewi-
ves. Hann skrifar í bréfinu að hann
hafi verið fíkill um margra ára skeið
en sé nú á betri stað í lífinu en hann
hafi nokkurn tímann verið.
„Hver stund sem eytt er í að
neyta vímuefna (áfengi innifalið)
er stund stolin úr lífi þínu,“ skrifar
Pyfrom sem vonast til að geta náð
til einhverra sem enn eru í neyslu
með bréfi sínu því hann geti ekki
hugsað sér að önnur manneskja
sé rænd lífinu vegna fíknar. n
horn@dv.is
Miles Teller Leikarinn þurfti sjálfur að
komast yfir lífshættuleg meiðsli á unglings-
árunum.
Opinskár Pyfrom
opnaði sig um
fíknina eftir andlát
Philips Seymour
Hoffman á sunnu-
daginn síðasta.
dv.is/blogg/skaklandid
Stefán Bergsson skrifar
Skáklandið
E
ins og svo oft áður er ansi
mikið að gerast í skáklíf-
inu um þessar mundir,
bæði hér á Íslandi sem og
erlendis. Í Zurich tefldi
Magnús nokkur Carlsen á móti
sem er það sterkasta frá upphafi
litið til skákstiga. Ávallt skal þó
hafa í huga þá verðabólgu sem ein-
kennir skákstigin. Þetta var ekki
sterkasta mót allra tíma! Magn-
ús tefldi ágætlega og hafði sigur í
mótinu. Í skák sinni gegn hinum
bandaríska Nakamura náði hann
að bjarga stöðu sinni á ævintýran-
legan hátt. Vakti sú skák gríðarlega
athygli enda koltöpuð staðan sem
Magnús hafði. Það má líkja þessu
við að vinna tíu stiga mun í körfu-
bolta tilbaka á svona mínútu!
Á Gríbraltar er mikið um apa.
Það er mælt með að hafa glugg-
ana lokaða á ákveðnum svæð-
um svo aparnir hoppi ekki inn!
En í lok janúar ár hvert safnast
þar saman fjöldinn allur af skák-
mönnum. Gíbraltar Open hefur
á nokkrum árum orðið sterkasta
og besta opna skákmótið í heimi
ár hvert. Sterkir aðilar standa bak-
við mótshaldið og nóg af pening
til svo allt megi vera sem flott-
ast. Íslendingar hafa stundum
farið á mótið og í ár fór Veronika
Steinunn Magnúsdóttir ásamt
föður sínum Magnúsi Kristins-
syni. Veronika stóð sig afar vel og
mokaði inn skákstigum sem hún
kemur með inn í íslenska skák-
hagkerfið.
Hann er vinsæll meðal
fastakúnnanna í Laugardals-
laug sem spyrja oft hvernig gangi.
Og nú getur sundlaugarvörður-
inn og alþjóðlegi meistarinn Jón
Viktor Gunnarsson greint aðdá-
endum sínum frá því að hann sé
Skákmeistari Reykjavíkur en Skák-
þinginginu lauk síðasta sunnudag.
Vonandi er nú að Jón Viktor láti
enn frekar að sér kveða, hæfileik-
arnir eru til staðar, svo það sé nú
enn einu sinni tekið fram. n
Skákmót
Veronika Steinunn