Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1962, Blaðsíða 56

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1962, Blaðsíða 56
54* Búnaðarskýrslur 1958—60 samtölurnar úr töflum XIII og XIV, og vísast um þá til skýringar í 12. og 13. kafla inngangs þessa. í öllum öðrum tekju- og gjaldadálkum eru tekjur og gjöld sam- kvæmt framtali til aðalframtalsskýrslu. Vinnulaun móttekin í peningum voru, talin í þús. kr.: 1954 1957 1958 1959 1960 A£ bændura 32 978 47 813 52 283 54 267 55 620 Af öðrum framl. landbún.vara .. 48 058 74 295 77 549 80 504 84 462 Samtals (tafla XVI A) 81 036 122 108 129 832 134 771 140 082 Vinnulaun móttekin í fríðu, þ. e. fæði, húsnæði, þjónusta, skepnu- fóður o. fl., voru því nær öll greidd af bændum til annarra, er unnu að landbúnaði, og voru flestir þeirra jafnframt framleiðendur land- búnaðarafurða. Hins vegar taka bændur að mjög litlu leyti slík vinnu- laun, en ef svo er, þá helzt bændur, er jafnframt hafa annað starf og njóta fyrir það húsnæðis eða annarra svipaðra fríðinda. Vinnulaun tekin í fríðu voru, talið í þús. kr.: 1954 1957 1958 1959 1960 Af bændum Af öðrum framl. landbún.vara .. 411 15 062 846 16 777 669 15 800 548 14 432 522 14 413 Samtals (tafla XVI A) 15 473 17 623 16 469 14 980 14 935 Hækkun á framtali launagreiðslu í fríðu frá 1954 til 1957 stafar af bættu framtali vegna eftirgangsmuna Hagstofunnar, en launagreiðslur í fríðu hafa áreiðanlega farið þverrandi í raun og veru, og sýna tölurnar árin 1957 til 1960 þá þróun réttilega, þó að einnig þær muni vera of lágar. Hins vegar hafa launatekjur í peningum farið hækkandi í raun og veru. Eru þær tölur eflaust mjög nærri sanni öll árin, sem tekin voru til samanburðar hér að ofan. Tölurnar um móttekin vinnulaun freista til ýmislegs samanburðar, t. d. til samanburðar á kaupgreiðslum og samanlögðum launatekjum bænda. En sá samanburður er þannig árin 1954 og 1957—60 (talið í þús. kr.): 1954 1957 1958 1959 1960 Kaupgreiðslur ... 62 502 78 853 79 906 74 222 79 832 Launatekjur .... 33 389 48 659 52 952 54 815 56 142 Mismunur 29 113 30 194 26 954 19 407 23 690 Þessi samanburður virðist benda í þá átt, að bændur leiti sér tekna út fyrir landbúnaðinn í vaxandi mæli, móts við það, er þeir kaupa vinnu. Einnig bendir samanburður á launatekjum (i peningum og fríðu) þeirra framleiðenda landbúnaðarafurða, sem ekki eru bændur („bú- leysingja“) og kaupgreiðslum bænda á það, að „búlausir" framleiðend-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.