Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.2013, Síða 84

Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.2013, Síða 84
84 Fólk Áramótablað 28. desember 2013 Barneignir fræga fólksins 2013 Fræga fólkið fjölgaði sér Kom á settum degi Leikstjórinn Kristófer Dignus og María Heba leikkona eignuðust dóttur í febrúar. Sú stutta koma á settum degi og fékk nafnið Sara Dignus. Fyrir eiga þau tvo syni. Heitir eftir systur og ömmu Leikkonan Elma Lísa Gunnarsdóttir og leikstjórinn Reynir Lyngdal eignuðust dóttur í maí. Dóttirin fékk nafnið Nína Magnea eftir systur Elmu, Nínu Björk ljósmyndara, og móður Reynis, Magneu. Þetta var þeirra fyrsta barn saman en fyrir átti Reynir dótturina Unu. Beint í tökur á Drakúla eftir fæðinguna Hrafntinna Viktoría Karlsdóttir og Þorvaldur Davíð leikari eignuðust sitt fyrsta barn í ágúst. Það var lítil stúlka sem hlotið hefur nafnið Helga Viktoría. Þorvaldur og Hrafntinna eru trú- lofuð en Þorvaldur bað Hrafntinnu í Rockafeller Center á Manhattan. Nokkrum dögum eftir fæðinguna fór Þorvaldur út til að leika í stórmynd um Drakúla en hann hefur gert það gott í leiklistinni hér heima sem og vestanhafs. Krummi kom í heiminn Ritstjóri Kastljóssins Sigmar Guðmundsson og Júlíana Einarsdóttur eignuðust son í maí. Sonurinn sem var nefndur Hrafn og er kallaður Krummi, er fyrsta barn Júlíönu en fjórða barn Sigmars. Eignaðist stúlku Söngkonan Íris Hólm og unnusti hennar eignuðust heilbrigða stúlku í apríl. Frumburðurinn fæddur Sjónvarpskonan frækna Helga Arnardóttir og Reynir Örn Þrastarson, Lottó-þulur, eignuðust dóttur í nóvember. Leikarasonur Atli Rafn Sigurðarson leikari og Tinna Dögg Kjartansdóttir, markaðs- og alþjóðavið- skiptafræðingur, eignuðust dreng í byrjun október. Bónorð og afmælisgjöf Kokkurinn Hrefna Rósa Sætran fæddi stúlku á afmælisdegi mannsins síns, Björns Árna- sonar. Dóttirin fékk nafnið Hrafnhildur Skugga en fyrir áttu þau soninn Bertram Skugga. Björn bað Hrefnu á fæðingardeildinni og hún játaðist honum. Eignuðust dóttur Grínistinn Ari Eldjárn og kona hans Linda Guðrún eignuðust dóttur í ágúst. Tveggja barna móðir Útvarpsstjarnan Gunna Dís og eiginmaður hennar, Kristján Þór, eignuðust son í maí. Fyrir áttu þau fimm ára dóttur, Aðalheiði. Jón yngri fæddur Söngvarinn geðþekki Jón Jónsson og unnusta hans, Hafdís Björk, eignuðust son í júní. Drengurinn hlaut nafnið Jón Tryggvi í höfuðið á föður sínum og afa. Frjósamir bræður Söngvarinn Friðrik Dór varð faðir á árinu líkt og bróðir hans, Jón Jónsson. Friðrik og kærasta hans, Lísa Hafliðadóttir, eignuðust stelpu í september. Handboltalukka Handboltakappinn Björgvin Páll Gústavs- son og eiginkona hans, Karen Einarsdóttir, urðu foreldrar á árinu. Hjónin eignuðust frumburð sinn, litla stúlku sem fékk nafnið Emma, í ágúst. Þriðji sonurinn Fjölnir Geir Bragason eða Fjölnir tattú eins og hann er gjarnan kallaður, eignaðist sinn þriðja son í febrúar. Móðir drengsins er Kristín Lilja Gunnsteinsdóttir. Sá litli fékk nafnið Fenrir Flóki. Sunddrottning eignaðist son Sunddrottningin Ragnheiður Ragnarsdóttir eignaðist sitt fyrsta barn á árinu ásamt eigin- manni sínum, Atla Bjarnasyni. Sá litli kom í heiminn í febrúar og hlaut nafnið Breki. Fjórum mánuðum síðar giftu foreldrarnir sig. Ragnheiður sagði frá því í fjölmiðlum eftir fæðinguna að hún hefði þyngst um 45 kíló á meðgöngunni og það hefði verið erfitt að ná kílóunum af enda hefði hún verið í keppnisformi þegar hún varð ólétt. viktoria@dv.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.