Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1962, Blaðsíða 52

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1962, Blaðsíða 52
50* Búnaðarskýrslur 1958—60 þ. e. 5533 hestar, sem reiknaÖ var 692 þús. kr. Aðkeypt kjarnfóður hefur samkvæmt þessu numið 101,8 millj. kr. Magn kjarnfóðursins er ekki tekið á búnaðarskýrslu (þó að tekið sé á búnaðarframtalsskýrslu). Hins vegar hefur Hagstofan safnað skýrslum um keyptar fóðurvörur frá seljendum, og samkvæmt þeim skýrslum hefur innflutt og innlent lcjarn- fóður keypt af framleiðendum landbúnaðarafurða, annað en fuglafóður, numið hin síðustu ár sem hér segir: Erlent fóður. Innlent fóðurmjöl, tonn tonn I. júlí 1957—30. júní 1958 19 602 5 737 „ „ 1958—„ „ 1959 16 115 3 895 „ „ 1959—,, „ 1960 17 704 6 149 „ „ 1960—,, „ 1961 19 450 3 605 Af því að tölur þessar eru eigi fyrir almanaksárið, heldur ár frá miðársdegi til miðársdags, eru örðugleikar á að bera þær saman við tölur búnaðarskýrslna. Þó mundi fara nærri, að sambærilegar tölur fengjust við tölur fyrir almanaksárið með því að reikna meðaltal af fóðurvörusölunni 1959—-60 og 1960—61, en það er 18 600 tonn af erlendu fóðri og 4 900 af innlendu. Samkvæmt fóðurverði í verðlagsgrundvelli 1. sept. 1960 mundi það hafa kostað 91,5 millj. kr. Við það bætist svo hænsafóður, ca 180 kr. handa hverjum fugli að meðaltali eða um 18 millj. kr., og svinafóður að einhverju leyti a. m. k. Þá er enn eflaust vantalið nokkuð af rúgmjöli, sem selt hefur verið sem mannamatur, en notað sem fóður. Alls ætti þvi keypt fóðurvara samkv. þessu að liafa kostað um 113 millj. lcr. eða um 11 millj. kr. meira en fram var talið til búnaðarskýrslu. Fóðurmjólk var fram talin 1960 rúmlega 8,5 millj. kr., en var talin fram 1957 7,4 millj. kr. Hækkunin er ekki nema sem svarar til verð- hækkunar, því að hvort tveggja heildarverðið 1957 og 1960 svarar til rúml. 2 millj. kg. Fóðurmjólkin er hins vegar eflaust vantalin, bæði til tekna og gjalda. Sést það á því, að árlega eru aldir um 10 þús. kálfar til ásetnings og slátrunar sem alikálfar, en óhætt er að gera ráð fyrir, að hverjum slikum kálfi sé að meðaltali gefin 300 kg af nýmjólk, og þó frekar meira en minna, en það svarar alls til 3 millj. kr. á ári. Auk þess er það margra venja að slátra ungkálfum ekki fyrr en þeir eru 7—10 daga gamlir, og þarf þá hver þeirra um 70 kg af mjólk. Verðmæti tilbúins áburðar var fram talið 1960 tæplega 84 millj. kr. Samkvæmt skýrslu frá Áburðarsölu rikisins var afhent af tilbúnum áburði 1960: 7100 tonn af köfnunarefni, 3700 tonn af fosfór og 2060 tonn af kalí. Söluverð þessa áburðar til bænda var: Köfmmarefni................... 59,1 millj. kr. Fosfór........................ 21,0 millj. kr. Kalí .......................... 7,4 millj. kr. Samtals 87,5 millj. kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.