Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1962, Blaðsíða 23
Búnaðarskýrslur 1958—60 21*
Kartöflur, Rófur og næpur,
tunnur tunnur
1916—20 ársmeðaltal . 28 512 12 565
1921—25 24 994 9 567
1926—30 36 726 14 337
1931—35 42 642 17 319
1936—40 79 741 18 501
1941—45 84 986 10 796
1946—50 70 000 7 021
1951—55 92 540 9 284
1956—60 75 103 6 347
1958 5 762
1959 7 816
1960 8 744
Framtal á uppskeru garðávaxta til búnaðarskýrslu er alls ekki tæm-
andi. Samkvæmt skýrslu forstjóra Grænmetisverzlunar landbúnaðarins
(Árbók landbúnaðarins 1961, bls. 258—263) hafa komið til sölumeð-
ferðar hjá verzluninni og umboðum hennar árið 1958 57.137 tunnur af
innlendum kartöflum, 1959 56.179 tunnur og 1960 103.737 tunnur. Auk
'þessa hefur Sölufélag garðyrkjumanna fengið eitthvert lítilræði af
kartöflum til sölumeðferðar, og svo er útsæði, sem teljast á með upp-
skerunni í framtali til búnaðarskýrslu og talið framleiðendum til gjalda
þar (heimafengið útsæði: 1958 6.193 tn„ 1959 6.091 tn„ 1960 8.038 tn.).
Loks eru þær kartöflur, sem framleiðendur hafa tekið til neyzlu heima.
Að vísu hefur magn þeirra kartaflna farið hraðminnkandi vegna þess,
hve niðurgreiðsla á verði kartaflna er mikil, en þó mun hér vera um
talsvert magn að ræða. Það er því ólíklegt, að kartöfluuppslceran hafi
verið minni en 80 þús. tunnur 1958 og 1959 og 125 þús. tunnur 1960.
Þannig hefur vantað 10—30 þús. tunnur á ári til þess, að kartöfluupp-
skeran hafi verið fulltalin. Þessi athugun leiðir því til sömu niðurstöðu
og önnur athugun, er gerð var á framtali kartöfluuppskerunnar árin
1955—1957, sjá blaðsíður 21*—22* í inngangi Búnaðarskýrslna
1955—1957.
Mest var kartöfluræktin árin 1958—60 í eftirtöldum kaupstöðum og
hreppum, og eru þá taldir allir þeir kaupstaðir og hreppar, er töldu
fram meira en 1000 tunnur eitthvert þessara ára (talið í tunnum):
1958 1959 1960
Reykjavík 10 800 6 997 10 459
Akureyri 2 929 3 230 3 488
öngulstaðahreppur, Eyjaf. 2 333 2 908 5 679
Svalbarðsstrandarhreppur, S-Ping 2 665 3 026 6 293
Grýtubakkahreppur, S-Þing 1 550 2 846 4 770
Nesjahreppur, Austur-Skaftafellss 2 476 3 096 4 757
Hafnarhreppur, Austur-Skaftafellss. .. 344 641 1 098
Mýrahreppur, Austur-Skaftafellss 1 318 1 584 2 734
Borgarhafnarhr., Austur-Skaftafellss. . 788 574 1 134
Fljótshlíðarhreppur, Rang 964 658 1 167
Hvolhreppur, Rang 304 265 1 257
Djúpárhreppur, Rang 12 437 9 097 14 351
Eyrarbakkahreppur, Arn 1 309 1 394 1 011