Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1962, Blaðsíða 55

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1962, Blaðsíða 55
Búnaðarskýrslur 1958—60 53* Samkvæmt skýrslum þessum ætti dagkaupið við landbúnaðarstörf að hafa verið að meðaltali, talið í kr.: Börn og foreldrar 1951 1954 1957 1960 Karlar á vinnualdri 27,58 39,03 54,20 60,47 Konur á vinnualdri 19,61 26,17 37,10 41,93 Unglingar og gamalmenni 14,80 21,34 32,24 35,77 Aðrir Karlar á vinnualdri 40,70 58,22 82,02 107,68 Konur á vinnualdri 26 49 33,37 45,31 54,69 Unglingar og gamalmenni 18,38 22,98 32,24 35,11 Tölur þessar eru varhugaverðar að ýmsu leyti. Margt það, sem talið er í kaupgjaldi, er reiknað langt fyrir neðan raunverulegt verð- mæti. Fæði karla er þannig enn, 1960, reiknað aðeins 21 kr. á dag, fæði kvenna og unglinga kr. 17,50. Er þó með fæðinu bæði þjónusta að nokkru leyti og húsnæði. Einnig er algengt að greiða nokkuð af kaupi í kindafóðrum, sem reiknað eru aðeins á 200 kr„ sem víða er ekki meira en helmingur verðmætis afurða kindarinnar. Einnig er oft á einn eða annan veg komizt hjá því að telja kindafóðrin fram (sama getur gilt um fóður á hrossum), þar sem þau eru hluti kaupgreiðslunnar. Enn gætir þess nokkuð víða, að þeir, sem vinna að búi, hafa jafnframt að- stöðu til tekjuöflunar utan þess. Njóta þeir þá hlunninda frá búinu, svo sem húsnæðis, þjónustu og fæðis, án þess að reiknað sé, og er þá vinna þeirra við búið heldur ekki talin. Greiðsla fyrir vinnu barna er oft innt af hendi sem framlag foreldris eða annars aðstandanda vegna námskostnaðar barns eða unglings í skóla og þá ekki talið sem greiðsla fyrir vinnu. — En þó að allt þetta sé tekið með i reikninginn, er kaup- gjald við landbúnaðarstörf raunverulega óeðlilega lágt. Á 9 árum 1951—60 hefur, samkvæmt búnaðarskýrslum, keypt land- búnaðarvinna minnkað um nál. 33%, úr 2 155 þús. vinnudögum í 1 441 þús. vinnudaga. Keypt vinna karla á vinnualdri hefur minnkað úr 985 þús. vinnudögum í 568 vinnudaga eða um 42,3%, keypt vinna kvenna á vinnualdri úr 830 þús. vinnudögum i 480 vinnudaga, eða um 42%. En vinna barna og gamalmenna hefur aukizt úr 341 þús. vinnudögum í 393 þús. vinnudaga eða um 15%. 14. Heildartekjur og -gjöld framleiðenda 1960. Gross income and expenditure of agricultural producers 1960. Töflur XVI A og B (bls. 62—65) sýna heildartekjur og -gjöld fram- leiðenda Iandbúnaðarafurða og fjárfestingu í landbúnaði. Tafla A heild- artekjur og gjöld allra framleiðenda landbúnaðarafurða, en tafla B heildarlekjur og -gjöld bænda sérstaklega. Tveir dálkar taflanna, 1. telcjudálkur og 1. gjaldadálkur, eru með
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.