Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1962, Blaðsíða 26

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1962, Blaðsíða 26
24* Búnaðarskýrslur 1958—60 2. yfirlit. Tala nautgripa í árslok 1951, 1954, og 1956—60 eftir landshlutura. Number of catlle at the end of 1951, 1954 and 1956—60, by regions. ocf vO VO J, 1 irs 1951 1954 1956 1957 1958 1959 1960 C « &,! «t ta.EcsS Suðvesturland South-West 10 762 10 328 10 183 10 634 10 557 10 496 10 981 2,0 Vestfirðir Western Peninsula ... 2 549 2 693 2 618 2 626 2 449 2 549 2 713 6,4 Norðurland North 13 173 14 141 14 874 15 421 15 203 16 443 18 018 36,8 Austurland East 3 526 3 839 3 611 3 636 3 458 3 761 4 083 15,8 Suðurland South 13 832 16 327 16 222 16 719 16 355 16 616 17 582 27,1 Allt landið Iceland 43 842 47 328 47 508 49 036 48 022 49 865 53 377 21,7 Þessar breytingar á tölu nautgripa hafa verið talsvert mismunandi miklar eftir landshlutum og sýslum, svo sem yfirlit 2—4 sýna. Mest hefur fjölgun nautgripa orðið á Norðurlandi síðustu þrjú árin, og svo hefur einnig verið áratuginn 1961—60 allan i heild. Næstmest hefur fjölgun nautgripa orðið á Suðurlandi, en í öllum landshlutum hefur þeim fjölgað nokkuð. Tala og skipting sauðfjár i árslok 1958—60 var sem hér segir: 1958 1959 1960 Fjfilgun 1960, % Ær ..................................... 659 382 662 655 683 989 3,2 Hrútar .................................. 13 830 13 819 14 194 2,7 Sauðir.................................... 1 676 1 490 1 328 -r 10,9 Gemlingar ............................... 99 683 116 969 134 330 14,8 Sauðfé alls 774 571 794 933 833 841 4,9 Miklar breytingar á tölu sauðfjárins hafa orðið þessi ár og enn meiri, ef litið er yfir allra síðasta áratug. Þessar breytingar hafa orðið mis- jafnlega miklar eftir landshlutum og sýslum. 5. yfirlit sýnir breyting- arnar eftir landshlutum 1951 til 1960. Við athugun á tölurn þessa j'fir- lits verður að hafa í huga, að haustið 1951 fór fram niðurskurður á öllu sauðfé milli Ytri-Rangár og Hvalfjarðar. Var því á Suðurlandi sauðlaust í 4 hreppum Rangárvallasýslu og allri Árnessýslu og á Suð- vesturlandi i Gullbringusýslu og Ivjósarsýslu (nema 71 kind í Engey). Einnig var enn fátt sauðfé í Borgarfjarðarsýslu, þar sem ekki var lokið innflutningi lamba þar eftir niðurskurðinn 1950. Hins vegar hafði fjárskiptum lokið á Norðurlandi 1950, og á Vestfjörðum höfðu fjár- skipti aðeins verið á takmörkuðu svæði. Þetta á sinn mikla þátt í því, að yfirlitið sýnir hlutfallslega mesta fjárfjölgun frá 1951 til 1960 á Suðurlandi og Suðvesturlandi. í yfirlitum 3 og 4 eru sýndar breytingar sauðfjártölu í einstökum sýslum síðustu þrjú ár. Yfirleitt hafa þær breytingar verið til fjölgunar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.