Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1962, Blaðsíða 14

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1962, Blaðsíða 14
12* Búnaðarskýrslur 1958—60 Um mat á fasteignum er farið eftir mati því, er gildi tók 1. maí 1957. Framteljendur búfjár og jarðargróða hafa talizt sem hér segir árin 1951, 1954 og 1957—60: Framtelj endur: 1951 1954 1957 1958 1959 1960 nautgripa............... 7 773 7 454 6 965 6 795 6 563 6 344 sauðfjár .............. 10 252 12 565 12 328 12 356 12 345 11 996 hrossa.................. 8 878 8 596 7 917 7 689 7 478 7 293 heyfengs................ 7 974 8 156 8 544 8 290 8 153 8 024 garðávaxta ............. 9 782 8 104 7 175 6 822 6 340 6 182 alifugla................ 4 154 3 561 2 944 3 070 3 108 2 795 Framteljendum nautgripa hefur stöðugt farið fækkandi síðustu 10 árin, þrátt fyrir fjölgun nautgripa. Einkum hefur framteljendum naut- gripa fækkað í kaupstöðum og kauptúnum. Framteljendum sauðfjár fjölgaði, er aðalfjárskiptunum lauk 1953, enda var þá sauðfé í öllum sveitum landsins. Síðan 1954 hefur framteljendum sauðfjár farið fækk- andi. Framteljendum hrossa hefur stöðugt farið fækkandi, enda hefur hrossunum líka fækkað, og einkum tömdum hrossum, en þau voru áður í eign hvers bónda og auk þess kjörgripir í eigu hvers þess manns, er eitthvað þurfti eða vildi fara ferða sinna. Framteljendum heyfengs fjölg- aði 1951 til 1957, en aðallega vegna þess, að síðara árið var fast eftir framtali gengið, líka hjá þeim, er lítinn heyfeng höfðu. Síðan 1957 hefur framteljendum heyfengs fækkað verulega, og er það eflaust vegna þess eins, að þeim hefur fækkað, er heyja hafa aflað. Framteljendum garð- ávaxta hefur einkum fækkað í kaupstöðum, og er sama að segja um framteljendur alifugla, að öðru en því, að á talningu þeirri er enn minna mark takandi. Síðan 1952 hefur Hagstofan talið framteljendur úr hópi bænda sér- taklega. Hefur tala þeirra verið sem hér segir 1952, 1954 og 1957 Framteljendur: 1952 1954 1957 1958 1959 1960 nautgripa 6 147 6 059 5 893 5 831 5 686 5 546 sauðfjár 5 787 6 173 6 154 6 045 5 916 5 752 hrossa 5 719 5 688 5 373 5 229 5 039 4 795 heyfengs 6 341 6 233 6 221 6 041 5 869 5 792 garðávaxta 4 518 4 677 4 198 3 994 3 715 3 815 alifugla 3 041 2 627 2 305 2 262 2 124 2 081 3. Árferði 1958—60. Weather conditions 1958—60. Veðurfar árið 1958. Veturinn 1957—58 var víðast á landinu gjaf- felldur fyrir sauðfé. Ollu því miklir snjóar á norðanverðu landinu miðj- an veturinn. en áfrerar sunnan lands. Vorið var þurrt og kalt, sólskin um daga, frost á nóttum. Gróður sást varla á túnum á Norðurlandi í lok maímánaðar, og í Eyjafjarðar- og Þingeyjarsýslum var lambfé á gjöf fram í júnímánuð. Á Suðurlandi sást litur á túni snemma í maí, og þar var lambfé óvíða á gjöf, en tún
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.