Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.2014, Blaðsíða 59

Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.2014, Blaðsíða 59
Helgarblað 23.–28. apríl 2014 Menning Sjónvarp 59 16.35 Herstöðvarlíf (10:23) e 17.20 Kóalabræður (10:13) 17.30 Engilbert ræður (61:78) 17.38 Grettir (27:46) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Ferðastiklur (3:8) e 18.25 Önnumatur í New York (7:8) (AnneMad i New York) 19.00 Fréttir 19.25 Veðurfréttir 19.30 Íþróttir 19.40 Kastljós 20.10 Martin Clunes: Hestöflin hamin (Martin Clunes: Heavy Horse Power) Martin læknir bregður sér hér í heldur glaðlegra hlutverk í breskri heimildamynd þar sem hann kynnir sér tamn- ingu vinnuhesta í Evrópu og Bandaríkjunum. Stjórnandi: Martin Clunes. 21.00 Spilaborg (11:13) (House of Cards II) Bandarísk þátta- röð um klækjastjórnmál og pólitískan refskap. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Þrumusál 7,4 (Thunder Soul) Heimildamynd um 92 ára gamlan tónlistarsnilling sem með eldmóði sínum og ævintýramennsku tókst að gjörbylta stöðu skólahljóm- sveitar á áttunda áratugnum. 35 árum síðar kom sveitin saman aftur til að heiðra stjórnanda sinn. Jamie Foxx stýrir þættinum en meðal þeirra sem koma fram eru: Craig Baldwin, Craig Green og Conrad O. Johnson Sr. 23.40 Skylduverk (1:5) (Line of Duty I) Breskur sakamála- myndaflokkur um ungan lögreglumann sem ásamt starfssystur sinni er falið að rannsaka spillingu innan lögreglunnar. Meðal leikenda eru Martin Comp- ston, Lennie James, Vicky McClure og Adrian Dunbar. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. e 00.40 Kastljós 01.00 Fréttir e 01.10 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 07:01 Waybuloo 07:20 Kalli litli kanína og vinir 07:40 Ofurhetjusérsveitin 08:05 Malcolm In The Middle 08:25 One Born Every Minute 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (147:175) 10:15 Smash (8:15) 10:55 Perfect Couples (5:13) 11:20 I Hate My Teenage Daughter (6:13) 11:45 Falcon Crest (13:28) 12:35 Nágrannar 13:00 The X-Factor US (12:26) 13:45 The X-Factor US (13:26) 15:15 ET Weekend (32:52) 16:00 Ofurhetjusérsveitin 16:25 Mike & Molly (19:24) 16:45 How I Met Your Mother 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Stóru málin 19:45 The Goldbergs (1:23) Gamanþáttaröð sem gerist á níunda áratug síðustu aldar og fjallar um fjöruga fjölskyldu sem er ekki alveg eins og fólk er flest. 20:10 Höfðingjar heim að sækja 20:30 Suits 8,7 (13:16) Þriðja þáttaröðin um hinn eitursnalla Mike Ross, sem áður fyrr hafði lifibrauð sitt af því að taka margvísleg próf fyrir fólk gegn greiðslu. 21:15 Game Of Thrones (4:10) 22:10 The Americans (8:13) Önnur þáttaröðin um rússnesku njósnarana Phillip og Elizabeth Jennings sem lifa undir fölsku flaggi í Bandaríkjunum og njósna fyrir KGB á dögum Kalda stríðsins. 22:55 Vice (3:10) 23:25 The Big Bang Theory 23:45 The Mentalist (17:22) 00:30 The Smoke (3:8) 01:15 Rake (12:13) 02:00 Boss (5:10) 02:55 American Horror Story 03:35 Eastwick (9:13) 04:20 Hellcats (19:22) 05:00 Suits (13:16) 05:45 Fréttir og Ísland í dag 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Cheers (24:26) 08:25 Dr. Phil 09:05 Pepsi MAX tónlist 16:05 Titanic - Blood & Steel 16:55 Judging Amy (13:23) 17:40 Dr. Phil 18:20 Top Gear (7:7) 19:10 Rules of Engagement (5:26) Bandarísk gamanþáttaröð um skrautlegan vinahóp. Audrey er óánægð í vinnunni og langar að hætta. Jeff tekur hana með sér í almenningsgarð til að reyna að slaka á. 19:35 Cheers (25:26) 20:00 Trophy Wife (16:22) Gamanþættir sem fjalla um partýstelpuna Kate sem verð- ur ástfanginn og er lent milli steins og sleggju fyrrverandi eiginkvenna og dómharðra barna. 20:25 Top Chef (5:15) Það er komið að sjöundu seríunni í þessum stórskemmtilega bandaríska raunveruleikaþætti. Þau Tom Colicchio og Padma Lakshmi fá til sín 17 efnilega matreiðslumenn sem þurfa að sanna hæfni sína og getu í eldshúsinu 21:10 Hawaii Five-0 (18:22) Steve McGarrett og félagar hand- sama hættulega glæpamenn í skugga eldfjallanna á Hawaii í þessum vinsælu þáttum. Dóttir viðskiptajöfurs er myrt með skóbúnaði á endurfunda- móti hjá Chin og sérsveitin rannsakar málið. 22:00 CSI (16:22) Vinsælasta spennuþáttaröð frá upphafi þar sem Ted Danson fer fyrir harðsvíruðum hópi rann- sóknardeildar lögreglunnar í Las Vegas. Rannsóknardeildin eltist við morðingja sem virðist vera með skák á heilanum. Greg leitar á náðir fyrrum læriföður síns í von um hjálp til að stöðva morðingjann áður en hann nær að máta næsta fórnarlamb. 22:50 The Tonight Show 23:35 Law & Order (12:22) 00:20 Hawaii Five-0 (18:22) 01:10 Agents of S.H.I.E.L.D. (2:22) 02:00 The Tonight Show 02:50 Pepsi MAX tónlist RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Stöð 2 Sport 2 GullstöðinStöð 3 10:40 The Three Stooges 12:15 Trouble With the Curve 14:05 Bridges of Madison County 16:20 The Three Stooges 17:55 Trouble With the Curve 19:45 Bridges of Madison County 22:00 Me, Myself and Irene 23:55 El Cantante 01:50 Predator Djúpt í frumskógum Suður-Ameríku leynist framandi rándýr 03:40 Me, Myself and Irene Bíóstöðin 17:55 Strákarnir 18:25 Friends (9:24) 18:50 Seinfeld (21:22) 19:15 Modern Family (2:24) Önnur þáttaröðin um líf þriggja tengdra en ólíkra nútíma- fjölskyldna, hefðbundinnar 5 manna fjölskyldu, samkyn- hneigðra manna sem eru nýbúnir að ættleiða dóttur og svo pars af ólíkum uppruna þar sem eldri maður hefur yngt upp í suðurameríska fegurðardís. 19:40 Two and a Half Men (7:19) Fimmta sería þessa vinsælu þátta um Charlie Harper sem lifði í vellystingum þar til bróðir hans, Alan, flutti inn á hann slyppur og snauður, nýfráskilin, með son sinn Jack. 20:05 Sjálfstætt fólk Viðmælandi Jóns Ársæls að þessu sinni er Karl Sigurbjörnsson biskup. 20:30 Eldsnöggt með Jóa Fel (11:12) Jói Fel er í jólaskapi og í þessum sérstaka hátíðarþætti ætlar hann að bjóða upp á humar, risarækju og hörpudisk, grillað saman á teini og borið fram með hvítvínssaffransósu í forrétt. Í aðalrétt verður svo innbökuð nautalund í smjör- deigi með rauðvínssósu og grilluðum kartöflum. Rúsínan í pylsuendanum verða svo Söru Bernhards smákökur. 21:00 Twenty Four (11:24) Palmer aðstoðaði Jack við að sleppa frá Ninu í síðasta þætti en Jack grunaði að mennirnir sem réðust á hann hafi verið sendir af NSA. Kim og Miguel reyndu að sleppa frá löggunni og Reza aðstoðaði CTU með því að leita í tölvuskjölum Bob. 21:40 Sisters (4:7) Þættirnir vinsælu um Systurnar sem sýndir voru við miklar vinsældir á síðasta áratug eru endursýndir alla virka daga. Þar segir frá Reed- systrunum Alexöndru, Georgiu, Francescu og Theodoru og fjölskyldum þeirra. 22:30 Anna Pihl (6:10) 23:15 Lærkevej (4:10) 23:55 Sjálfstætt fólk 00:20 Eldsnöggt með Jóa Fel (11:12) 00:50 Sisters (4:7) 14:35 Simpson-fjölskyldan (19:22) 14:55 Friends (17:24) 15:20 Glee (14:22) 16:05 Hart of Dixie (14:22) 16:50 Pretty Little Liars (19:25) 17:35 Extreme Makeover: Home Edition (26:26) 18:20 Hart Of Dixie (10:22) 19:00 Amazing Race (9:12) 19:45 Bleep My Dad Says (2:18) 20:05 Lying Game (7:10) 20:45 Glee 5 (13:22) 21:25 The Vampire Diaries (12:22) 22:05 Men of a Certain Age (11:12) Bandarísk þáttaröð um þrjá gamla skólafélaga sem komnir eru á miðjan aldur og viðhalda vinskapnum löngu eftir að þeir útskrifuðust. Aðalhlutverkin leika Ray Romano, Andre Braugher og Scott Bakula. 22:45 Pretty Little Liars (9:25) Fjórða þáttaröðin af þessum dramatísku þáttum um fjórar vinkonur sem þurfa að snúa bökum saman til að geta varð- veitt skelfilegt leyndarmál. 23:30 Nikita (10:22) Þriðja þáttaröð þessara spennandi þátta um unga konu sem hlaut þjálfun sem njósnari og launmorðingi hjá leynilegri stofnun á vegum stjórnvalda. Yfirmennirnir voru gerspilltir og núna hefur Nikita sagt þeim stríð á hendur. 00:10 Southland (5:10) Þriðja þáttaröðin af þessum stórgóðu lögguþáttum. Þetta eru hráir og flottir þættir um líf og störf lögreglusérsveitarinnar í Los Angeles. 00:50 Amazing Race (9:12) Skemmtileg keppni þar sem nokkur tveggja manna lið eru í æsispennandi kapphlaupi um heiminn og dramatíkin ræður ríkjum frá upphafi til enda. 01:35 Bleep My Dad Says (2:18) 01:55 Lying Game (7:10) Önnur þáttaröðin um eineggja tví- burasystur sem voru aðskildar við fæðingu. Örlög þeirra urði gjörólík, önnur ólst upp í fátækt, hin í vellystingum. Þegar sú fyrrnefnda kemst að sannleik- anum ákveður hún að hafa uppi á systur sinni, þá fara dularfullir atburðið að gerast. 02:35 Glee 5 (13:22) 03:15 The Vampire Diaries (12:22) Þriðja þáttaröðin um unglings- stúlku sem fellur fyrir strák sem er í raun vampíra og hefur lifað í meira en 160 ár. Hann reynir að lifa í sátt og samlyndi við venjulegt fólk en bróðir hans er ekki alveg eins friðsæll. 04:00 Men of a Certain Age (11:12) Bandarísk þáttaröð um þrjá gamla skólafélaga sem komnir eru á miðjan aldur og viðhalda vinskapnum löngu eftir að þeir útskrifuðust. 07:00 Spænski boltinn 2013-14 (Valencia - Atletico Madrid) Útsending frá leik Valencia og Atletico Madrid í spænska boltanum. 16:10 Meistaradeild Evrópu (Atletico Madrid - Chelsea) Útsending frá fyrri viðureign Atletico Madrid og Chelsea í undanúrslitum í Meistaradeild Evrópu. 17:50 3. liðið Fjögurra þátta sería sem fjallar um knattspyrnu frá sjónarhorni dómaranna. Þeim er fylgt eftir í undirbúningi sínum, æfingum, leikjum og einnig fáum við að heyra hvað fer þeim á milli á meðan leik stendur. Þættirnir munu án efa sýna hvernig er í raun og veru að sinna dómarastarfinu. Þeir eru umdeildir en engu að síður nauðsynlegir. Meðal þeirra sem fram koma eru Þóroddur Hjaltalín, Þorvaldur Árnason, Rúna Kristín Stefánsdóttir, Geir Þorsteinsson, Howard Webb, Gylfi Þór Orrason, Mark Clatten- burg og Mike Riley. 18:20 Spænski boltinn 2013-14 (Real Madrid - Osasuna) Út- sending frá leik Real Madrid og Osasuna í spænska boltanum. 20:00 Spænsku mörkin 2013/14 Sýndar svipmyndir frá leikjun- um í spænsku úrvalsdeildinni. 20:30 Spænski boltinn 2013- 14 (Villarreal - Barcelona) Útsending frá leik Villarreal og Barcelona í spænska boltanum. 22:10 Spænski boltinn 2013-14 (Valencia - Atletico Madrid) Útsending frá leik Valencia og Atletico Madrid í spænska boltanum. 23:50 UFC Now 2014 Flottir þættir þar sem farið er ítarlega í allt sem viðkemur UFC og blönduð- um bardagaíþróttum. 11:40 Stoke - Tottenham 13:20 WBA - West Ham 15:00 Southampton - Everton 16:40 PL Classic Matches (Liverpool - Newcastle, 2000) 17:10 Premier League 2013/14 (Liverpool - Chelsea) Útsending frá leik Liverpool og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. 18:50 Arsenal - Newcastle B 21:00 Messan 22:20 Ensku mörkin - neðri deild (Football League Show 2013/14) Sýndar svipmyndir úr leikjum í næstefstu deild enska boltans. 22:50 Premier League 2013/14 (Arsenal - Newcastle) Útsending frá leik Arsenal og Newcastle í ensku úrvals- deildinni. 00:30 Messan Mánudagur 28. aprílSjónvarpsdagskrá +12° +8° 7 5 05:31 21:24 17 Barcelona Berlín Kaupmannahöfn Ósló Stokkhólmur Helsinki Istanbúl London Madríd Moskva París Róm St. Pétursborg Tenerife Þórshöfn Fimmtudagur 17 17 °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C 11 12 9 6 19 14 13 6 18 21 7 21 9 17 14 15 9 8 17 16 14 21 8 20 9 16 14 V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u Fim Fös Lau Sun Fim Fös Lau Sun EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Blönduós Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Þingvellir Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík 4.9 12 0.6 8 1.8 9 4.5 7 3.3 13 0.5 8 1.2 9 5.7 7 6.9 11 2.2 7 1.1 6 9.5 3 1.6 10 0.8 5 1.0 4 2.8 -3 3.4 12 2.3 6 1.1 4 6.2 -2 7.9 10 3.4 7 3.5 7 9.6 3 3 8 4 4 2 3 4 -1 1 9 2 3 2 1 5 -3 2.5 9 2.1 6 0.8 6 7.2 1 4.6 9 0.6 7 1.6 5 3.8 3 UPPLýSINGAR FRá VEDUR.IS OG FRá YR.NO, NORSKU VEðURSTOFUNNI Flugtak Þyrla Landhelgisgæslunnar hefur sig til lofts frá Land- spítalanum í Fossvogi í bærilegasta veðri. MYND SIGTRYGGUR ARIMyndin Veðrið Bjartviðri víða Austanátt, víða 8-13 m/s, en 15-20 syðst. Bjartviðri N-til á landinu. Skýjað að mestu S-lands og sums staðar lítilsháttar væta, en dálítil rigning annað kvöld. Hiti 6 til 15 stig að deginum, svalast á Austfjörðum. Miðvikudagur 23. apríl Reykjavík og nágrenni Evrópa Miðvikudagur Austan 8-15 m/s og skýjað með köflum, hvassast á Kjalarnesi. Hægari á morgun. 511 4 10 19 17 38 87 78 86 178 0 9 3.4 9 1.3 4 0.3 4 5.6 -3 1.0 12 1.4 5 1.4 3 6.8 -2 4.2 8 1.9 7 0.1 8 1.2 5 3.2 8 1.1 6 1.0 6 3.9 0 11 8 2 8 1 7 4 6 4.4 8 5.4 8 2.3 7 8.2 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.