Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1962, Blaðsíða 25

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1962, Blaðsíða 25
Búnaðarskýrslur 1958—60 23* um. Samkvæmt þessu ættu að hafa vantað 6,93% til þess, að vetrar- fóðrað sauðfé væri fulltalið í búnaðarskýrslunum (í sýslum 6,82%, í kaupstöðum 8,80%), en sauðfé raunverulega 7,44% fleira en í búnaðar- skýrslunum var talið. Þetta er þó ekki nákvæmt, því að í sumum böð- unarskýrslum var frá því skýrt, að örfáar kindur hafi vantað til böðunar, 1—2 á bæ, og einnig hafa nokkrar kindur farizt milli þess, að baðað var og talið var fram til búnaðarskýrslu, og hafa þær eflaust verið fleiri. — Engin þvílík könnun hefur verið gerð á talningu nautgripa og hrossa. En búizt er við, að nautgripir séu sem næst fulltaldir (þó getur vantað eitthvað á tölu kálfa), en hross séu lakar fram talin en sauðfé. Það sem af er þessari öld hefur samkvæmt búnaðarskýrslum tala nautgripa, sauðfjár og hrossa verið sem hér segir: Allf , - A 100 manna Nautgripir Sauðfé Hrosi Nautgr. Sauðfé Hrois í fardögura 1901 25 654 482 189 43 199 33 614 55 1911 25 982 574 053 43 879 31 671 51 .. Tt 1921 23 733 553 900 49 320 25 582 52 1931 29 379 691 045 47 542 27 633 44 »» »» 1941 39 778 637 067 57 968 33 523 48 í árslok 1951 43 842 410 894 41 411 30 280 28 r- t* 1952 42 956 445 941 38 044 29 299 26 1953 45 229 543 060 38 076 30 356 25 1954 47 328 635 080 37 186 30 407 24 1955 45 501 657 572 35 217 29 412 22 1956 47 508 706 291 33 928 29 434 21 1957 49 036 769 777 33 055 29 461 20 1958 48 022 774 571 31 023 28 455 18 tt f 1959 49 865 794 933 30 182 29 457 17 w »» 1960 53 377 833 841 30 795 30 470 17 Tala nautgripa varð hæst á þessari öld 1960, 53 400, tala sauðfjár varð einnig hæst 1960, 834 000, en tala hrossa 1943, 62 000. Samanborið við mannfjölda varð tala nautgripa hæst 1942, 34 á hverja 100 íbúa, tala sauðfjár 1913, 729 á hverja 100 íbúa, tala hrossa 1905, 61 á hverja 100 íbúa. Tala nautgripa var árin 1958- -60 sem hér segir : 1958 1959 1960 Fjölgun 1960, % Kýr og kelfdar kvígur 35 139 36 313 37 922 4,4 Geldneyti 1 árs eða eldri 7 216 7 391 8 123 9,9 Kálfar 5 667 6 161 7 332 19,0 Samtals 48 022 49 865 53 377 7,0 Nautgripum fækkaði talsvert árið 1958, alls um rúmlega 1000, og var sú fækkun nokkuð jöfn um allt land. Árið 1959 fjölgaði nautgrip- um aftur, nokkru meira en þeim hafði fækkað árið áður, alls um rúm- lega 1800, og var sú fjölgun mest á Norðurlandi. Árið 1960 fjölgaði nautgripum þó enn meira, um 3 512, og urðu þeir þá talsvert miklu fleiri en þeir hafa nokkru sinni áður verið taldir hér á landi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Hagskýrslur um landbúnað

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1670-4932
Tungumál:
Árgangar:
2
Fjöldi tölublaða/hefta:
42
Gefið út:
1912-1972
Myndað til:
1972
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Búnaðarskýrslur.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað: Búnaðarskýrslur árin 1958-60 (01.01.1962)
https://timarit.is/issue/383959

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

Búnaðarskýrslur árin 1958-60 (01.01.1962)

Aðgerðir: