Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1962, Blaðsíða 30

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1962, Blaðsíða 30
28* Búnaðarskýrslur 1958—60 Dalasýsla Stœrð gróður- lendis, kma 1052,0 Fjártala 1960 36 477 Ha á kind 2,8 Austur- og Vestur-Barðastrandarsýslur 274,2 23 804 1,2 Vestur-Isafjarðarsýsla 181,8 13 084 1,4 Norður-ísafjarðarsýsla 391,9 14 333 2,7 Strandasýsla 656,4 24 162 2,7 Vestur-Húnavatnssýsla 1838,6 38 441 4,8 Austur-Húnavatnssýsla 1382,3 49 029 2,8 Skagafjarðarsýsla 1012,7 62 367 1,6 Eyjafjarðarsýsla 670,7 45 400 1,5 Suður-Þingeyjarsýsla 1494,3 50 968 2,9 Norður-Þingeyjarsýsla 1913,6 36 403 5,3 Norður-Múlasýsla 2755,4 72 061 3,8 Suður-Múlasýsla 820,0 51 315 1,6 Austur-Skaftafellssýsla 357,5 19 224 1,9 V estur-SkaftafeUssýsla 1234,4 36 403 3,4 Rangárvallasýsla 1393,6 53 735 2,5 Arnessýsla 2861,0 75 599 3,8 Tölur þessar um stærð gróins lands geta af ýmsum ástæðum ekki verið nákvæmar, og þar að auki er mikill munur á, hvernig landið er gróið. En um enga þá sýslu, sem hefur minni en 2 ha fyrir hverja vetrarfóðraða kind, kemur það óvænt, að þar séu þröngir hagar, jafn- vel fullsetnir, nema Barðastrandasýslu, og er jafnvel undarlegt, ef þar eru ekki villur í litarmerkingu kortanna. Um enga þá sýslu, sem hefur 2,5 ha haglendi eða meira handa vetrarfóðraðri kind kemur það heldur á óvart, að þar séu ekki nokkuð rúmir hagar, nema Rangárvallasýslu. Tala geitfjár hefur samkvæmt framtölum farið örlítið hælckandi árin 1958—60, var 92 1958, 99 1959 og 105 1960. Verið getur, að þetta stafi aðeins af ónákvæmni í framtali. En hitt er þó líklegra, að það stafi af því, að þegar geitur eru svona fáar orðnar, hafi menn gaman af að eiga þær, og þess vegna hafi fækkun þeirra stöðvazt í bili. Samkvæmt framtölum fjölgaði hrossum 1960 frá næsta ári á undan, og hefur slíkt ekki komið fyrir síðan árið 1943, er hross urðu flest 61 878. Tala hrossa hin síðustu ár hefur verið þessi: 1951 1954 1957 1958 1959 1960 Hestar 4 v. og eldri 16 415 14 641 13 778 13 222 12 747 Hryssur „ „ „ > 04 úOÖ 13 742 13 380 12 509 12 138 12 084 Tryppi 2—3 v 5 805 4 689 3 412 3 340 3 053 3 557 Folöld 1 368 2 340 1 622 1 406 1 769 2 406 Hross alls 41 411 37 186 33 055 31 033 30 182 30 794 Af tölum þessum er ljóst, að fjölgun hrossanna 1960 er einvörðungu á ungviðinu, tryppum og folöldum, er fjölgað hefur á árinu um 1 141. Fullorðnuin hrossum hefur enn fækkað 1960, einkum hestum. Fjölgun ungviðisins mun stafa af þrennu: góðu árferði, þröngum markaði fyrir hrossakjöt innan lands og von um markað fyrir ung hross (4—5 v.) erlendis. Notkun hrossa við landbúnaðarstörf minnkar stöðugt, enda hefur hrossum fækkað hlutfallslega mest þar, sem þau voru fá áður og aðeins notuð við landbúnaðarstörf, en eigi við kjötframleiðslu, eins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.