Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1962, Blaðsíða 29
Búnaðarskýrslur 1958—60
27*
6. yfirlit. Samanburður á fjártölu 1960 og hæstu fjártölu 1930—34 í hverri sýslu.
Number of sheep 1960 compared with highest number during 1930—34 in each district.
Sýslur districts Fjártala 1960 HæBta fjártala highest number of shcep Fjölgun (+) eða fœkk- un(H-) increase or decrease
number of sheep 1960 Fjártala number Ár year
Gullbringusýslu 6 722 11 992 1930 5 270
Kjósarsýsla 13 942 11 717 1930 -i- 2 225
Borgarfjarðarsýsla 35 049 25 655 1933 + 9 394
Mýrasýsla 40 651 37 394 1932 + 3 257
Snæfell snessýsla 33 725 30 761 1931 + 2 964
Dalasýsla 36 477 27 256 1933 + 9 221
Austur-Barðastrandarsýsla 10 935 9 698 1931 + 1 237
Vestur-Barðastrandarsýsla 12 869 13 860 1931 -i- 991
Vestur-ísafjarðarsýsla 13 084 12 551 1933 -i- 533
Norður-ísafjarðarsýsla 14 333 22 303 1933 -f- 7 970
Strandasýsla 24 162 20 138 1933 + 4 024
Vestur-Húnavatnssýsla 38 441 32 108 1933 + 6 333
Austur-Húnavatnssýsla 49 029 43 765 1933 + 5 264
Skagafjarðarsýsla 62 367 49 925 1933 + 12 442
Eyjafjarðarsýsla 45 400 42 172 1934 + 3 228
Suður-Þingeyjarsýsla 50 968 41 230 1934 + 9 738
Norður-Þingeyjarsýsla 36 403 28 235 1934 + 8 168
Norður-Múlasýsla 72 061 55 999 1934 + 16 062
Suður-Múlasýsla 51 315 43 573 1934 + 7 742
Austur-Skaftafellssýsla 19 224 16 654 1933 + 2 570
Vestur-Skaftafellssýsla 36 403 32 134 1933 + 4 269
53 735 54 483 1930 • 748
Ámessýsla 75 599 75 579 1933 + 20
hærri orðin 1960 en hún varð hæst 1930—34 í öllum sýslum landsins,
nema Gullbringusýslu, Kjósarsýslu, Vestur-Barðastrandarsýslu og Rang-
árvallasýslu (með Vestmannaeyjum). í sumum sýslunum er sauðfé nú
orðið miklu fleira en það varð flest 1930—34, í Norður-Múlasýslu 16 062
kindum fleira, í Skagafjarðarsýslu 12 442 fleira, í Suður-Þingeyjarsýslu
9 738 fleira, í Borgarfjarðarsýslu 9 394 fleira, í Dalasýslu 9 221 fleira
(þrátt fyrir endurtekin fjárskipti), og í Norður-Þingeyjarsýslu 8 168
fleira. Þetta hefur vakið ýmsum áhyggjur af því, að beitarþoli landsins
yrði ofboðið. Þess vegna voru Landmælingar íslands fengnar til að mæla
gróðurlendi landsins eftir nýjustu kortum af landinu. Fara hér á eftir
tölur, er sýna niðurstöður þeirra mælinga, og er fjártala í sýslunum1)
til samanburðar við stærð gróðurlendis þeirra:
Stœrð gróður- Fjártala Ha á
lcndis, km* 1960 kind
Gullbringusýsla............................... 90,3 6 722 1,3
Kjósarsýsla ................................. 460,6 13 942 3,3
Borgarfjarðarsýsla ......................... 1129,1 35 049 3,2
Mýrasýsla .................................. 1026,0 40 655 2,5
Snæfellsnessýsla ............................ 829,1 33 725 2,5
1) Kaupstaðir taldir með þeim sýslum, sem að þeim liggja.