Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1962, Síða 13

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1962, Síða 13
Búnað arskýr slur 1958—60 H* 1954 1957 1958 1959 1960 Austur-Barðastrandarsýsla 102 87 83 85 85 Vestur-Barðastrandarsýsla 124 119 107 101 102 Vestur-ísafjarðarsýsla 120 111 102 96 100 Norður-ísafjarðarsýsla 128 119 114 110 112 Strandasýsla 189 180 173 164 164 Vestur-Húnavatnssýsla 230 224 230 223 218 Austur-Húnavatnssýsla 277 286 275 266 265 Skagafjarðarsýsla 500 481 475 456 457 Eyjafjarðarsýsla 411 413 411 405 401 Suður-Þingeyjarsýsla 464 467 454 450 449 Norðmr-Þingeyjarsýsla 224 214 211 202 203 Norður-Múlasýsla 432 412 400 389 390 Suður-Múlasýsla 343 308 287 283 278 Austur-Skaftafellssýsla 173 165 160 151 151 Vestur-Skaftafellssýsla 227 207 209 206 200 Rangárvallasýsla 524 508 508 506 507 Ámessýsla 622 628 603 602 609 Kaupstaðir 132 109 120 104 128 Samtals 6 517 6 249 6 089 5 924 5 929 Samkv. talningu skattanefnda (6 517) (6 400) (6 422) (6 309) (6 151) Bændum hefur fækkað langsamlega mest í Gullbringusýslu. Fækk- unin síðan 1954 er þó raunverulega ekki eins mikil og tölurnar á yfir- litinu sýna. Árið 1954 voru taldir í Kópavogshreppi 13 bændur, og eru þeir með í tölu bænda í Gullbringusýslu það ár, en eftir það í Kópavogs- kaupstað. í annan stað eru 1954 taldir sem bændur flestir þeir, sem á lögbýlum bjuggu þá, þó að lítinn sem engan búskap hefðu. Hefur bú- skapurinn lengi verið aukaatvinnugrein á mörgum býlunum, og ábú- endurnir, sem margir eru eigendur býlanna, verið kallaðir bændur. En þegar búskapurinn verður lítill sem enginn eða alls enginn, er ekki lengur réttlætanlegt að halda þeim i bændatölu. Bændum hefur einnig fækkað verulega beggja megin Breiðafjarðar, á Vestfjörðum og í fjarða- byggðunum á Austurlandi, og má að verulegu leyti rekja það til þess, að „bændur“ þar hafa hætt að stunda útgerð og landbúnað jöfnum höndum. Árið 1954 var í fyrsta sinn talið til búnaðarskýrslu, hverjir voru sjálfseignarbændur og hverjir leiguliðar. Síðan hefur þetta verið gert á hverju ári. Eigi hafa þó allar sveitastjórnir gefið svar við þessu öll árin, og hefur þá verið gripið til þess að ráða þessa skiptingu af framtali fasteigna (í 108. dálki á búnaðarskýrslu). Samkvæmt þessum fram- tölum ættu bændur að hafa skipzt í sjálfseignarbændur og leiguliða sem hér segir: 1954 1957 1960 Sjálfseignarbœndur að öllu .... \ 4 242 3 898 3 903; rV/t — nokkru . / 470 282 Leiguliðar 2 275 1 881 1 744 Samtals 6 517 6 249 5 929
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.