Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1962, Blaðsíða 59

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1962, Blaðsíða 59
Búnaðarskýrslur 1958—60 57* Félðg Jorðabótamenn 1956 ................................ 217 3 993 1957 ................................ 216 3 962 1958 ................................ 212 3 633 1959 ................................ 211 3 596 1960 ................................ 214 3 535 Eldd hefur verið lögð mikil áherzla á byggingar safnþróa og áburðar- húsa síðan síðara stríðinu lauk. Veldur því m. a. það, að auðveldara hefur verið að ná í og nota tilbúinn áburð en fyrr var. Byggt hefur verið af safnþróm, áburðarhúsum og haugstæðum síðan síðasta stríði lauk (talið í m3. Ekki öll árin með): Safnþrær Áburðarhás HaugBtæði 1948 .................... 4 994 9 009 92 1951 .................... 3 310 8 581 282 1954 .................... 3 033 13 142 533 1957 ................... 2 440 21 880 400 1958 ................... 2 553 20 448 340 1959 ................... 1 779 17 720 903 1960 ................ 2 302 15 453 1 087 Nýrækt túna, túnasléttur og nýir sáðreitir (þar með garðar og akrar) hefur verið sem hér segir síðan síðara stríðinu laulc (talið í ha): Nýrækt Túnasléttur Nýir sáðreitir 1946 1 162 801 34 1947 1 205 746 43 1948 1 562 850 43 1949 1296 568 42 1950 2196 708 162 1951 2 461 680 92 1952 2 674 610 106 1953 3 016 437 138 1954 2 638 1 054 39 1955 2 474 750 26 1956 3 382 88 18 1957 3 576 133 23 1958 3 960 132 19 1959 4 500 85 30 1960 3 675 96 44 Samtals 39 777 7 738 859 Hér er meðtalin nýrækt Landnáms ríkisins og jarðabætur til land- skuldargreiðslu ábúenda ríkisjarða. Hér má nefna það til samanburðar, að öll nýrækt frá aldamótum til stríðsloka, þ. e. 1901—-45, nam 17 412 ha, þar af óbylt land 2 481 ha. Óbylt land, sem þó hefur verið gert að túni, hefur ekki verið talið til jarðabóta síðan 1945, en það mun vera nokkuð mikið, þar sem það verður auðveldlegast ræktað með tilbúnum áburði. Túnasléttur 1901—45 voru 11 156 ha móti 7 738 ha 1946—60. Síðustu árin, 1957—60, hefur Landnám ríkisins stutt aukalega nýrækt á jörðum, þar sem tún var minna en 10 ha 1957. Þetta hefur valdið miklu um það, að nýrækt túna hefur verið meiri þessi ár en nokkru b
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.