Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1962, Blaðsíða 65

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1962, Blaðsíða 65
Búnaðarskýrslur 1958—60 63 Eining 1958 1959 1960 Grjótnám 40 50 60 Handgratnir skurðir .... 9 10 14 Hnausaræsi 9 10 10 önnur ræsi 14 16 20 Girðingar 12 14 17 Þurrheyshlöður 175 185 250 Súgþurrkunarkerfi 150 200 300 Votheyshlöður 260 265 350 Kartöflugeymslur 275 290 375 Fjós, á grip 6 500 6 500 8 500 Fjárhús, á grip 520 525 750 önnur útihús 200 200 250 íbúðarhús 870 920 1 100 Um magn jarðabóta, þar með áburðarhúsa og hlaða og kartöflu- geymslna, hefur verið farið eftir töflum XVII—XXII, en um byggingar peningshúsa og íbúðarhúsa eftir skýrslum Innflutningsskrifstofunnar árin 1958 og 1959 og Framkvæmdabanka íslands (er tók við skýrslu- gerð af Innflutningsskrifstofu) 1960. Skýrslu um heildarkostnað við skurðgröfuskurði hefur Búnaðarfélag íslands gert, og hefur þeirri skýrslu verið fylgt hér, nema bætt við hana því, er Landnám ríkisins hefur látið grafa við undirbúning byggðar- hverfa. 1 12. og 13. yfirliti eru skýrslur um lánveitingar úr Ræktunarsjóði og Byggingarsjóði sveitabæja árin 1958, 1959 og 1960, eftir sýslum. Áætlun um fjárfestingn i raflínum, einkarafstöðvum og rafbúnaði sveitabýla er gerð eftir upplýsingum frá skrifstofu raforkumálastjóra. Um fjárfestingu þessa fyrir árslok 1957 vísast til Búnaðarskýrslna árin 1955—57. Hér verður því bætt við yfirliti yfir fjölda býla, er fengu rafmagn árin 1958—60, og yfir heildartölu þeirra býla, er höfðu fengið rafmagn í árslok 1960 (14. yfirlit). Tölum raflýstra býla frá almenningsveitum í árslok 1957 í Borgar- fjarðar- og Mýrasýslum og Múlasýslum hefur ögn verið breytt frá þvi, er var í Búnaðarskýrslum árin 1955—57 vegna nýrra upplýsinga frá skrifstofu raforkumálastjóra. Heildartalan er þó óbreytt. Einnig er hér yfirlit yfir fjárfestingu Héraðsveitna ríkisins í sveit- um (15. yfirlit) eins og raforkumálaskrifstofan telur hana vera. En vitanlega er erfitt að greina þá fjárfestingu frá annarri fjárfestingu Héraðsveitna ríkisins. Fjárfesting í vélvæðingu landbúnaðarins er reiknuð með þeim hætti, að tekin er verðmætisaukning véla og bifreiða samkvæmt framtölum hvers árs og við hana —- að því er varðar vélarnar — lögð fram talin fyrning á árinu. Með þessu á að fá fram kaupverð nýrra véla. Við þetta er þó margt að athuga, en ekki hefur reynzt betri kosta völ, ef telja á fjárfestingu þessa eftir sýslum. Að því er bifreiðir varðar, er aðeins tekin verðmætaaukning þeirra frá ári til árs, og það hjá bændum einum. Stafar þetta af því, að fyrning bifreiða er ekki tekin sérstaklega á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.