Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1962, Blaðsíða 47

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1962, Blaðsíða 47
Búnaðarskýrslur 1958—60 45* 1920 var hann mjög fallinn í gildi, síðan 1930 hefur hans mjög lítið gætt sem útflutningsvöru og verið lítils metinn á heimamarkaði, nema í blóðmör og lifrarpylsu. Hausar og innmatur (lifur, hjörtu, nýru) ur sláturfé hefur alltaf þótt góður matur hér á landi, oftast nefnt einu nafni slátur, en nokkuð af þessum innmat hefur verið flutt út, aðallega lifur, og hefur sá útflutningur farið vaxandi hin síðustu ár. Síðan Sam- band isl. samvinnufélaga kom sér upp hreinsistöð á görnum eftir fyrri styrjöldina, hefur talsverður gjaldeyrir fengizt fyrir garnir, aðallega hreinsaðar garnir. 9. Hlunnindi 1958—60. Subsidiary income 1958—60. Töflur XI A og B á bls. 46—49 sýna hlunnindi eftir sýslum árið 1960, tafla A hlunnindi alls, en tafla B hlunnindi bænda sérstaklega. Til eru einnig tölur um árin 1958—59. Samkvæmt framtali til búnaðarskýrslna hafa hlunnindi verið sem hér segir árin 1951, 1954 og 1957—60: 1951 1954 1957 1958 1959 1960 Reki .................... 1 000 kr. 303 123 184 418 281 262 Veiði- og berjaleyfi ......... „ „ 546 653 1 006 1 163 1 305 1 865 Lax............................... kg 27 814 17 000 35 843 74 928 42 557 40 952 Silungur...................... „ „ 79 085 60 081 54 883 98 265 128 776 93 603 Hrognkelsi.................... „ „ 175 758 128 363 114 726 204 864 184 987 294 747 Selir .......................... tals 113 171 85 109 177 347 Kópar.............................. „ 2 062 2 297 2 123 2 373 2 827 3 345 Dúnn .............................. kg 2 026 1 875 2 363 2 302 1 711 2 020 Egg...............................tals 66 323 55 702 37 657 47 986 32 882 34 887 Fuglar ............................... 95 869 76 385 27 979 10 893 8 631 23 714 Framtal hlunninda hefur verið betra þrjú síðustu ár en um nokkurn tíma áður, einkum hefur framtal á laxi og silungi batnað. Reki, egg og fuglar er vantalið, en eigi er auðvelt að komast fyrir um það, hve miklu það nemur, nema þá með mjög mikilli vinnu. Framtal á kópum og selum má hins vegar bera saman við útflutningsskýrslur, þó að ekki sé fullvíst, að selskinnin séu alltaf flutt út sama ár og selirnir og kóp- arnir eru veiddir. Fer samanburður á þessu tvennu hér á eftir: Ötflutt Fram taldir selskinn kópar og selir Mismimur 1957 ....................... 2 326 2 207 119 1958 ....................... 2 370 2 483 h-113 1959 ....................... 3 773 3 004 769 1960 ............ 5 415 3 692 1 723 Samtals 13 884 11 386 2 498 Hér skal einnig gerður samanburður á framtali á laxi og silungi árin 1958—-60 og skýrslum veiðimálastjóra um sama efni (talið í tonnum):
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.