Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.2013, Síða 91

Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.2013, Síða 91
Menning Sjónvarp 91Áramótablað 28. desember 2013 L íkur eru á því að sjónvarps- þátturinn Mom með þeim Alli- son Janney og Önnu Faris í að- alhlutverkum fái framhaldslíf og þar með aðra þáttaröð. Þættirnir sem framleiddir eru af Chuck Lorre, njóta mikilla vinsælda í bandarísku sjónvarpi, en þeir eru einnig sýndir hér á landi. Í Mom reyna þær Jann- ey og Faris, sem leika mæðgur, að halda sig frá áfengi og öðrum vímu- efnagjöfum, með misgóðum árangri. Þær hafa báðar brennt flestar brýr að baki sér, en reyna nú að snúa við blað- inu. Allison Janney leikur hina hisp- urslausu Bonnie, sem glímir ekki að- eins við áfengisfíkn, heldur fór þegar hún var upp á sitt besta heldur frjáls- lega með kynlíf og eiturlyf. Sem þær mæðgurnar reyna að halda dampi í edrú mennsku sinni kemur eitt og annað upp á sem ruggar bátnum. Far- is, leikur Christy, tveggja barna móð- ur. Hún býr sig undir að dóttir hennar, 16 ára gömul, eignist sitt fyrsta barn og geri þær Faris og Janney að ömmu og langömmu. Framleiðandi þáttanna, Chuck Lorre, malar gull í Hollywood um þessar mundir. Sem stendur er hann með fjóra vinsæla gamanþætti í fram- leiðslu, þættina Two and a Half Men, Mike and Molly og The Big Bang The- ory að ógleymdum Mom. n astasigrun@dv.is Stórkostlegt mæðgnasamband fer oft úr böndunum Mæðgur fá framhaldslíf Sunnudagur 29.desember RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Stöð 2 Sport 2 Gullstöðin Stöð 3 SkjárGolf 07.00 Morgunstundin okkar 07.01 Smælki (26:26) 07.04 Háværa ljónið Urri (41:52) 07.15 Teitur (26:26) 07.25 Ævintýri Berta og Árna 07.30 Múmínálfarnir (26:39) 07.40 Einar Áskell (8:13) 07.53 Hopp og hí Sessamí 08.17 Sara og önd (14:40) 08.24 Kioka 08.31 Kúlugúbbarnir (4:20) 08.55 Stella og Steinn (39:52) 09.07 Millý spyr (21:78) 09.14 Sveppir (21:26) 09.21 Loppulúði, hvar ertu? 09.34 Kafteinn Karl (24:26) 09.46 Skúli skelfir (11:26) 09.57 Undraveröld Gúnda 10.10 Chaplin (28:52) 10.16 Hrúturinn Hreinn of félagar í jólaskapi (7:9) 10.17 Nokkur atriði með Bryndísi Schram 10.30 Kastanía: Hetja Miðgarðs e 11.55 Vertu viss (8:8) e 12.45 30 ára afmælishátíð FTT (2:3) 888 13.30 Íþróttamaður ársins 2013 14.30 Áramót með Price og Blomsterberg 14.58 Tildurrófur: Ólympíuþátturinn 888 e 15.27 Karlakórinn Hekla 888 e 17.00 Táknmálsfréttir 17.10 Poppý kisuló (43:52) 17.21 Teitur (51:52) 17.31 Ísklifrarinn 17.46 Jólasveinaskólinn 18.00 Stundin okkar 888 18.25 Basl er búskapur - Litið um öxl 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.25 Íþróttir 19.40 Landinn 888 20.10 Orðbragð (6:6) 888 20.40 Downton Abbey 8,8 (9:9) 22.15 30 ára afmælishátíð FTT (3:3) 888 23.05 Kynlífsfræðingarnir (7:12) (Masters of Sex) Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 00.00 Forrest Gump 8,8 Óskarsverðlaunamynd frá 1994 um treggáfaðan pilt sem flýtur í gegnum lífið og verður vitni að ýmsum stór- viðburðum síðustu aldar án þess að skilja fyllilega hvað fram fer. Aðalhlutverk: Tom Hanks, Robin Wright, Gary Sinise og Sally Field. 02.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 Barnaefni Stöðvar 2 07:01 Strumparnir 07:25 Villingarnir 07:45 UKI 07:50 Doddi litli og Eyrnastór 08:00 Algjör Sveppi 09:50 Anna og skapsveiflurnar 10:15 Ben 10 10:35 Loonatics Unleashed 11:00 Leðurblökustelpan 11:25 Spaugstofan - brot af því besta 12:00 Nágrannar 12:20 Nágrannar 12:45 Home Alone: The Holiday Heist 14:15 Bjarnfreðarson 16:05 Mið-Ísland í Þjóðleikhúsin 17:35 60 mínútur (12:52) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (18:30) 19:10 Hellisbúinn 21:05 Óupplýst lögreglumál 21:35 The Tunnel 7,4 (5:10) Glæný, bresk/frönsk spennuþáttaröð sem byggðir eru á dönsku/ sænsku þáttaröðinni Brúin. Lík finnst í göngunum undir Ermasundið sem tengja England og Frakkland. Breski lögreglumaðurinn Karl Roebuck og franska lögreglukonan Elise Wa- ssermann fá það hlutverk að rannsaka málið og þau þurfa að taka höndum saman til að klófesta morðingjann. 22:25 The Escape Artist 7,7 (1:2) Fyrri hluti breskrar framhaldsmyndar með David Tennant í aðalhlut- verki. Lögfræðingurinn Will Burton þykir einstaklega lunkinn við að fá skjól- stæðinga sína sýknaða, jafnvel þótt allt bendi til þess að þeir séu sekir. Hann tekur að sér að verja mann sem er sakaður um hrotta- legt morð og vinnur málið en í kjölfarið gerir hann mistök sem eiga eftir að hafa alvarlegar afleiðingar. 23:55 The Daily Show: Global Editon (41:41) 00:25 Any Given Sunday 02:50 Unthinkable 04:25 Ray 06:00 Pepsi MAX tónlist 12:30 Brave 14:05 Borð fyrir fimm (7:8) 14:35 Borð fyrir fimm (8:8) 15:05 The Bachelor (9:13) 15:50 Save Me (13:13) 16:15 30 Rock (13:13) 16:45 Happy Endings (17:22) 17:10 Family Guy (8:21) 17:35 Parks & Recreation (17:22) Geggjaðir gaman- þættir með Amy Pohler í aðalhlutverki. Draugar fortíðar elta Ben í þessum bráðfyndna þætti. 18:00 Hawaii Five-0 (7:22) 18:50 In Plain Sight (7:8) 19:40 Judging Amy (20:24) 20:25 Top Gear ś Top 41 (6:8) 21:15 Law & Order: Special Victims Unit 8,0 (18:23) Bandarískir sakamálaþætt- ir um kynferðisglæpadeild innan lögreglunnar í New York borg. Mannrán er framið og kröfur ræningj- anna yfirdrifnar. 22:00 The Guilty - LOKA- ÞÁTTUR (3:3) Vönduð bresk þriggja þátta sería um ungan dreng sem hverfur árið 2008 en finnst svo fimm árum síðar. Rannsóknarlögreglukonan Brand ætlar að komast til botns í málinu. 22:50 The 11th Victim Hörku- spennandi mynd um saksóknara í Atlanta sem eltist við fjöldamorðingja. 00:50 The Guilty (3:3) 01:40 Beauty and the Beast (5:22) Bandarísk þáttaröð þar sem þetta sígilda ævin- týri er fært í nýjan búningi. 02:30 Necessary Roughness (5:10) 03:20 Excused 03:45 Pepsi MAX tónlist 08:35 The Marc Pease Experience 10:00 Stepmom 12:05 Journey 2: The Mysterious Island 13:40 Story Of Us 15:15 The Marc Pease Experience 16:40 Stepmom 18:45 Journey 2: The Mysterious Island 20:25 Story Of Us 22:00 The American President 23:55 Milk 02:00 Trust 03:45 The American President Bíóstöðin 15:05 Cold Feet (4:8) 15:55 Cold Feet (5:8) 16:45 Strákarnir 17:30 Friends (17:24) 17:55 Seinfeld (9:22) 18:15 Modern Family 18:40 Two and a Half Men (15:19) 19:00 Viltu vinna milljón? 19:45 Neyðarlínan 20:15 Kolla 20:45 Meistarinn (11:15) 21:40 Auddi og Sveppi 22:15 Eldsnöggt með Jóa Fel (6:12) 22:40 Sjálfstætt fólk (4:30) 23:15 Mannshvörf á Íslandi (4:8) 23:45 Réttur (4:6) 00:30 Ljósvakavíkingar - Stöð 2 (4:5) 01:00 Heimsendir (4:9) 01:40 Tónlistarmyndbönd 14:45 Extreme Makeover: Home Edition (9:26) 15:25 Tin Man (2:2) 16:45 Top 20 Funniest (6:18) 17:25 Make Me A Millionaire Inventor (5:8) 18:10 Dads (6:22) 18:30 Mindy Project (15:24) 18:50 Mad 19:00 The Amazing Race (5:12) 19:45 Offspring (3:13) 20:30 The Vampire Diaries (17:22) 21:15 Do No Harm (4:13) 22:00 The Glades (1:13) 22:45 Men of a Certain Age (3:10) 23:30 The Amazing Race (5:12) 00:15 Offspring (3:13) 01:00 The Vampire Diaries (17:22) 01:40 Do No Harm (4:13) 02:25 Tónlistarmyndbönd 11:00 Sumarmótin 2013 12:20 Sumarmótin 2013 13:40 Sumarmótin 2013 15:00 Sumarmótin 2013 15:40 Pepsí-deild kvenna 2013 (Stjarnan - Breiðablik) 17:25 NBA (NB90's: Vol. 5) 17:55 Borgunarbikarinn 2013 20:50 10 Bestu (Eiður Smári Guðjohnsen) 21:35 The Royal Trophy 2013 07:50 Laugardagsmörkin (PL Saturday Review) 08:55 Cardiff - Sunderland 10:35 Man. City - Crystal Palace 12:15 Laugardagsmörkin 13:20 Newcastle - Arsenal 15:45 Chelsea - Liverpool 17:50 Everton - Southampton 19:30 Tottenham - Stoke 21:10 Newcastle - Arsenal 22:50 Chelsea - Liverpool 00:30 Norwich - Man. Utd. 02:10 West Ham - WBA 06:00 Eurosport 10:00 The Players Champions- hip 2013 (3:4) 15:00 The Players Champions- hip 2013 (4:4) 20:00 The Players Champions- hip 2013 (4:4) 00:00 Eurosport ÍNN 14:00 Frumkvöðlar 14:30 Eldhús Meistaranna 15:00 Vafrað um Vesturland 15:30 ABC barnahjálp 16:00-20.00 Hrafnaþing 21:00 Fiskikóngurinn 22:00 Hrafnaþing 23:00 Eldað með Holta Amma og langamma Báðar fara þær á kostum í hlutverkum sínum en í þáttunum verður sú yngri brátt amma og sú eldri langamma. Uppáhalds í sjónvarpinu 8 out of 10 cats „Þetta eru breskir spurningaþættir þar sem Jimmy Carr, Sean Locke og Jon Richardson fara á kostum ásamt ýmsum gestum.“ Róbert Aron Magnússon, eigandi Tommis Burger Joint í London 30% afsláttur Af sóttum pizzum ef þú velur áleggið sjálfur 20% afsláttur Af sóttum pizzum af matseðli Gildir ekki af Como og Parma → Heimsending → Take away → Salur  55 12345 Italiano.is Hlíðarsmára 15, Kópavogi Erum beint fyrir ofan Smáralind
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.