Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1962, Blaðsíða 31

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1962, Blaðsíða 31
Búnaðarskýrslur 1958—60 29* og tíðkazt hefur í ,,hrossasveitunum“ 2—3 síðustu áratugi. Þetta kemur einnig fram í því, að hestum, sem auðtamdari eru til landbúnaðarstarfa, hefur fækkað meira en hryssum. Frá 1954 til 1960 hefur hestum 4 vetra og eldri fækkað úr 16 415 í 12 747 eða um 3 668, en hryssum úr 13 742 í 12 084 eða 1 658. Svín. hafa verið talin fram til búnaðarskýrslu: 1951 441 1958 774 1954 707 1959 1235 1957 709 1960 1198 Þó að elcki sé mörg svín að telja, er talning þeirra talsvert óviss og samanburður milli ára eigi áreiðanlegur. Stafar það af því, að eigi á að telja önnur svín en þau, sem eru 6 mánaða og eldri. Getur þá hvort tveggja komið fyrir, að misjafnlega standi á aldri svínanna frá ári til árs, þegar þau eru talin, og ekki sé nákvæmlega athugað um aldur- inn, þegar talning fer fram. Alifuglar hafa verið taldir fram: Hœnani Endur Cœsir 1951 ...................... 96 270 142 298 1954 ...................... 80 376 265 276 1957 ..................... 97 943 215 127 1958 ..................... 95 825 173 131 1959 ................... 100 017 366 204 1960 ..................... 96 397 332 241 Því miður er talning á alifuglum óáreiðanleg, og virðist ekki unnt að ráða bót á þvi, nema með því að fá menn til að ganga hús úr húsi og telja fuglana. 6. Búsafurðir 1958—60. Livestock products 1958—60. Töflur VIII—X A og B (á bls. 34—45) sýna búsafurðir eftir sýslum árin 1958, 1959 og 1960, töflur A búsafurðir allra framleiðenda land- búnaðarafurða, töflur B búsafurðir bænda sérstaklega. Síðan Hagstofan tók að safna skýrslum um búsaðurðir hefur fram talin mjólk verið sem hér segir: Hcimanotað Selt Samtals 1946 1000 1 29 939 30 669 60 608 1947 M »» • • • • • 29 580 34 129 63 709 1948 „ 27 491 35 593 63 084 1949 27 654 38 627 66 281 1950 »» • • • • • 27 208 42 453 69 661 1951 29 060 41 721 70 781 1954 1000 kg .... 24 864 56 078 80 942 1955 »» »» • • • • • 23 754 57 630 81 384 1956 »» 23 195 62 701 85 896 1957 »» 22 925 69 785 92 710 1958 »» »» 21 414 72 489 93 903 1959 „ 20 433 73 281 93 714 1960 „ 18 951 78 721 97 672
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Hagskýrslur um landbúnað

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1670-4932
Tungumál:
Árgangar:
2
Fjöldi tölublaða/hefta:
42
Gefið út:
1912-1972
Myndað til:
1972
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Búnaðarskýrslur.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað: Búnaðarskýrslur árin 1958-60 (01.01.1962)
https://timarit.is/issue/383959

Tengja á þessa síðu: 29*
https://timarit.is/page/6436116

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

Búnaðarskýrslur árin 1958-60 (01.01.1962)

Aðgerðir: