Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1962, Blaðsíða 23

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1962, Blaðsíða 23
Búnaðarskýrslur 1958—60 21* Kartöflur, Rófur og næpur, tunnur tunnur 1916—20 ársmeðaltal . 28 512 12 565 1921—25 24 994 9 567 1926—30 36 726 14 337 1931—35 42 642 17 319 1936—40 79 741 18 501 1941—45 84 986 10 796 1946—50 70 000 7 021 1951—55 92 540 9 284 1956—60 75 103 6 347 1958 5 762 1959 7 816 1960 8 744 Framtal á uppskeru garðávaxta til búnaðarskýrslu er alls ekki tæm- andi. Samkvæmt skýrslu forstjóra Grænmetisverzlunar landbúnaðarins (Árbók landbúnaðarins 1961, bls. 258—263) hafa komið til sölumeð- ferðar hjá verzluninni og umboðum hennar árið 1958 57.137 tunnur af innlendum kartöflum, 1959 56.179 tunnur og 1960 103.737 tunnur. Auk 'þessa hefur Sölufélag garðyrkjumanna fengið eitthvert lítilræði af kartöflum til sölumeðferðar, og svo er útsæði, sem teljast á með upp- skerunni í framtali til búnaðarskýrslu og talið framleiðendum til gjalda þar (heimafengið útsæði: 1958 6.193 tn„ 1959 6.091 tn„ 1960 8.038 tn.). Loks eru þær kartöflur, sem framleiðendur hafa tekið til neyzlu heima. Að vísu hefur magn þeirra kartaflna farið hraðminnkandi vegna þess, hve niðurgreiðsla á verði kartaflna er mikil, en þó mun hér vera um talsvert magn að ræða. Það er því ólíklegt, að kartöfluuppslceran hafi verið minni en 80 þús. tunnur 1958 og 1959 og 125 þús. tunnur 1960. Þannig hefur vantað 10—30 þús. tunnur á ári til þess, að kartöfluupp- skeran hafi verið fulltalin. Þessi athugun leiðir því til sömu niðurstöðu og önnur athugun, er gerð var á framtali kartöfluuppskerunnar árin 1955—1957, sjá blaðsíður 21*—22* í inngangi Búnaðarskýrslna 1955—1957. Mest var kartöfluræktin árin 1958—60 í eftirtöldum kaupstöðum og hreppum, og eru þá taldir allir þeir kaupstaðir og hreppar, er töldu fram meira en 1000 tunnur eitthvert þessara ára (talið í tunnum): 1958 1959 1960 Reykjavík 10 800 6 997 10 459 Akureyri 2 929 3 230 3 488 öngulstaðahreppur, Eyjaf. 2 333 2 908 5 679 Svalbarðsstrandarhreppur, S-Ping 2 665 3 026 6 293 Grýtubakkahreppur, S-Þing 1 550 2 846 4 770 Nesjahreppur, Austur-Skaftafellss 2 476 3 096 4 757 Hafnarhreppur, Austur-Skaftafellss. .. 344 641 1 098 Mýrahreppur, Austur-Skaftafellss 1 318 1 584 2 734 Borgarhafnarhr., Austur-Skaftafellss. . 788 574 1 134 Fljótshlíðarhreppur, Rang 964 658 1 167 Hvolhreppur, Rang 304 265 1 257 Djúpárhreppur, Rang 12 437 9 097 14 351 Eyrarbakkahreppur, Arn 1 309 1 394 1 011
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað: Búnaðarskýrslur árin 1958-60 (01.01.1962)
https://timarit.is/issue/383959

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

Búnaðarskýrslur árin 1958-60 (01.01.1962)

Aðgerðir: