Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1962, Blaðsíða 32

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1962, Blaðsíða 32
30 Búnaðarskýrslur 1958—60 Breyting sú, er gerð var á framtali mjólkurinnar 1954, að telja í kg í stað lítrum áður, er ekki raunveruleg nema að nokkru leyti. Mjólk hefur alltaf ýmist verið mæld eða vegin, og menn ekki almennt gert sér grein fyrir mun á því, nema í mjólkurstöðvum, og þar hefur jafnvel ekki verið fylgt sömu reglu alls staðar. Þannig hefur, líka síðan 1954, næststærsta mjólkurstöðin, Mjólkurstöð IÍEA á Akureyri, talið innvegna mjólk í lítrum, og framleiðendurnir þá líka talið hana þannig, og nær þetta til allrar Eyjafjarðarsýslu og innsveita Suður-Þingeyjarsýslu. En hver lítri er talinn vera 1,03 lcg. Á búnaðarskýrslum er seld mjólk talin í einu lagi, hvort sem hún er seld beint til neytenda eða lögð inn í mjólkurstöð. Ef innvegin mjólk í mjólkurstöðvar, eins og liún er fram talin í skýrslum stöðvanna, er dregin frá allri seldri mjólk, sem talin er fram til búnaðarskýrslu, ætti að koma fram sem mismunur sú mjólk, sem seld er utan mjólkurbúa, svo framarlega sem öll sölumjólk sé þar fram talin. Fer hér á eftir samanburður á fram talinni mjólk til búnaðarskýrslu og innveginni mjólk til mjóllcurbúa: Framtalin Innvegið hjá sðlumjólk, mjólkurbúum, Mismunur, 1000 i eða kg 1000 1 eða kg 1000 1 eða kg 1951 ....................... 41 721 37 465 4 256 1954 ....................... 56 078 52 397 3 681 1957 ....................... 69 785 66 387 3 398 1958 ....................... 72 499 69 163 3 336 1959 ....................... 73 281 69 633 3 648 1960 ....................... 78 721 75 914 2 807 Síðustu árin hefur mjólk seld utan mjólkurbúanna verið greidd niður og eru því til tölur um það, hversu mikil hún hefur verið. Árið 1958 var hún um 5,6 millj. kg, en 1959 og 1960 5,8 millj. kg. Fram talin sölumjólk hefur því verið vantalin um 2,2—3,0 millj. kg á ári. Gera má þó ráð fyrir, að hlutfallslega rneira vanti á, að heimanotaða mjólkin sé fulltalin. Sérstaklega virðist milcið vanta á, að mjólk, sem notuð er til fóðurs, sé talin að fullu. Kemur það m. a. þannig fram, að fóður- mjólk er alls ekki nein talin á mörgum búnaðarskýrslum. Stafar þetta líklega oftast af því, að framteljendum sýnist óþarft að telja þessa mjólk til tekna annars vegar og kostnaðar hins vegar (sem „kálfa- mjó!k“) og sleppa því hvoru tveggja. Eftir athugun, sem ekki getur þó verið nákvæm, vantar nál. 1 millj. kg á, að fóðurmjólkin sé fulltalin. önnur heimanotuð mjólk er að mestu áætluð. Þar sem ekki er mjólk- ursala, er meðalkýrnyt víðast áætluð 2 400 kg, og þó dregið frá þeirri nyt fyrir því, ef kú hlekkist eitthvað á eða er að fyrsta kálfi. Þar sem mjólk er seld, er heimamjólkin hins vegar víðast áætluð eftir tölu heimilisfólks, og þá ekki gert ráð fyrir aukaþörfum, sem alltaf verða einhverjar. Líklegt sýnist af þessum sökum, að heimamjólk önnur en fóðurmjólk hafi verið vantalin um 1,5—2 millj. kg á ári. Ætti sam- kvæmt þessu mjólkin að hafa verið vantalin alls um 5—6 millj. kg á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.