Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1962, Blaðsíða 34
32*
Búnaðarskýrslur 1958—60
Lðmb Fullorðið fé Snmtals
1946 .... 307 735 69 785 377 520
1948 .... 277 325 72 704 350 029
1951 .... 273 216 74 995 348 211
1954 .... 331 960 39 734 371 694
1957 .... 522 191 55 524 577 715
1958 .... 626 246 68 308 694 554
1959 .... 614 892 66 768 681 660
1960 .... 634 322 67 131 701 453
tölunni um fargað fé er einnig tala fj ár, er selt var til
fé var allmargt á fjárskiptaárunum, lömb jafnvel um og yfir 30 þúsund
og ær yfir 5 þús., einkum fyrri fjárskiptaárin, því að þá var talsvert
af ám keypt í fjárskiptum. Lömb seld til lífs voru ekki talin sérstak-
lega fyrr en 1951, en ær seldar til lífs voru fyrst taldar sérstaklega 1954.
Síðan farið var að telja kindur seldar til lífs sérstaklega, hafa þær
talizt:
Lömb Fullorðið Samtals
1951 28 512
1954 17 713 4 093 21 806
1955 3 677 3 939 7 616
1956 11 565 4 015 15 580
1957 14 460 5 648 20 108
1958 3 720 4 859 8 579
1959 2 202 6 552 8 754
1960 5 152 5 033 10 185
Um nákvæmni framtalsins á sláturfé má fá góða vitneskju með því
að bera saman samtölur sláturfjár utan heimilis í búnaðarskýrslunum
og skýrslum Framleiðsluráðs landbúnaðarins frá sláturhúsunum. Þessi
samanburður fyrir árin 1958, 1959 og 1960 fer hér á eftir:
Slátrun lamba: 1958 1959 1960
Skv. skýrslum sláturhúsa 646 183 651 069 670 588
Skv. búnaðarskýrslum 580 972 582 399 609 456
Mismunur 65 211 68 670 61 132
Vantar á búnaðarskýrslur, % 10,1 10,5 9,1
Slátrun fullorðins fjár:
Skv. skýrslum sláturhúsa 37 669 40 211 43 321
Skv. búnaðarskýrslum 32 390 32 310 36 650
Mismunur 5 279 7 901 6 671
Vantar á búnaðarskýrslur, % 14,0 19,6 15,4
Slátrun samtals:
Skv. skýrslum sláturhúsa 683 852 691 280 713 909
Skv. búnaðarskýrslum 613 362 614 709 646 106
Mismunur 70 490 76 571 67 803
Vantar á búnaðarskýrslur, % 10,3 11,0 9,5
Auk slátrunar í sláturhúsum er enn talsverð heimaslátrun, þó að
hún hafi farið þverrandi. Samkvæmt búnaðarskýrslum hefur tala heima-
slátraðs fjár verið: