Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.2013, Síða 85

Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.2013, Síða 85
Fólk 85Áramótablað 28. desember 2013 www.songskolinn.is Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu skólans að Snorrabraut 54, sími 552-7366 kl. 10-16 alla virka daga Söngskólinn í Reykjavík SÖNGNÁM Í byrjun janúar verða inntökupróf í örfá skólapláss sem losna: • Unglingadeild yngri 11-13 ára • Unglingadeild eldri 14-15 ára • Almenn tónlistardeild Grunn-/ Mið-/Framhaldsnám • Háskóladeild Einsöngs-/Söngkennaranám SÖNGNÁMSKEIÐ 13 janúar byrja 7 vikna söngnámskeið: • Fyrir áhugafólk á öllum aldri • Kennt utan venjulegs vinnutíma • Raddbeiting / túlkun / tónfræði Brúðkaup ársins 2013 Þau giftu sig á árinu Glæsileg Leikarinn Björn Hlynur Haraldsson og Rakel Garðarsdóttir, framkvæmdastýra Vesturports, gengu í það heilaga í maí síðastliðnum. Brúðkaupið fór fram á Suðureyri en Rakel á ættir að rekja þangað. Mikið fjör var í veislunni sem stóð fram eftir nóttu. Óvænt brúðkaup Ómar Örn Hauksson úr hljómsveitnni Quarashi gekk að eiga sína heittelskuðu Nönnu Þórdísi Arnardóttur í júlí. Brúðkaupið var óvænt en hjónin eignuðust einnig barn á árinu. Elvis gaf þau saman Fréttakonan Hödd Vilhjálmsdóttir gekk að eiga Ragnar Gunnarsson fram- kvæmdastjóra í Las Vegas í september. Á sama tíma kvæntist Baggalúturinn Bragi Valdimar Skúlason sinni konu til marga ára; Þórdísi Heiðu Kristjánsdóttur. Brúðkaupið var því tvöfalt en Elvis-eftirherma gaf hjónin saman. Eurovision-stjarna í það heilaga Söngvarinn og Eurovision-stjarnan Eyþór Ingi Gunnlaugsson gekk að eiga unnustu sína Soffíu Ósk í sumar. Athöfnin fór fram í Háteigskirkju og veislan var haldin í Haukaheimilinu í Hafnarfirði. Eftir brúð- kaupsveisluna héldu hjónin á Hótel Natura þar sem þau eyddu brúðkaupsnóttinni og næsta degi. Giftu sig í Hörpu á afmælisdaginn Stuðmaðurinn og miðborgarstjórinn Jakob Frímann Magnússon gekk að eiga Birnu Rún Gísladóttur viðskiptafræðing í maí. Athöfnin fór fram í Hörpu og Birna var glæsileg í gullkjól og Jakob í vínrauðum jakkafötum. Hjónin áttu bæði afmæli á brúðkaupsdaginn, hún fagn- aði 40 árum og Jakob Frímann 60. Giftu sig eftir 19 ára samband Svala Björgvinsdóttir og Einar Egilsson giftu sig við hátíðlega athöfn í lok júlí. Giftingin fór fram í Landakotskirkju en veislan var svo haldin á Seltjarnarnesi. Ljósmyndarinn Saga Sig myndaði hjónin að athöfn lokinni. Þau Svala og Einar hafa verið saman í 19 ár. Hamingja Ósk Norðfjörð og Sveinn Elías Elíasson létu pússa sig saman í ágúst. Þau giftu sig á sunnu- degi og brúðkaupsveislan var haldin á Rúbín. 11 ára aldursmunur er á hjónunum sem láta það lítið á sig fá og ala saman upp þau sex börn sem þau eiga samanlagt. viktoria@dv.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.