Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1962, Blaðsíða 46

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1962, Blaðsíða 46
44* Búnaðarskýrslur 1958—60 gærum, hefur mikið fallizt til af haustull, sem að mestu leyti hefur verið flutt út. Mestur útflutningur haustullar á einu ári var 1935, 138 tonn, en nokkur ár önnur hafa verið flutt út yfir 100 tonn af haustull. Jafnframt rotuninni hefur talsvert verið sútað af gærum. Framan af árum voru sútaðar gærur aðallega seldar úr landi, en á síðari árum hafa þær mikið verið notaðar innan lands sem fóður í „kulda-úlpur“. Til er talning á gærum frá 1934 til 1960, og hefur hún aðallega verið notuð til þess að gera sér grein fyrir heimaslátrun sauðfjár. Taln- ing þessi árin 1934—46 var gerð í sambandi við undirbúning land- búnaðarsýningarinnar 1947. Er augljóst, að tölurnar fyrir fyrstu árin eru of lágar, því að þær sýna ekki meiri heimaslátrun en augljóst er af öðrum heimildum, að verið hefur á fullorðnu fé einu. Þetta verður nú ekki leiðrétt. Síðan 1947 hefur Framleiðsluráð landbúnaðarins, Landsbankinn, Hagstofan og Framkvæmdabankinn skipzt um að sjá um þessa talningu. Til hafa viljað mistök við þá talningu, en þau hefur þá síðar verið unnt að leiðrétta, svo að ekki mun verulega hafa skeikað við endanlega talningu. Hér fer á eftir talning gæranna eins og hún getur nú réttust orðið: Gœrutala Af sláturfé í slátur- Af sláturfé utan slátur. alls húsum húsa 1934 436 193 395 431 40 762 1935 429 222 373 925 55 297 1936 456 331 385 139 71 192 1937 551 228 454 071 97 157 1938 474 172 374 024 100 148 1939 477 066 355 457 121 609 1940 552 387 392 933 159 454 1941 543 698 393 663 150 035 1942 594 963 429 402 165 561 1943 620 293 483 743 136 550 1944 478 111 374 155 103 956 1945 490 360 385 410 104 950 1946 473 891 353 219 120 672 1947 509 303 372 558 136 745 1948 411 646 300 669 110 977 1949 427 497 321 211 106 286 1950 362 303 264 021 98 277 1951 388 106 281 301 106 805 1952 335 570 246 700 88 870 1953 296 164 231 548 64 616 1954 403 239 321 086 82 153 1955 581 609 482 472 99 137 1956 603 012 499 082 103 930 1957 624 433 538 143 86 290 1958 759 754 683 852 75 902 1959 755 822 691 280 64 542 1960 770 744 713 909 56 835 Fram til 1951 var nokkuð af gærunum af fé, er drepizt hafði úr mæðiveiki og garnaveiki, en af því fé var gæran ein hirt. Mör þótti á 17. og 18. öld og framan af 19. öld góð útflutningsvara. Jafnvel á fyrsta áratug 20. aldar þótti mörinn nokkurs verður. En eftir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.