Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1962, Qupperneq 38

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1962, Qupperneq 38
36* Búnaðarskýrslur 1958—60 7. Mjólkuriðnaður. Milk processing industry. Engar töflur eru í Búnaðarskýrslum um mjólkuriðnaðinn. Ber þar tvennt til, fyrst það, að hér er um iðnað að ræða en ekki landbúnað, og í annan stað, að í Árbók landbúnaðarins hafa árlega verið birtar skýrslur um mjólkuriðnaðinn. En fátt hefur ráðið eins miklu um lcjör íslenzks landbúnaðar hin síðustu ár og mjólkuriðnaðurinn, og þ5'kir því rétt að gera í inngangi Búnaðarskýrslna 1958—60 nokkra grein fyrir þróun hans og hag, eins og nú er komið. Frá þvi að landið byggðist, hefur aðalfæða þjóðarinnar verið kjöt, fiskur og „hvitur matur“. En „hvítur matur“ var kallaður allur matur úr mjólk, svo sem smjör, skyr og ostur. Mestur hluti hins „hvíta matar“ var lengi aðallega gerður á sumrin, ýmist heima eða á seljum og geymdur í súr til neyzlu á vetrum. Af mjólkurvörum þessum þótti smjörið verðmest og bezt fallið til geymslu, enda notað sem eins konar gjaldeyrir til greiðslu á leigu á jörðum og búfé (,,kúgildi“). Hefur sagnfræðingum reiknazt svo til, að þegar mestur var auður biskups- stólanna, hafi Hólastóli borizt allt að 15 tonnum af leigusmjöri árlega og Skálholtsstóli 14 tonn. öðru hverju var talsvert flutt út af smjöri, en fyrir það tók seint á 18. öld. Fram til síðustu aldamóta var allur mjólkuriðnaður hér á landi heimilisiðnaður. En árið 1900 var fyrsta smjörbúið stofnað hér á landi, „rjómabúið“ i Seli í Hrunamannahreppi, og er það fyrsti vísir til mjólk- uriðnaðar utan heimilis. Hrunamenn fluttu í fyrstu mjólk sína að Seli óskilda, en þar var hún skilin og gert úr henni smjör. Á næstu árum gerðist það þrennt í senn, að skilvindur komu á flest heimili, þar sem efnahagur var milli húsgangs og bjargálna eða betri, menn tóku að flytja rjóma, en ekki óskilda mjólk, til rjómabúanna, og þau komust á legg víðs vegar um landið. Sex árum eftir að fyrsta rjómabúið var stofnað, voru slík bú orðin 34 og þóttu framleiða svo góða vöru, að smjör frá þeim seldist sama verði i Englandi og danskt smjör. En um sömu mundir og rjómabúin risu á legg hvert af öðru, hófst breyting á landbúnaðinum, sem stöðvaði sólcn þeirra og varð þeim síðar að falli. Bændur tóku að hætta því að færa frá ám sínum og láta þær í þess stað ganga með dilk yfir sumarið. Rjóminn, sem fluttur var til rjómabúanna, var aðallega úr sauðamjólk, en bændur svo seinir til að auka nautgriparækt sína, er fráfærurnar hættu, að þeir höfðu ekki rjóma úr kúamjólk til þess að koma í stað sauðarjómans. Þegar fyrri heimsstyrjöld hófst, 1914, voru rjómabúin eigi nema 23, og að ófriðn- um loknum, 1919, aðeins sex. Búum þessum fjölgaði nokkuð aftur, og voru 10—11 árin 1924—1928, og þá flest á Suðurlandi. Mest var framleiðsla búa þessara árin 1905—13, 125—185 tonn af smjöri árlega, mest árið 1912. Síðustu rjómabúin voru lögð niður 1947 (Baugsstaða-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.